Norðurland

Tölublað

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 1

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 1
NORÐURLAND. Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson, læknir. 18. blað. Akureyri, 20. desember 1906. Gonfekf fíklur °s rúsinur 1 Te,eí°n i7- Kjötbúðinni. Niðursoðin MJOLK fæst hvergi ódýrari en í Kjötbúðinni. Kjöt- EPL I »g kálhöfuð fást í Kjötbúðinni. 7 ' ágætt fæst í Kjötbúðinni. Kjöfbúðiq Hafnarstræti 88 er reyndar ekki fullger enn; verður það þegar »Kong Inge« er kotninn. Samt er hægt að fá þar ýmislegt til matar og nýtt kjöt «>55- er altaf til og kæfa verður til ettir nokkra daga. Akureyri 1. des. 1906. V. Xnudsen. SURT allskonar svo sem: Asier, Agurker, Rödbeder, Pikkalilly, Lemon-Asier, Extragoneddike og Taffeleddike í Kjötbúðinni. OsTaR k Worchestershiresósa, v Kolör, Humarlitur og Frugtfarve í KJÖTBÚÐINNI. VI. ár. svo sem: Schweizer- ekta- Steppe,- Gouda,- Edam,- Mejeri- og Mysuostur hvergi betri og ódýrari en f Kjötbúðinni. ••• 4 niðursoðið svo sem: l \ 1 ni sle'^ °£ saltað nauta- ^ J ^ * kjöt. Steikt og saltað kindakjöt Forloren Skildpadde, Gul- yas, Lobescowes í Kjötbúðinni. FISK niðursoðinn: Fiskb ollur. i ip Fiskikarbonade. Humar, ^Ostrur, Ansjósur, Sardinur, Sild í KJÖTBÚÐINNI. Grœnkál n*ðurs°ðið, Asparges’ Spinat, Grænar baunir, Capres í Kjötbúðinni. MARÖARINE bezta í bænum í Kjötbúðinni. búðin F l 0 0 Lr saltað og reykt, í 1 o o I\, Kjötbúðinni. AveXÍÍr ^iðursoðnir, hvergi eins • • • •-• • ódýrir og í Kjötbúðinni. E-G-G jo H - S . o -Q C 4-> C Verzlun okkar hefir á boðstólum mikið af niðursoðnum vörum ss. Sar^ínur^Anchiovis fiskibollur o. fl. Reyktar pylsur mjög góðar. Ostar af mörgum tegundum. Epli á 0.25 og 0.30 aura pd. Kartöflur á 8.00 pr. tunnan. Engin verzlun í bænum býður betri kjör, eða gefur hærra verð fyrir íslenzkar vörur. St Sigutðsson & S. Sunnarsson. Nýkomið með s|s »Prospero« og »Kong Helge« miklar birgðir af ýmsum vörum: Þar á meðal skal tilgreina úrval af prjónuðum NÆRFATNAÐI handa körlum, konum og börnum, prjónuð drengjaföt bæði góð og ódýr, mjög hentug til jólagjafa. Vetrartreyjur og yfirfrakkar karlmanna, úr hlýju og góðu efni, bæði ódýrari og betri en áður hefir verið kostur á. Yfir höfuð er verzlun okkar venju fremur birg af allskonar nauðsynjavörum. St. Sigurðsson & E. Gunnarsson. Súkkulaðimyndir og fleira Þesskonar, hentugt á jólatré, í verzlun ■hhmhmb St. Sigurðssonar & E. Gunnarssonar. jf'^'^'^r^'f'f'^-f'f'f'^'f'f-^'^'f'f'^'^'jflf'f'if'f'if'iff'if'jf'iFiFiFiFiFiFjFiFiFiFif'iFiFiFiFIFiFiFÝ'iFiFiFiFiFjFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFiFlFIF Góðir íslendingar! Símfrétt frá Reykjavik i gœr segir svo frá, að 12 heimastjórnarmenn i Reykjavík og grendinni (þar af 4 konungkjörnir) og auk þess 8 stjórnar- liðar aðrir, er náðst hafi til i tal- símanum, hafi látið biria það i „Dag- blaðinu“, að þeir haldi fast við það eitt, er þeir hafi farið fram á i sum- or i Danmerkurförinni og lýsa yfir því, að ritstjóri Þjóðólfs, sem ritað bcfir undír ávarp blaðamannanna, standi einn í flokknum með viðtcek- ari kröfur. Eins og kunnugt er var i Dan- merkurförinni að eins hægt að ná 'samkomulagi meðal þingmannanna um það er hér segir: Að fara fram á að stöðulögin frá 1871 væru endurskoðuð og í þeim nýju lögum væru sameiginlegu málin talin upp í stað sérmálanna. (Að ís- land skyldi vera frjálst sambandsland Danmerkur gátu þeir ekki orðið sam- niála um að fara fram á). Að ráðherra íslands yrði framvegis útnefndur með undirskrift íslenzks ráð- herra (þó tekið fram af stjórnarliðuni sumum að slíkt væri að eins þýð- ingarlaust form). Að árstillagið frá Dönum verði út borgað með höfuðstól og Að nafn íslands verði tekið upp í titil konungs. Mun þá mega sjá fyrir forlög Karta- góborgar! Nobelsverðlaunin hafa hlotið í þetta sinn: Roosevell Bandaríkjaforseti friðarlaunin, fyrirmilli- göngu milli Rússa og Japana í fyrra; Carducci frægt skáid á Ítalíu og rit- höfundur, nú um sjötugt, bókmcnta- launin. Hann lá mjög veikur þegar verðlauuin voru veitt honum (Norðri kallar C. Carducctf og veitir skáldaverð- launin jafnframt einhverjum Bolmgna; hefir lesið vitlaust eins og vant er, Bolmgna fyrir Bologna, en í þeim bæ á C. heima). Thomson (prófessor) í Cambridge hefir hlotið eðlisfrœðislaun- in, en Moissan (ekki Maissan) (pró- fessor) í París efnajrœðislaunin. Læknis- frœðislaununum var skift milli þeirra Ramon y Cajal, sem er heimsfrægur lffeðlisfræðingur á Spáni og Camillo Golgi í Pavia (Norðri kallar hann Golgi pavina), sem fann malaria-sóttkveikjuna. Heimboösnefnd Albinsrls. Þjóðviljinn skýrir frá því að sú nefnd hafi átt nokkura fundi með sér »og hefir hún skift með sér verkum og skipað undirnefndir, sem hver hefir sitt afmarkað svæði. Búist er við að konungur komi á Þingvöll i. ágúst og verði þar fjöl- menn þjóðhátíðarsamkoma daginn eftir og farið þaðan til Geysis hinn 3. Næsta dag verður farið að Gullfossi og aftur að Geysi um kvöldið. Hinn 5. verður náð að Þjórsárbrú; verður þar þá hinn 6. önnur samkoma, austanverðu brúar- innar og um kvöldið farið til gistingar út í Ölves og komið aftur til Reykja- víkur hinn 7.« A Þingvöllum er í ráði að reisa mikinn skála, er hæði verði sofið í og matast. En við Geysi verður reistur minni skáli, eingöngu til gistingar, en þar matast í tjöldum. Latínuskólinn verður búinn út til gistingar fyrir konung í Reykjavík, en »Hotel ísland* á að leigja fyrir þingmennina dönsku. Veizluskála á og að reisa í Reykjavik. Þá eiga sýslunefndirnar, alt norður í Eyjafjörð og austur í Vesturskafta- fellssýslu líka að fá að taka þátt í fagnaðinum, með því að senda ein- hvern myndarbónda með 18 góða reið- hesta, er lagðir væru til ókeypis og fær þá bóndinn að taka þátt í öllum móttökufagnaðinum. Klárarnir eiga að vera berbakaðir, því allan reiðskap á þá leggur heimboðsnefndin til Nýjar blnarkosnlnsar er nú allmikið talað um syðra; blöðin þar, þau sem ekki fylgja stjórn- inni, benda, eins og rétt er, á það hver óhæfa það sé, að þingmenn, sem alls ekki hafa verið kosnir á þing með sambandsmálið við Dani fyrir augum, skuli ætla sér að ráða því máli til lykta, jafnvel menn, sem mkill meiri hluti kjósendanna hefir skorað á að leggja niður þingmensku. Nauðsynin á þingrofi sýnist verða enn þá brýnni, þegar litið er til yfir- lýsingar þeirrar er stjórnarliðið hefir nú loks komið sér saman um og get- ið er um á öðrum stað hér í blaðinu. NORÐURLAND kemur aftur út á laugardaginn. Auglýsingum í blaðið þarf að skila á föstudagskvöld.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.