Norðurland

Tölublað

Norðurland - 10.11.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 10.11.1906, Blaðsíða 4
42 Ml. rÍÍÍ't'ý" . '■ Eld- kveikjur. Eldspýtur. Sígarettur 12 tegundir. Reyktóbak, 5 tegundir. Munntóbak. OJ (/) cn cö 1E3 co Teikni- Vinklar, áhöld. Bestik, Gráðumál, Vatns- Blýantar, farfi, Svartkrít, Penslar, Stiftir, Fixativ, Pappír, Sprautur. Tóbakspípur. Munnstykki. Peningabuddur. Rammar. Pappír, ótal teg- Rader- Umslög undir. vatn, Pappírs- bækur, Pennar, Pennastang- ir, Blek, Blýantar, Reglu- stikur, Möppur. cn a> °S- Verzlun PÁLS JÓNSSONAR, Akureyri. - Aðalstrœti 24. — Talsimi 44a. Flauel 10 litir, Stumpasirts, Hvít léreft. « 3 bz T3 •3 ■£ •o *£» Barnakjólar, Hálsklútar, Morgun-, Herðaklútar, *§ -1 Ball- og Vasaklútar, ffl Nátt- Moleskin, kjólatau, Klót, Hanzkar. Múffur. Bóar. Sápur, Skæri, Umvötn, Hnífar, Burstar, Hnífapör, Hárjárn, Skeiðar, Hár- Gafflar, greiður, Nálar, Kambar, Prjónar. 3 ÍO 3 co c d «j u e c c ra c7) Er s u o. ra c = 5 11 3 C J3 M U rt u U i á c ^ < < ffkpr, Epli, Brjóst- sykur. Limon Creme súkku- laði. Súkku- Iaði. ra -c .ft *5 rt C O S Kaffi. Export kaffi. Melís. Púður- sykur. Kringl- crq w_ — • »1 E3 * O Mask- sverta. ínu- Ofn- olía. sverta. Fægi- Krít. duft. 2 o 3 3 sa|í rt- D a 3- & s g g. 8 0 2^ Cr’ ° S'^o d w -t Húfur. Brjóst. Flibbar. Mansjettur. Handklæði. Hálfklæði. Fóðurtau. Borðdúkar. Nærföt. Axlabönd. Brjósthlífar. Peysur. Ódýrasta verzlunin á Akureyri. 11 Linoleum: Dúkar. Borðar. Mottur. MUSTADS ELDAVÉLAR eru beztar. Fást hjá Otto Tulinius. Fiskimenn! Munið að Mustads önglar numer 7, Extra Long, eru veiðnastir. jlalgaardsu Haroerks/niðjur í Noregi, eru áreiðanlega þær beztu, umboðsmaður þeirra á Akureyri er kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson. Mustads Export Margarine,» ( eins punds stykkjum, m- er á við gott smjör Jfúsmæðurnar á Akureyri ættu að reyna hin ágætu TAPIOCAQRJÓN pau fást á 25 aura pundið, í 58 »Ög hvar áttu nú heima?« spurði eg. — Eg man ekki til þess, að eg hafi séð þig fyr hérna f þorpinu.« »Nei, eg er hér líka gestkomandi; á morgun held eg ferðinni á- fram, við ætlum að flytja brennivín til gullnámanna í Lena. *« Eg horfði á Vasilij. Hann horfði í gaupni sér og tók í taumana, en svo leit hann upp aftur og glápti á mig hvast og frekjulega. Varirnar hafði hann kreist fast saman, en neðrivörin titraði þó sýni- lega. »Já, eg fer með honum inn í skógana,« sagði hann stuttur í spuna. »Því horfirðu svona á mig. Eg er umrenningur — það veiztu þó sjálfur*. Hann hleypti á sprett áður enn hann var búinn að ljúka við setn- inguna. Snjórinn þyrlaðist alt í kringum hann og hann hvarf mér að sýn. Ári síðar hvarf Achmet aftur til þorpsins, en Vasilij sá eg aldrei framar. * Þessi brennivxnsflutningur er harðlega bannaður, en verzlunin með vínið rekin á laun og það pá borgað dýrum dómum með gulli. Verzlunin er mjög hættuleg því smyglunum, sem uppvísir verða, er hegnt með betrunar- húsvinnu og margir þeirra tína lífinu; ýmist deyja þeir úr sulti í skógunum eða Kósakkarnir skjóta þá. Endir. verzí Edinborg. OLGEIR JÚLtUSSON BAKARI^ bakar og selur allskonar brauð fyrir eigin reikning í Oddeyrar- bakaríi (brauðgerðarhúsi konsúls Havsteens). Hann framleiðir vandaða vöru og óskar eftir viðskiftavinum áfram, samt að fá fleiri nýja skiftavini. Kaupir eggf og smjör. ÚTSÖLUSTAÐIR frá bakaríinu eru: Á Oddeyri í brauðbúð- inni og í Brekkugötu nr. 5 (hús Quðmundar Ólafssonar). Á Akureyri hjá Páli Jónssyni kennara og Frb. Steinssyni bóksala. Sigtryggur Jónsson selur meðal annars: Eldiviðarbrenni á kr. 35.00 faðminn. — Qott smíða- brenni í 1V2 al. lengdum. — Girð- ingarstólpa og annan trjávið með góðu veröi. Standard er ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einársson á Akureyri.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.