Norðurland

Tölublað

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 3

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 3
67 Nl. þeirra. Og gengu þau þeim i foreldra stað um lengri eða skemmri tíma. Jóhannes fæddist á Sandhaugum árið 1841, og átti hann þar heima alla æfi, nema frá vordögum til þorra eitt einasta ár. Þá var hann vinnumaður hjá Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum, en hvarf heim, áður en ár- 'nu lauk, til að taka við bústjórn með móð- ur sinni, því faðir hans druknaði þá um veturinn. Einu sinni á æfinni kom hann austur á Hólsfjöll og nokkurum sinnum til Akureyrar. Annað fór hann ekki út fyrir takmörk Þingeyjarsýslu, enda vildi hann helzt heima vera. Foreldrar Jóhannesar voru Jón Gíslason og Þorbjörg Ásmundsdóttir. Þau bjuggu á Sandhaugum allan sinn búskap — rúm 30 ár. Lítillar bókfræðslu naut Jóhannes í æsku, og af sjálfum sér lærði hann að skrifa. En bókhneigður var hann og las jafnan eða skrifaði í tómstundum sínum. Hann skrif- aði t. d. dagbækur frá því hann var á 14. ári og til dauðadags. Þar er margt fróð- Iegt um árferði og sögu sveitarinnar á þessu tímabili, þó flest snerti heimili hans og kringumstæður. Hann var starfsmaður hinn mesti og járnsmiður góður. Bæ sinn hýsti hann að nýju, og flest úthýsi bygði hann upp eða lagaði. Tún, engi og skógur tóku 1 miklum framförum á jörðunni, meðan hann bjó þar, enda unni hann henni af heilum huga og lagði alla rækt við hana. Konan hans sagði mér þessa sögu: Það hafði fallið skriða úr fjallinu. Neðan við brekkuna lá moldarhrúgan löng og breið og há — úfin og ógróin eins og nýorpið leiði. Þau voru á kirkjuleið hjónin og komu að skriðunni. Henni, reis hugur við eyði- leggingunni.------Ó, ef það féllu margar skriðurnar svona! >Eigum við ekki að flytja burt af jörðinni, fyrst hún er undirorpin svona voðalegum skemduml’t sagði hún. Hann leit á hana og svaraði tafarlaust: »Nei, þó hér falli skriða við skriðu, skal eg aldrei héðan fara ódauður.« Og þetta var enginn augnabliksásetning- ur. Hann stóð við orð sín. Ef til vill þykir svarið óþjált og ein- strengingslegt. En mér dettur í hug *þínar það víst eru varir, þó verði þær fölvar*. Er það ekki sama — eða að minsta kosti náskild tilfinning, sem stendur bak við orð- 'n? Göfug eða ekki göfug — um það má hver dæma sem hann vill. En ást er það 7- átthagaást, sem stendur dýpra rótum jurtanna og hefur sig hærra hæstu grein- unum. Meðan >fögur er hlíðin«, þá er hverjum rueðalmanni létt að unna henni, þá vill fuargur >hvergi fara« heldur sitja kyr — jafnvel í trássi við mæta menn og lýðholl Jög. En þegar hlíðin er ekki fögur lengur, Pegar skriður og skaraveður hafa sært . ana og saurgað, þá-----= ja, hve marg- 'r þola þá að heyra vötn og vinda þylja r utlegðardóminn? . 8 ®fa ekki, að ýmsir fleiri en Jóhannes h 1 s^r þessa. En hitt efa eg ekki e ur, að slíkir menn séu þarfastir þjóð P.rr! °g landi. Og hvort sem þeir búa í f-c f ■ a ^ almannaleið, er oss gæfa að ' þeirra en glötun að dauða. K. * Ur ýmsum áttum. Sænskur hugvitsmaður, Ernst Eráðlaus Ljungmann að nafni, hefir ný- tajskeyti. lega fundið aðferð til að senda talskeyti milli fjarlægra staða, án nokkurs þráðar, eða méð öðrum orð- um fjartala, >telefonera«, þráðlaust. Hefir hann þegar keypt einkarétt í ýmsum lönd- um að uppgötvun sinni, og aðferð hans hefir verið reynd af fióðum manni í þess- ari grein og reynst vel. Hefir Ljungmann tekist að lofttelefonera um 3 mílur vegar. Ekki ólíklegt að honum takist að fullkomna sv° tæki sín, að mál manna geti heyrst lengri leið þráðlaust og stauralaust. . ‘Hvað sem sagt er og segja má um rit- stmann<t sögðu menn á síðasta þingi og ^egja enn, »þá geta þó loftskeytin aldrei °mið >' stað talsíma«. Vað ætli menn segi nú? — Spyrjum L-Jungmann! M Rússnesk blöð hafa - /f/ mnnndráp safnað skýrslum um 1 Kússlandi. * # * það, hve margir hafi látið lífið í óeirð- unum á Rússlandi undanfarið ár og kom- 'st að þerri niðurstöðu er hér segir: 114 a"dstjórar og æðri embættismenn hafa Ver'ð örepnir og særðir, 286 Iögreglustjór- °g aðstoðarmenn þeirra, 109 herfor- "gja, 123 lægri embættismenn, 548 lög- ^pglumenn, 750 liðsmenn, samtals 1930. ver^Sma tíma hafa 1518 uppreisnarmenn ' 'iflátnir og í upphlaupum og morð- j,aj. 111 ^ Gyðinga eða frjálslynda menn jjjjg’ ‘S'9'6 konur, karlar og* börn látið Enginn kemur tölu á fólk það, er sent hefir verið í útlegð eða hnept í fangeisi. Hringnæfur (Snurpe-Nöter) reknef (Drivgarn) og öll önnur áhöld til fiskiveiða fást hjá netaverksmiðjunni „Danmark“ á Helsingjaeyri. undirrituðum fást líkkistukransar úr SILFRI Akureyri 20/i2 '06. Sigmundur Sigurðssoij. BÚÐ TIL LEIGU í Aðalstræti 23 frá 14. maí næstk. Jakob Gíslason. //////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////// Nú með s/s „Prospero" og „Kong Inge" hefir undirrit- aður fengið sfátaU. Pórarinn Magnússon. s////////////////////////s///////////////////////////////////////////////////////////////////////r/*tr/s. Rjúpur, Prjónles '-3* Ull ^ eru teknar háu verði upp í skuldir og keyptar fyrir vörur og peninga í verzlun. Sn. Jónssonar. '//////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////, NORÐLENDINGAR, sem ætla að kaupa SKIP, — eða að flytja til REYKJAVÍKLJR, - eða að fá sér JARÐNÆÐI á VESTUR- eða SUÐURLANDI, geta skrifað, símað eða „fónað" til Sigfúsar Sveinbjörnssonar, fasteignasala í Reykjavík. '/////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////s/////////////. Sigfús Sveinbjörnsson, fastágnasali í Reykjavík. hefir bæði til sölu og leigu úrval af fasteignum í Reykjavík, — skipum (par á meðal „mótor"- og gufuskip), verzlunarstöðum, sveita- og sjávar- jörðum á Vestur- og Suðurlandi, — par á meðal nokkur nýlosnuð, ágætis jarðnæði. — I úrvali þessu finnast flest- allar tegundir íslenzkra hlunninda. ///////,S///S//////S/SSS///S///SS///////S/////VS////'////S///S//S//////Sr//S''/SS//////////HSAZ//////// Eigandi stórrar verzlunar og útgerðar á Suður- landi vill selja hálfa verzlun og útgerð sína dugandi manni og félaga, sem getur tekið að sér meðforstöðu og allan ,,rekstur“ nefndrar verzlunar og útgerðar. — Tilboð sendist Sigfúsi Sveinbjörnssyni, fasteignasala í Reykjavík. Verzlun Sigfryggs Jónssonar er birg af ýmsum góðum vörum: svo sem Korn- mat, Kartöflum, SaIti///2«, Steinolíu, Eldiviðarbrenni, Smíðabrenni, lengdum—einnig er hún birg af ýmsu til húsabygginga og annarar smíði: svo sem Timbri, Hurðarjárnum, Gleri, Saum, GÓÐRI SMÍÐAEIK o. fl. KRAMVARA margbreytt með góðu verði fleiri tegundir af útlendu og innlendu brauði, ilmvötn og fleiri tegundir af sápum. Otfo JVlonsted8 dansha smjöilíki er bezt. íSoM bJD § .B l- I'OJS S«2,k, 13 g-M öj— 'S ' S; > * ■10 'S.s 1 E 'ZcSca 1 5 c «2 I - « o z? .rgrSbo-- . ■5;p > G 2 ‘O — « q. tc J2 o o-'j> c D 5 'a-g 1 -S | ■ C C ui i 'C O L. ■£ Pb 3 rt . qj -21 »0 • á igS c « E O ^^22 ns ö .3 >'0’0'0 5>.h i jla/gaarclsullarverksmiðjur í Noregi, eru áreiðanlega þær beztu, umboðsmaður þeirra á Akureyri er kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson. i i H W Tndirritaður | hefir til sölu marga einkar snotra, fáséða og verð- mæta muni, mjög hent- uga til jóla- og nýársgjafa. Akureyri 20/i2 '06. Sigmundur Sigurðsson. 1 1 Góð jarðyrkjuverkfœri eru aðalskiiyrði fyrir framfönim land- búnaðarins. Hjá undirskrifuðum geta menn pant- að ýms jarðyrkjuverkfœri, svo sem: plóga og herfi af mörgum teg- undum, Sláttuvélar pær beztu sem hér hafa verið reyndar. Kerruhjólin marg-eftirspurðu, lilbúnar kerrur, vagnar til vöru- og fólksflutninga, ásamt mörgu fleira. Eftirtektavert er, að öll þessi verk- færi eru reynd hér og hafa fengið almenningslof. Pantið sem fyrst. Akureyri Hafnarstræti 95 26/u 1906. J. St. Melstað. Fiskimenn ^ Mun'ð að Mustads önglar númer 7, Extra Long, eru veiðnastir. Margskonar flugeldar Og púðurKerlingar fdst i verzlun SN. jÓNSSONAR. MUSTADS ELDAVÉLAR eru beztar. Fást hjá Otto Tulinius. tiMimiiiiimmmiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiitmiiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiuiiiimiiii'iiimiiiimiiiiimmminiiim Skautar frá 90 aurnm til 16 króna í EDlNBORG >' meðal álnavöru, sem kom með »Kong Inge« til verzlunar SN. JÓNSSONAR, skal sérstakl. bent á svart, rautt, blátt, og grænt silki- og bómullarjlauel.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.