Norðurland - 25.11.1905, Blaðsíða 3
43
Nl.
Kvöldskóla
hefir Iðnaðarmannafélag Akureyrar
komið á fót og er það hið lofsverð-
asta þarfaverk. Fer kenslan fram þrjá
tíma á hverju kvöldi og sækja skólann
60—70 nemendur. Þar veita 4 kenn-
arar tilsögn í 5 námsgreinum Bæjar-
stjórn Akureyrar hefir veitt skólanum
ókeypis húsnæði. — Nánari skýrsla um
skólann kemur síðar hér í blaðinu.
Síldin.
Stöðugt er lítið um hana hér á Eyja-
firði og munu margir útvegseigendur þykj-
ast,vera orðnir langþreyttir, sem vonlegt
er. í lok síðustu viku og fyrri hluta þess-
arar viku varð þó vel síldarvart hér á
pollinum. Fengu sumir 1—3 strokka í net
sín, og kaupmaður Tulinius fekk um 90
strokka í vörpu, en af því var þó ekki
nema rúmlega helmingurinn útflutnings-
vara. Fyrir millisíldarstrokkinn upp úr
sjónum hafa hér verið gefnar 12—14 kr. —
Ut í firðinum segja sjómenn að mikið hafi
verið af smásíld, en hún svo smá, að þeir
náðu henni ekki í net sín.
hefir ofna, eldavélar, ofnrör
og aðrar fjölbreyttar járn-
vörur, hefir lampaglös af
mörgum stærðum og gæð-
um, selur panelvið á 23U til
43/4 eyri, gólfborð á ó og 7
aura, klæðningsborð á 5 og 6
aura fetið, eftir breidd og
pykt, aðrar trjáviðartegundir
með hlutfallslega lágu verði,
selur góðan Mejeriost á 28
aura pundið, Mysuost á 33
aura, kaupir fallegar og vel
skotnar rjúpur á 0.25 gegn
útlendum vörum og í reikn-
inga, en fyrir peninga eftir
hún frá 26. nóv. til 31. desbr. gegn borgun út í hönd, með afslætti frá hinu lága
lagi og eftir pví hvað mikið er keypt.
Verzlun *
Sn.Jónssonar
á
Oddeyri
samkomul., tekur ull, sokka
og vetlinga með hæstá verði
sem hér gerist, hefir miklar
og fjölbreyttar vörur, sem til
húshalds parf, bæði góðar
og ódýrar. Þareð oflangt yrði
pær allar upp að telja skal
pess að eins getið, að hún
selur melis á 0,28, kaffi á 0,60,
exportkaffi á 0,48, rúsínur á
0,20, alt í smákaupum, ó-
dýrara eftir samkomulagi,
sé um stærri kaup að ræða.
Aðrar pessháttar vörur með
samsvarandi verði.
Álnavörur og fleira selur
ákvæðisverði eftir samkomu-
• • • • • • • • • • •• • • • • • ♦ -•
Tækifæriskaup.
Frá í dag og til nýárs seljum við
undirritaðir allar útlendar vörur
með mjög niðursettu verði gegn
peningum útí hönd:
Rúg 7 au. pd.
Rúgmjöl 7>/a au. pd.
Bankabygg 9 au. pd.
Baunir 12 au. pd.
Hrísgrjón 11 au. pd.
Flormjöl 12 au. pd.
Hveiti 9 au. pd.
Kaffi 55 au. pd.
Melis 25 au. pd.
Púðursykur 22 au. pd.
Kandís 27 au. pd.
Allar pær vörur sem hér eru eigi
taldar, seljum við með 15 til 30 °/o
afslætti.
Eins og sjá má af ofanrituðu þá
seljum við allar vörur að mun ódýr-
ari en þær kosta okkur hingað komn-
ar, og stafar það af því, að við ætl-
um að skifta verzlun okkur við nýár
eins og við áður höfum auglýst.
Þar sem svona tækifæri býðst ekki
að jafnaði, þá ættu allir að nota það.
Bezt er að koma sem fyrst, því ekki
er víst, hve Iengi vörurnar endast.
Allar íslenskar gjaldgengar
vörur keyptar hæzta verði.
Oddeyri 24/i 1 '05.
Xo/beinn & jísgeir.
Nýtt og gott
smjör
altaf keypt í Höepfners verzlun.
Eg hefi í 10 ár þjáðst af maga-
og nýrnasjúkdómum og hefi
leitað fleiri lækna, án þess að
hafa læknast. Með því að brúka
China Lifs Elixir hefir mér skánað og
líður mér síðan mjög vel og því ætlá
eg að brúka hann að staðaldri.
Stenmagle 7. júlí 1903.
Ekkja J. Petersens
timburmanns.
Biðjið berum orðum um ekta China
Lifs Elixir Waldemars Petersen.
Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan.
Varið yður á eftirlíkingum.
11 • sem skulda Carl
/Vllll Höepfners verzl-
* ^ un, eru ámintir
um að borga skuldir sínar fyrir
nýár.
Joh. Ghristensen.
verzlun Sn. Jónssonar á
Oddeyri fæst
barnalýsi
af bestu tegund.
Ágœf tólg’
fæst í
Höepfners verzlun.
>|«Lesið!«|^
Hjá undirskrifuðum geta menu pantað
ofna og eldavélar og annað tilheyr-
andi, einnig allskonar steyptar vörur
og emaileraðar járnvörur til húshalds;
sömuleiðis brunnpumpur (frá 8 kr.)
kerruhjól o. fl. þar til heyrandi, plóga
af mörgum sortum, alt með verk-
smiðjuverði.
Engin ómakslaun.
Verðlistar til sýnis.
Sauðárkrók 8/u '05.
EGGERT KRISTJÁNSSO^.
l^erruaktýgi
sem pegar hafa fengið almennings-
lof í Skagafirði og víðar, selur E.
Kristjánsson á Sauðárkrók fyrir
aðeins 26 krónur.
The
North British Ropeworky Co
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Qovernment
búa til rússneskar og ítalskar
fiskilínur, færi,
Manila Cocos og tjörukaðal,
alt úr bezta efni og sérlega vandað.
Biðjið pví ætíð um Kirkcaldy
fiskilínur og færi hjá kaupmanni
peim, sem pér verzlið við, pví pá
fáið pér pað sem bezt er.
Þeir, sem hafa í hyggju að fá sér
ættu ekki að ganga framhjá þilskipaflota Islandsk Handels & Fiskerikompagni,
sem auglýstur hefir verið í »Norðurlandi«, »Vestra«, »Austra« og »Ægi«
Þar er tiltekið sannsýnt verð á skipunum, en fæst nú
tö/uverður afs/áttur frá því verði,
enda selji hönd hendi. — Af skipunum eru nú útgerigin þrjú:
nr. 2, 3 og 9 í röðinni.
Af eftirstöðvunum verður 3—4 haldið úti næsta ár, en hin verða að likindum
ekki gjörð út næsta ár. ÖIl skipin fást til kaups, jafnt þau, sem ráðið verður
út á, sem hin. Snúið ykkur að þessum flota, áður en þið festið kaup annar-
staðar, því þið komist hvergi að betri kaupum á jafn góðum skipum og vel
útreiddum. — Þeir sem vegna fjarlægðar ekki geta komið því við að skoða
skipin sjálfir og útgera um kaupin ættu sem fyrst að gefa einhverjum hér f
nánd umboð til þess.
Patreksfirði í október 1905.
Pétur A. Ólafsson.
Búnaðarfélag
* * * íslands.
Samkvæmt ákvörðun búnaðarþings-
ins stendur næsta námsskeið á mjólkur-
skólanum á Hvítárvöllum frá október
byrjun 1906 til maíloka 1907.
Reykjavík 31. október 1905.
fiórh. ZBjarnarson.
Crawfords
Ijúffenga
BISCUITS (smákökur)
tilbúiö af CRAWFORD & SONS
Edinburgh og London
stofnað 1813.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjorth & Co.,
Kjöbenhavn, K-
Prjóna-
souin.
Til nýárs, kaupir undirritaður
prjónasaum mjög háu verði, t. d.:
Qóða belgvetlinga 0,35 parið
— heilsokka 0,75 —
Ötfo óu/inius.
Haustull
og
Prjónles
helzt HEILSOKKA
og
SJÓVETLINGA
kaupir hæsta verði
Car/ fföepfners verzlun,
WHISKY
Wm. Ford & Son
stofnsett 1850.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland og
Færeyjar
F. Hjorth & Co.,
Kjöbenhavn, K.
Sljúpur
kaupir hæsta verði
0CC6 OŒJfitJUS.