Norðurland


Norðurland - 22.07.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 22.07.1905, Blaðsíða 4
Nl. 180 UPPBOÐSAUGLÝSING. Föstudaginn h- L sept. rj. K- verður samkvæmt ósk verzlun- arstjóra Jóh. Christensen, opin- bert uppboð sett og haldið á heimili hans, nr. 5 í Hafnar- stræti hér í bænum, og par selt ALT INNBÚ hans, utan- og innanhúss, svo sem: alls konar stofugögn, mikið af rúmfatnaði, bækur, búr- og eldhúsgögn, bát- ur, sjávarúthald o. m. fl. Borgunarfrestur til 1. marz. Uppboðið hefst kl. 11 f. h. nefndan dag. Skilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 20. júlí 1950. Jng. ‘Bjarnarson, settur. Tréstólar fást í verzlun Einars Jónssonar málara. Sömuleiðis ljómandi Olíumyndir. Súkku- laði hvergi eins ódýrt. Sjöl og Herða- klútar, Nærfatnaður o. m. fl. Ramma- listar og Hrífusköft. Sjafoerð á öllu. -5» Álnavara «3- hvergi ódýrari og betri en í Qudmanns Efterfl. verzlun. Strokhestur brúnskjóttur eða dökk-jarpskjóttur, er geymd- ur á Hálsi í Eyjafirði. Eig- andi vitji hans og borgi um leið fyrirhöfn og auglýsingu þessa. Hálsi, 18. júlí 1905. Benidikt Einarsson. ýllfa-£aoal-skiloincluo/ía er bezta og ódýrasta olían. Jakob Qíslason. íslands bezfi þilskipaflofi til sölu. Hjá Islandsk Handels- & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: Nafn skipsins. Sigling. Fet á Register Tons. Hvenær bygt. Byggingar- efni. Sannsýnt verð. Fást fyrir. lengd. breidd. dýpt miðskipa. 1. Arney Kutter 64.5 19.0 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000 2. Bjarney — 59.7 16.5 8.5 43 ? Eik. - 6000 3. Drangey — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 4. Engey — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. - 11000 5. Flatey Skonnort 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 E 6. Grímsey Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 O 7. Hvanney — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 e & 8. Jómsey — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 9. Kiðey — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 UJ 10. Langey — 56.2 19.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 11. Málmey — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt, og nú síðustu árin i q03/os hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett f staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár, án nokkurs viðgjörðar- kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fullyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, f ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagið hefir í hyggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi. Patreksfirði 1. maí 1905. n , , A, « Petur A- Olafsson. érmeð leyfi eg mér að bjóða öllum skilvísum mönnum, körlum ogkon- um, í Akureyrarbæ að ' kaupa hjá mér úr og klukkur með þeim skilyrðum að helm- ingur verðsins sé borgaður við mót- töku hlutanna, en hinn helmingurinn viku- eða mánaðarlega eftir samkomu- lagi. Sigmundur Sigurðsson, úrsmiður. Jóhannes Jósefsson, eyí hefir umboðssölu á allskonar vögnum, stórum og smáum og öllu því er að keyrslu lítur. Sérstakir partar í öll keyrsluáhöld eru líka pantaðir. Ennfrem- ur pantar hann ágætustu og ódýrustu ofna, eldávélar og allskonar steypt smíði, alt frábærlega vandað og ódýrt. Sömuleiðis útvegar hann net, nætur og alt sem að fiskiútveg1 lítur. — Verðlistar eru til sýnis. QrZ-r j •J-U& JNIýjar bækur. Kapitola °g Jtinn óttalegi leyndardómur eða brúðkaupskvöldið, sem enginn skildi. Fæst hjá Stefdni Ouðjohnsen, Húsavík og Jðni Sigurðssyni á Úlfsbæ. Xaupstaðarbúar! Soeitamenn! Sjómenn! Notið tœkifœrið og kaupið pað sem pið purfið nú í kauptíðinn í hinni nýju oerzlun Jósefs Jónssonar, Oddeyri, sem hefir nægar birgðir af allskonar vönduðum varningi. fí\í mjög ódýrí Allar íslenzkar afurðir teknar HÁU VERÐI. Komið! Skoðið! Kaupið! % Ágœtt salfað fros fæst í Sudmanns 6fterfl oerz/un. GuII Hér með býðst eg undirritaður til að taka peningalán fyrir menn út uui landið úr lánsstofnunum hér, hvort heldur er út á fasteignir eða sjálfskuld- arábyrgðir. Ómakslaunin miklu lægri en tíðkast hefir. Snúið ykkur því til mín. Það getur sparað ykkur margar krónur. Virðingarfylst Jóh. Jóhannesson. Reykjavík. Laugaveg 41. Peir Akureyrarbúar, sem kynnu að vilja kaupa hey af mér í sumar (stör og hestahey), eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, því þeir sem fyrst biðja sitja fyrir því, sem eg get selt. Akureyri 20. júlí 1905. Eggert Laxdal. Enginn parf framar að borga 20 — 30 kr. fyrir karlm,- silfurúr í 10 steinum með gullrönd, því hver sem sendir mér að eins 12 kr. 50 a. fær þau frítt send hvert á landið sem er; eftir þessu er verð á kvenúrum og alsk. úrfestum, klukk- um, barómetrum, kíkirum, harmon- ikum, borðbúnaði, handhringum, brjóstnálum, armböndum, kapselum og fjölda mörgu fl. sem er alt að helmings sparnaður að panta hjá mér en að kaupa það með almennu útsöluverði. Ennfremur panta eg allskonar leir- og postulínsvörur, emaillivörur, taurúllur, hnífa, skæri og allskonar járnvörum. Karlmannafatnað, nær- fatnað allskonar. Silkislifsi og svuntu- efni. Skrifföng, tóbak og vindla, skó- fatnað og fjölda margt fl. Kaupmenn útum landið ættu að reyna verð og vörugæði hjá mér og mundi þá aldrei iðra þess. Kaupmenn, bændur, vinnumenn og vinnukonur, yfir höfuð allir sem ofannefndra hluta þarfnast, ættu að panta hjá þeim sem bezt bíður og það er efalaust Jóh. Jóhannesson. Laugaveg 49, Reykjavík. ..Norðurland" kemitr út á hverjum laugardegi 52 blöð um irið. Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. öðrum Norðurálfulöndum, lVi dollar í Vesturheimi Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erleudis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir I. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.