Norðurland


Norðurland - 07.10.1905, Blaðsíða 3

Norðurland - 07.10.1905, Blaðsíða 3
15 Nl. Herra 0. JVlycklesfad fjárkláðalæknir kom hingað til Ak- ureyrar 29. f. m. frá Reykjavík. I Húnavatnssýslu byrjaði hann að rann- saka fé í réttunum þar og síðar í Skagafjarðarsýslu og Eyjafirði og hefir haft fréttir úr öllum réttum í haust. íslands bezíi þilskipafloti til sölu Hjá Islandsk Handels- & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: flutt til Grímseyjar úr Ólafsfirði á þeim tíma er þar var töluvert mikið um kláða. Varla getur hjá því farið að hlutaðeigendur sæti ábyrgð fyrir óhlýðni sína. Vér leyfum oss að benda mönnum á auglýsingu fjárkláðalæknisins á öðr- um stað hér í blaðinu og hvetja menn til þess að nota sér aðstoð herra Mycklestads meðan hennar nýtur við. Á næsta sumri fer hann alfarinn héð- an af landi. Bryggjustaka. Nl. berast um þessar mundir ýms- ar lausavísur, bæði um bryggjuhrunið og ýmislegt annað. Sumar þeirra eru fremur meinyrtar. Ein af þeim er þó þessi meinlausa vísa: Friðriks brú er brotin niður og bólverk járni varið. Bygt ef hefði Bjarni smiður, betur hefði farið. Veðurathusranir Möðruvöllum í Hörgárdal. Eftir Sigtr. Þorsteinsson. Hvergi hefir orðið kláðavart nú f rétt- unum að því er til hefir spurst, en ó- víst er þó um eina kind í Svarfaðar- dal, sem tekin var til lækninga í sum- Fet á Register Tons. Hvenær bygt. |{ Byggingar- efni. Sannsýnt verð. Fást fyrir. Nafn skipsins. Sigling. lengd. | I breidd. dýpt miðskipa. ar. I tilefni af því verða gerðar alvar- 1. Arney .... Kutter 64.5 19.o 9.5 59 I 1872 Eik. Kr. 8000 legar ráðstafanir síðar. 2. Bjarney .... — 59.7 16.5 8.5 43 p Eik. - 6000 Eftir því sem herra Mycklestad skýr- 3. Drangey . . . — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 'So ir frá er Grímsey nú eini staðurinn á 4. Engey .... — 65.6 17.9 9, 57 1871 Eik. -11000 3 landipu, sem fé ekki hefir verið baðað 5. Flatey .... Skonnort 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 E á og það þrátt fyrir ýtarlegar tilraunir 6. Qrímsey . .' . Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 Sc P í þá átt. Meðal annars var maður send- 7. Hvanney . . . - 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 C3 cr ur þangað út í eyna til að baða fyrir 8. Jómsey .... — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 }—■ hérumbil tveim árum síðan og seinna 9. Kiðey ....1 7~ 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 UJ var tóbak og ketill sendur þangað, 10. Langey .... 56.2 19.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 en ekki veitt móttaka. Þetta telur herra M. því óheDnilegra sem fé var 11. Málmey .... — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 1905. Sept. Um miðjan dag (kl. 2). Minstur h.j (C) á sólar- 0 £ £ ►3=2: I Hiti (C.) '< 3 *o KO W <U jn > Skýmagn Úrkoma | Fd. 1. 75.0 12.8 NW 1 8 7.c Ld. 2. 75.3 7.6 NW 2 8 3.5 Sd. 3. 75.5 10.8 0 2 O.o Md. 4. 75.0 9.0 0 8 -i-5.0 Þd. 5. 74.6 7.5 NAU 1 10 R -f-5.o Md. 6. 74.6 6.3 NAU 1 10 R 0.5 Fd. 7. 74.4 lO.o 0 10 R 5.o Fd. 8. 74.7 6.6 NAU 1 10 R 5.o Ld. 9. 74.7 6.5 N 1 10 3.5 Sd. 10. 74.6 7.6 0 10 R 3.0 Md.ll. 75.0 8.0 N 1 10 R 3.0 Þd. 12. 75.4 5.6 N 1 8 2.0 Md.13. 76.o 6.8 0 8 2.0 Fd. 14. 74.9 lO.o SW 3 5 R 3.0 F'd. 15. 75.1 8.5 w 2 2 3.9 Ld. 16. 74.9 13.0 SAU 2 10 2.0 Sd. 17. 74.8 9.5 SW 2 5 4.o Md.18. 74.6 11.0 sw 1 7 5.o Þd. 19. 74.2 9.5 0 10 R 1.0 Md.20. 75.7 8.0 0 8 1.0 Fd. 21. 75.5 10.5 0 10 0.5 Fd. 22. 75.i 11.5 s 2 2 8.5 Ld. 23. 72.2 10.6 SAU 1 10 7.5 Sd.24. 75.7 12.0 0 10 7.0 Md.25. 76.o 9.5 0 4 4.o Þd. 26. 76.i 9.1 0 10 4.o Md.27. 77.2 6.6 0 2 3.5 Fd. 28. 76.6 12.0 sv 2 10 -^2.4 Fd.29. 77.4 5.0 0 6 1.8 Ld. 30. 76.3 lO.o S 1 9 -h0.5 Kartöflur úr malarKiirð- --- -- Um selur Þórður Thorarensen. í Akureyri. Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt og nú síðustu árin I903/o5 hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár, án nokkurs viðgerðar- kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fullyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, f ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagið hefir í hýggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi. Patreksfirði 1. maí 1905. Pétur Á- Ólafsson. i! ! M ' C Undirritaður, sem í mörg ár hefir þjáðst af illri meltingu og magakvefi, reyndi loksins egta China Lffs Elixir frá Walde- mar Petersen og hefir mér síðan liðið betur en nokkuru sinni áður. Síðan hefi eg getað borðað aliskonar mat og eg hefi að staðaldri getað gegnt verkum mínum. Eg get fyllilega ráðið mönnum til þess að reyna China Lífs Elixir, því eg er sannfærður um að hann er ágætt meðal gegn öllum maga- sjúkdómum. Havrry á Fjóni 20 febrúar 1903. Hans Larsen, múrari. Biðjið berum orðum um egta China Lifs Elixir frá Waldemar Petersen. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Varíð yður á eftirlíkingum. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 17. p. m. verður opinbert uppboð sett og haldið að Geldingsá í Svalbarðsstrand- arhreppi og par selt lausafé tilheyrandi dánarbúi konunnar Helgu Jónatansdóttur, er lést að Geldingsá 16. ágúst p. á. Pað, sem selt verður, eru 2 hestar, 70 — 80 kindur, nautkálfur, sængurföt, reiðtygi, sjávarúthald og yfir liöfuð alt lausafé búsins, par á meðal að líkindum nokkuð af heyi. Uppboðið hefst kl. 11 f. hádegi, söluskilmálar verða birtir á staðn- um á undan uppboðinu. í uinboði sýslum. í Þingeyjar- sýslu. Þórisstöðum 3. okt. 1905. Árni Guðmundsson. Kensla. Hjá undirrituðum fæst kensla frá miðjum þ. m. fyrir unglinga og full- orðna. Sömuleiðis hefi eg í hyggju, að hafa sunnudagakvöldskóla, ef nógu margir nemendur fást. Akureyri 4. október 1905. JÓH. RAQÚELSSON. f érmeð tilkynnist að eg dvel hér á Akureyri | og í nærliggjandi sveitumframaðnæst- komandi nýári, og bið pá sem purfa að finna rnig í fjárkláða- erindum, að skrifa mér hingað eða finna mig hér. Eftir nýár ferðast eg um Skaga- fjarðar-, Húnavatns-, nokkuð af Stranda-, Dala-, Mýra-, Borgar- fjarðar- og Kjósarsýslu, til pess að veita móttöku skýrslum og upplýsingum eftir skoðanirnar í desembermánuði p. á. Onnur skoðuu fer fram í marz- mánuði. Allir fjáreigendur eru skyldir til að rannsaka fé sitt á hálfs- mánaðarfresti og gefa skýrslu til sýslumannanna um, hvort vart hefir orðið við kláða. Jafnframt leyfi eg mér að biðja menníArnessog Rangárvallasýslu, að sendaskýrslursínarumfjárkláða ogannað parað lútandi til stjórnar- ráðsins. pt. Akureyri 3. okt. 1905 Ö. Mgck/estad. Ofanritaða auglýsingu cru blöðin Þjóð- ólfur, Fjallkonan og ísafold beðin að taka upp tvisvar sinnum hvert þeirra. Hinum heiðruðu við- skiftavinutn mínum geri eg hér með kunnugt, að eg skuld- bind mig ekki til að borga inni- eignir við verzlun mína í pen- ingum, heldur að eins í einstök- um tilfellum, ef svo um semst við verzlunarstjóra minn,að nokk- uru leyti í vörum og að nokk- uru leyti í peningum. ___Gudm.Efterfl._____ Við Carl Höepfners verzlun verða keyptar nú í haust með háu verði hausfull, gærur og vel skotnar rjúpur. ^/lowinckel & Co, Bergen, selur allar fslenzkar vörur, einkum síld, fisk og lýsi, fyrir svo hátt verð, sem frekast er unt, og kaupir líka vörur þessar, sé þess óskað, fyrir eigin reikn- ing, eftir samkomulagi. Áreiðanleg og fljót borgun. Þeir óska eftir þannig löguðum við- skiftum við íslendinga. Þær sendu vörur eru í ábyrgð frá því að »Connossement« er undirskrifað.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.