Norðurland - 30.12.1905, Blaðsíða 4
NI.
66
DAN-motorinn
/>Sfm
, þessvegna
iéögti
^ ^óforínn ódýrasWf *■ %
yVtvinna.
Einhleypur reglumaður (helzt bind-
indismaður), sem er vel vanur bæði
utan- og innanbúðarstörfum, getur
fengið atvinnu við verzlun hlutafé-
.lagsins Örum & Wulff á Húsavík
frá 14. maí næstkomandi.
Umsóknir um stöðu þessa þurfa
að vera komnar til undirritaðs fyrir
31. marz n. á.
Meðmæli frá málsmetandi mönn-
um eða fyrverandi húsbónda um-
sækjanda verða að fylgja umsókninni.
Húsavík 29. nóv. 19o5.
Sf. fSuðjohnsen.
rfTapast hafa ióbaksdósir úr silfri mrkt.
1 á loki H. H. og er finnandi vin-
samlega beðinn að skila þeim tíl Ein-
ars Jónssonar á Stóra-Eyrarlandi.
■m
Báímoforinn ,Eva4
er hentug hreyfivél á iandi, t. d. í verksmiðjum
og rjómabúum.
jFrantz Jííartens einkaleyfi. Jíorskf smíði.
Engini) betri bátamótor til.
Enginn reykur! — Enginn óþefur!
Einfaldur, sterkur, haldgóður!
Vinnur vel og rólega eigi síður í sjógangi en í logni!
Oang og olíueyðslu nicá tempra eftir vild!
Hreinn bruni og olían notuð til fulls!
Dugleg, nákvæm vinna, ekki notað nema bezta efni!
Kæling betri, en á nokkurum öðrum mótor!
Bátamótorinn „ EVA “ er fyrirtak og viðurkend ágætis
vél, sem þegar hefir fengið mikla útbreiðslu!
Pað er því yðar eigið gagn að panta „Evu“-mótorinn,
því að hann hefir fengið meira orð á sig en margt eldra
inótorsmíði fyrir ágætt og áreiðanlegt fyrirkomulag.
Góðir, sterkir, hraðskreiðir bátar og fiskiskip, góð í
sjó að leggja, vel fallin til allrar mótornotkunar (með gerð
norskra Ióssbáta og björgunarbáta) eru útveguð, annaðhvort
pöntuð eða smíðuð hér hjá slipfélaginu.
Teikningar af fyrirkomulagi og reiða o. fl. fást.
Skrifið til aðalumboðsmannsins á íslandi
0. Ellingsen
skipasmiðs og slipstjóra.
Reykjavík. ísland.
*
1§S
f /v'i'c'' ðf'. 'iA \>rp jsfví \lr YXiÍ Á i r. ÚtiX fr* \}ýf\. ■/,] v\ /’, ÍX. j.fí I/í/i , /'vfK/V
Höfuðbólið Tjarnir í Eyja-
firði er laust til ábúðar frá
næstkomandi fardögum. beir
sem óska að fá jörðina til ábúðar
snúi sér til undirritaðs fyrir næstu
febrúarmánaðarlok.
Kroppi 2i. des. 1905.
DAVÍÐ JCNSSCN.
QREIÐASALA.
Vér undirritaðir gefum hér með til
kynna, að við frá birtingu þessarar
auglýsingar seljum ferðamönnum allan
greiða, án þess þó að skuldbinda okk-
ur til að hafa alt, sem um kann að
verða beðið.
Laxamýri og Saltvík 10. desembcr 1905.
EgillSigurjónsson.JóhannesSigurjónsson
Árni T. Kristjánsson. Sigv. Kristjánsson.
íslands bezfi þilskipaflofi
til sölu.
Hjá Islandsk Handels- & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt:
Nafn skipsins. Sigling. Fet á Register Tons. Hvenær bygt. Byggingar- efni. Sann- sýnt verð. fást fyrir.
lengd. breidd. dýpt miðskipa.
1. Arney .... Kutter 64.5 19.0 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000
2. Bjarney .... — 59.7 16.5 8.5 43 ? Eik. - 6000
3. Drangey . . . — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 'So
4. Engey .... — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. -11000 ZA
5. Flatey .... Skonnort 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 s O
6. Grímsey . . . Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 s
7. Hvanney . . . — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 c3 co
8. Jómsey .... — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 .£2
9. Kiðey .... — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 «-*—• w
10. Langey .... — 56.2 19.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500
11. Málmey .... — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500
Lausar
jarðir.
Frá næstkomandi fardögum eru
eftirnefndar jarðir, sem heyra undir
Vaðlaumboð, lausar til ábúðar:
Helgársel í Öngulstaðahreppi, Ein-
hatnar,Flögusel og Baugasel í Skriðu-
hreppi, Hallgilsstaðir f Arnarness-
hreppi og hálf Skriða og Steindyr
í Svarfaðardalshreppi.
beir, sem óska að sækja um að
fá jarðir þessar bygðar frá ofan-
nefndum tíma, eru beðnir að nafa
sent skriflega umsókn til undirskrif-
aðs fyrir 20. janúar næstkomandi.
Umboðsmaður Vaðlaumboðs,
Akureyri 28/i2 1905.
Stephán Sfephensen.
Aftanblaðnar
byssur
Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt og nú síðustu árin i903/os hafa þau hvert af öðru
fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við,
hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár. án nokkurs viðgerðar-
kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fullyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði
og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiðá frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að
loknum fiskiveiðum, í ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september-
byrjun. — Af því félagið hefir í hyggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum
en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir.
Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi.
„o, pétur ^ Ólafssoi).
einhleyptar og tvíhleyptar,
fyrirtaks vandaðar, ásamt
hlöðnum PATRÓNUM úr
pappa og látúni, selur
Þóröur Thorarensen,
afaródýrt eftir gæðum
Þakkarávarp.
Eftir að eg á síðastliðnu vori hafði
legið veikur svo vikum skifti á sjúkra-
húsinu á Akureyri og þar af Ieiðandi
beðið nokkurt vinnutjón, urðu allmarg-
ir hér í Hrafnagilshreppi til þess að
skjóta saman peningagjöfum handa mér,
svo eg gæti staðist kostnað þann, sem
af veikindum mínum leiddi, og urðu
samskotin að upphæð rúmar 100 kr.
Of langt yrði að telja hér upp nöfn
allra gefendanna, enda munu þeir ekki
kæra sig um það, og nefni eg því að
eins þá, er gengust fyrir samskotun-
um; voru það þeir verzlunarmennirnir
Kristján Árnason á Grund og Ólafur
Tr. Ólafsson á Akureyri og múrari
Páll Markússon á Grund.
Öllum þeim, jafnt konum sem körl-
um, er tóku þátt í samskotunum, Votta
eg hérmeð mitt innilegasta þakklæti,
og bið þann að launa þeim þessa hjálp-
semi við mig fátækan, sem sagði: »Alt
sem þér gerið einum af mínum minstu
bræðrum, það hafið þið og mér gert.<
Grund í Eyjafirði.
Helgi Jónsson.
„Norðurland" kemur út á hverjum Iaugardegi.
52 blöð um irið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í
öðrum Norðurálfulöndum, W/a dollar í Vesturheimi.
Ojalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti (erlendis
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júní.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit-
sjtóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.