Norðurland


Norðurland - 12.10.1907, Blaðsíða 4

Norðurland - 12.10.1907, Blaðsíða 4
N1. 34 Miklar birgðir af sérstaklega góðri tegund nýkomin í verzlunina Edinborg. Tækifæris- kaup. Ný herpinót til sölu fyrir mjög \ágt verð. Nótin er ný og með öllu tilheyrandi; stærð 20x150 faðmar. Er geymd hjá netaverksmiðjunni er bjó hana til. Sömuleiðis til sölu 2 nóta- bátar alveg nýir, eru geymdir í Aale- sund. — Nánari upplýsingar hjá: Th. Thorsteinsson, •LiverpooU, Reykjavík. 2ágœtir hestar klárhestur og vekringur, góðir töltarar helst einlitir, vel tilriðnir, 6 — 8 vetra, stór- ir, og án allra galla, óskast til kaups, næstkomandi vor. Nánari upplýsingar við verzl. „LiverpooT, Reykjavik. OfZj' Tóm -\-S'iP STElNOLlUFÖT kaupir Höepfners verzlun. Undirritaður leiðbeinir fúslega ókeypis íslenzkum kaup- mönnum, sem er umhug- að um að efla og auka verzlunarviðskifti við Svíþjóð og óska upplýsinga í þeim efnum. Ragnar Lundborg, rifstjóri. Uppsölum. Brödrene ýtndersen Fredrikssund. Motorbaade. Baademateriale. Sejlbaade. Baadebyggeri & Trœskjœreri. Standard er ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lffsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einarsson á Akureyri. Frá 6inar Xaland, Bergen í Noregi. Mín viðurkendu húsorg'el býð eg með lægsta verði. Orgelpöntunum með lægsta verk- smiðjuverði veitir Magnús Einars- son söngkennari á Akureyri móttöku. 1 J'Iý gistihöll Bahns Missionshotel. Badstuestræde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25. Fult fæði kr. 3.50 um daginn. A|s Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergeq- Telef.: 1907. - Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet. Udförer alleslags Bjergnings- arbeider. Overtager længere Slæbninger. Til Islendinga. Eg hefi í mörg ár þjáðst af and- þrengslum og leitað mér læknishjálp- ar við þeim, án þess að fá nokkura bót á þeim, en eftir að eg nó í þrjú ár daglega hefi neytt Kfna Lífs Elix- írs herra Valdemars Petersens, er eg þvínær orðin laus við þennan kvilla. Holeby 11. september 1905. Dagmar Helvig, f. Jakobsen, kona N. P. Helvigs skósmiðs. Máttleysi. Eg, sem er 79 ára, hefi í 1V2 ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað það af elixírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu. P. Isaksen. Konan mín hafði í missiri þjáðst af taugaveiklun, sem helzt lýsti sér í að henni var örðugt um gang, í þreytu og þvíumlíku. Eftir að hafa neytt úr tveimur glösum af hinu ósvikna Kína- Líf8-Elixíri Valdemars Petersens, fór henni að batna og er nú albata. Bordé, pr. Hernung 13. sept. 1904. /. Eibye. Kina-Lifs-Elixir e’ því aðeins ósvikinn, að vörumeukið: iverji með glas í hendi, standi á naiíimiðanum og nafn framleiðanda: Waldemar Petersen, Friðrikshöfn — Kauprnannahöfn, en innsiglið í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið glas við hendina bæði heima og utan heimilis. Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan. Nýkomið í verzlun JVI. Jóhannssonar | Oddeyri með E\s „Prospero“: o Mikið úrval af margskonar lömpum fallegum og ódýrum ^ eins og áður hefir verið, einnig mjög góðar og ódýrar sauma- '-ts vélar, priggja kveikja steinolíuvélar. Margar sortir af byssum og skotfœrum, patrónur og forhlöð, ofnar og eldavélar, steinspjöld, skólatöskur og allskonar skriffœri, brent og malað kaffi. Verzlunin er vel birg af allskonar nauðsynjavöru. ^lfa Laval Eg undirritaður keypti Alfa La- fal skilvindu sumarið 1905; hefi eg notað hana á heimili mínu síðan og líkað ágætlega; engin bilun hefir komið á hana þenna tíma. Hún skilur fljótt og ágætlega vel; er mjög létt og fyrirhafnarlítið að hreinsa hana. Eg gef því Alfa Laval skilvind- unni beztu meðmæli mín, og ræð hverjum þeim, sem skilvindu þarf að fá sér, fremur til þess að taka hana enn aðrar skilvindur, sem reynast mjög misjafnlega. Eg undirritaður hefi notað Alfa- Lafal strokkinn á heimili mínu í rúmt ár, og líkað sérlega vel við hann. Strokkurinn skilur vel smjörið úr mjólkinni, og smjörið er meira úr þessum strokk, en öðrum strokk- um, sem áður hafa verið notaðir f mínum búskaþ. Strokkurinn hefir einnig þann stóra kost hvað hann strokkar fljótt, og er góður til hreinsunar. Eg gef því Alfa Lafal strokkn- um hiklaust mín beztu meðmæli, fyrir þá reynslu sem eg hefi af honum og ræð hverjum þeim sem á strokk þarf að halda, að fá þenna strokk. Þorkelshóli 16. nóvember 1906. G. Sigurbjartsson. Torfalæk, 2. apiíl 1907. G. Guðmundsson. skilvinda og strokkur. Hralskeytadritun: Leon. O. NILSSEN& SÖN, BERGEN. Síldarnet uppsett eða slöngur, börkuð eða tjörguð með koltjöru eða hrá- tjöru. Tilbúnar nætur og pokanætur úr hamp og bómuii. REKNETATRÁSSUR úr cocus og manilla. Fslilínui. — Poiskanet. Gleidufl. — Ij'öiutrássui, Tekið móti Síld og Fiski til sölu. Otto Monsted5 danska smjörlíki _______________________er bezt. Preatamíðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.