Norðurland


Norðurland - 18.11.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 18.11.1905, Blaðsíða 4
Nl. 40 sem skulda við verzl- un okkar, eru ámint- ir um að borga skuldir sínar hið allra fyrsta, að öðrum kosti verða f>ær tafarlaust innheimtar með tilstyrk Iaganna. Af öllum útistandandi skuld- um reiknum við okkur 8 aura af hverri krónu. Akureyri 12. október 1905. J. Sunnarsson & 3. Jóhannesson. Þrjóna- saum. Til nýárs, kaupir undirritaður prjónasaum mjög háu verði, t. d.: Góða belgvetlinga 0,35 parið — heilsokka 0,75 — Öffo öufinius. Hérmeð er skorað á alla pá, er tekið hafasandog grjót á Oddeyri og enn ekki hafa borgað fyrir það, að gera grein fyrir því nú sem fyrst. Oddeyri 15/io ’05. Ragnar Ólafsson. O I Hj I 3 i i 7? i <t> i ■t i 3 ö I ** O 3 so 3 & Lugtir af mörgurn teg. Verzlun J. Gunnarssonar & 8. Jóhannessonar á Akureyri hefir fengið nægar birgðir af allskonar vörum: Allar nauðsynjavörur, Stangasápa og Grænsápa á 18 aura pd., Handsápa margskonar frá 5 — 50 au. pr. stk. Laukur, margar sortir af niðursoðnum Avöxtum, svo sem Epli, Perur, Ananas, Aprikoser og fl., ennfremur niðursoðið Kjöt, Pylsur, „Sylta", Leverpostei; Mörk Carlsberg Skatíefri. Yfir 50 sortir af allskonar rammalistum bæði fallegum og ódýrum. LAMPAQLÖS af mörgum sortum. Bolla- pör, falleg Skeggpör, Kökudiskar, Kaffikönnur, Sjókólaðikönnur, Sykurkör og Rjómakönnur, Disk- ar margar sortir, Vínglös og Ölglös, Vatnsflöskur, Blómsturvasar, Kertastjakar og fl. og fl. 03 £-< C3 > oð Hákarl og salffiskur til sölu. Þar eð við undirritaðir rekum ekki lengur fé- lagsverzlun en til næstu ársmóta, j>á áminnast allir skuldunautar okkar um að borga eða semja um skuldír sín- ar fyrir þann tíma, ella verða þær seldar öðrum til innheimtu. Kolbeini) & Ásgeir. Hérmeð eru allir verka- menn þessa bæjar vin- samlega beðnir að mæta á fundi í Goodtemplara- húsinu hér í bæ næst- komandi mánudag kl. 7 e. h. P* 1 Óí nm ct Ouðrúnar Jónas- rjdiiiidiiv dóttur á Þor, steinsstöðum í Grýtubakkahreppi er hamarskorið h. og heilhamrað v. Allar íslenzkar afurðir teknar. Kaupstaðarbúar! Sveitamenn! Sjómenn! í verzlun Jósefs Jónssonar á Oddeyri kom með seinustu skipum mikið úrval af mjög ódýrum tvisttauum frá 25 aurum pr. alin, fatatautim, kjólatauum, nærfötum, nærpilsum 4 teg, kommóðudúkum, höfuðklútum stúfasirzum, og mörgu fleira af álnavöru, einnig lampar, hveitið góða og allar aðrar kornvörur, svo og allskonar sápa og hið marg-eftirspurða -2E3 Xex ennfremur EPLl, CONFECT, CREME-CHOCO- LADE og fleira og fleira. jrr ULI Allar íslenzkar afurðir! teknar. L. Fanöe St. Kongensgade 81, Köbenhavn. lCmbodsoerz/un jyrir Js/ancf. •Sala á öllum íslenzkutn afurðum fyrir hæsta verð sem unt er. Innkaup á öllum vörum fyrir ísland fyrir lægsta verð. 9 ára þekking. TBW Fljót afgreiðsla. Sundurliðaður viðskiftareikningur. Tíðar markaðsskýrslur. ým Olgeir Júlíusson bakari selur allskonar brauð fyrir eigin reikning í Oddeyrar bakaríi (bakaríi konsúls Havsteens). — Hann framleiðir vandaða vöru, eins og kunnugt er, og óskar eftir sem mestum viðskiftum. Xaupir egg og smj'ör Brauðsölustaðir frá bakaríinu eru á Akureyri hjá Friðbirni Steinssyni bóksala, Páli Jónssyni kennara og Sigtryggi Jónssyni kaupmanni. Á Oddeyri í brauðbúð bakaríisins, og er brauðbúðin opin hvern virkan dag frá kl. 7 f. h. til kl. 8 e. h. Á sunnudögum frá kl. 8 — 11 f. h. og 4 — 8 e. h, og má þar panta ýmis- legt fínt brauð. Nýtt íbúðarhús, sem stendur á góðum stað hér í bænum, og sem fylgir Iói, fjós, heyhlaða og jarðeplagarður, er til sölu; semja má við Á. Jóhannesson á Akureyri. ••Norðurland** kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulðndum, U/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júnf að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júní. Auglýsingar teknar f blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir jiá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.