Norðurland


Norðurland - 28.07.1906, Qupperneq 4

Norðurland - 28.07.1906, Qupperneq 4
Nl. 186 Verzlun Sn. Jónssonar selur mjög ódýra, en þó góða motor-smurningsolíu, (jttiT fvær tegundir. Hl® Klukkur, úr og úrfestar er hvergi betra að kaupa en hjá FR. RORGRÍMS- SYNI á AKUREYRI; sömuleiðis eru allar aðgerðir á úrum og klukkum fljótt og vel af hendi leystar. ◄ B ◄ I Æ B <3ST-r I í|| J tívrv- II I I m ► Og B lambskinnl keypt hæsta verði í ► R b Höepfners verzlun. \ 'wuwn Smá-úrklippur með viðurkenningu fyrir hina miklu yfirburði, sem Kína-Lífs-Elixír frá Waldemar Petersen í Kaupmanna- höfn hefir til að bera. Lystarleysi í 20 ár og þrautir fyrir brjósti í 4 ár. Við þessum kvillum hafði eg leit- að margra lækna og þó árangurslaust; en eftir að eg hafði tekið inn úr 4 flöskum af Kína-Lífs-EIixír, batn- aði heilsan til muna. Rvík. uh '05. Guðrún Pálsdóttir, ekkja. Maga- og nýrnaveiki. Eftir áeggjan læknis míns brúkaði eg elix- írinn við henni og batnaði alveg. Lynd- by, seft. 1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens. Lækni svottorð. Eg hefi notað elixírinn við sjúklinga mína. Það er fyrirtaks gott meltingalyf og hefi eg rekið mig á ýms heilsubótaráhrif þess. Christjania, dr. T. Rodian. Tæring . . . Leitað margra lækna, en fekk þó fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elixírinn. Hundested í júní 1904. Kona J. P. Amorsen kaupm. Meltingarslæmska. Elixírinn hefir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er Kaup- mannahöfn, N. Rasmussen. Biðjið berum orðum um Waldemars Petersens ekta Kína-Lífs-Elixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eftirstælingum Hringnæfur (Snurpe-Nöter) reknef (Drivgarn) og öll önnur áhöld til fiskiveiða fást hjá netaverksmiðjunni „Danmark“ á Helsingjaeyri. W~ T" ndirritaður útvegar mönnum alt tilheyrandi vefstólum, M / svo sem stálhöföld, skeiðar, skyttur, spjálkir, spólu- rokka o. fl. Alt er þetta ódýrara en menn hafa áður átt að venjast. Sýnishorn af þessum munum geta menn fengið að skoða hjá mér, svo og verðskrá. Ennfremur útvega eg hinar ágætu Túfbínur frá Finshyttan, sem eru alt að helmingi ódýrari en aðrar Túrbínur. Allar upplýsingar þar að lút- andi verða í té látnar. Munið eftir að engin útvegar nú eins ódýrar og góðar prjónavélar. Ný tegund. Menn í fjærliggjandi sveitum geta snúið sér til mín skriflega. Akureyri 20. júlí 1906. Aðalsteinn Halldórsson. íslenzka ljesta tekur undirritaður til umboðssölu. Sendið að eins fallega, einlita og klárgenga hesta, helst 3—6 vetra gamla. Biðjið skipstjórann á skipinu, sem hestarnir eru sendir með, að telegrafera til mín frá seinustu höfn, sem hann kemur við á, áður en skipið fer til Kaupmannahafnar, hve marga hesta þér sendið. Telegramadressan er: Höepfner, Kvœsthusgade, Copenhagen. pr. pr. Carl Höepfner. ýlrthur Sörensep. Verzlunin Edinborg á Akureyri selur matvörur, nýlenduvörur, álnavöru, Ieirvörur, skó- fatnað, olíufatnað, járnvörur o. m. fl. MJÖQ ÓDÝRT EFTIR GÆÐUM. Áður en menn festa kaup annarsstaðar, œttu þeir œtíð að spyrjast fyrst fyrir um vörur og verð á þeim í EDIN- jBORG. verzluninni Edinborg á Akureyri. „PERFECT“. Það er nú viðurkent, að »PERFECT“-skilvindan er bezta skilvinda nú- tímans, og ættu menn því að kaupa hana frem- ur en aðrar skilvindur. „PERFECT“ -strokkurinn er bezta áhald, <5dýrari, einbrotnari og sterkari en aðrir strokkar „PERRFCT“-smjörhnoðarana ættu menn að reyna. „PERFECT“-mjólkurskjólur og mjólkur- flutningsskjóiur taka öllu fram sem áður hefir þekst í þeirri grein. Pær eru pressaðar úr einni stálplötu og leika ekki aðrir sér að því að inna slíkt verk af hendi. Mjólkurskjólan síar mjólkina um leið og mjólkað er í fötuna, er bæði sterk og hreinleg. Ofannefndir hlutir eru allir smíðaðir hjá BURMEISTER & WAIN. sem er stærst verksmiðja á Norðurlöndum og leysir engin verksmiðja betri smíðar af hendi. Fæst hjá útsölumönnum vorum og hafa þeir einnig nægar byrgðir af varahlutum sem kunna að bila í skilvindunum. Útsölumenn: Kauprnennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í vík, ailar Grams verzlanir, allar verzlanir A. Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduósi, Kristján Gísiason Sauðárkrók, Sigvaldi Porsteinsson Akureyri, Einar Markússon Ólafsvík V. T. Thostrup's Eftf., á Seyðisfirði Fr. Hallgrímsson. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar: fakob Gunnlögsson, Aðvörun. Þareð aðalgjalddagi við verzlun undirritaðs er 15. okt. aðvarast menn um að láta ekki skuldir sínar standa fram yfir þann dag, því þá hækka allar skuldir um 10 % og verða af- hentar öðrum til innheimtu fyrir nýár. En þeir, sem borgað hafa að fullu reikninga sína 15. okt. fá 10 % afslátt af allri úttektinni á útlendri vöru. Allar íslenzkar vörur teknar fyrir hátt verð. Húsavík l2/7 1906. Steinó/fur 6. Seirda/. Kvennaskólinri á Blönduósi. Stúlkur þær, er ætla sér að sækja um inngöngu á kvennaskólann á Blöndu- ósi næsta vetur, sendi umsóknir sínar til undir- ritaðs fyrir 15. septbr. næstkomandi. Blönduósi 16. júlí 1906. Sísli Jsleifsson. Þeir, sem lítil eða engin skil hafa gjört á skuldum sínum við verzl- un mína nú í sumarkaup- tíðinni, mega búast við því, að skuldirnar verði innheimtar með Iögsókn, ef þær verða ekki borg- aðar, eða öðru vísi um þær samið, fyrir 15. á- gústmánaðar næstkom- andi. Oddeyri 25. júlí 1906. M. B. Biöndal. Barnakennari. Staða fyrsta kennara við barna- skólann á Fjarðaröldu hér í bænum er laus. Arslaun 700 kr.; kenslutími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. maí. Umsóknir ásamt meðmælum sendist undirrituðum, í síðasta lagi fyrir 15. september næst- komandi. Umsækendur verða að hafa notið kennaramentunar. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Jóh. Jóhannesson. A. Jóhannsson settur. Prenfsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.