Norðurland


Norðurland - 29.02.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 29.02.1908, Blaðsíða 4
Nl. 116 Allir Svalbarðseyri 5h '07. peir sem skulda mér og ekki hafa sam- ið skriflega um lúkning skuldarinnar, áminnast hér með um að borga hið allra fyrsta, í síðasta lagi pann 20. okt. nú í haust. Guðm. Péiursson. Qóð kaup. T il þess að rýma fyrir nýjum vörubirgðum, sem væntanlegar eru um miðjan næsta mán- uð, verða ýmsar vörur seldar með ter miklum afslætti, dagana frá 1. til 12. marz. Notið tækifærið! Akureyri 27. febr. 1908. Hallgr. Davíðsson. Utsala. CD 3* OX ■-S < 0: C < CD M C 3 5‘ * * ♦ ♦ ♦ ♦ Byggingarefni svo sem gler, saum, innan- og utanhúspappa o. m. fl. seiur verzlun Sig. Bjarnasonar. Sölubúð með kontor,ágætu kjallaraplássi vöru- geymslurúmi og útiskúr fæst til leigu frá 14. maí. Sigtryggur Jónsson gefur upplýsingar. Plánka-búfa tii eldiviðar selur. Sigfryggur Jónsson. Reikningsbækur handa ritstjórum selur blaðið „Norðurland“. Island »e Danmörk og reyndar allur hinn mentaði heim- ur eiðir árleja fjarska tniklum mæli af hinum frábæra heilsu-bitter „China Livs Eliksir" og mun það vera bezta sönnunin fyrir hinum ágætu kost- um hans. Vottorð. Uudirrituð hefir til margra ára verið þjáð aj illkynjuðum nýrnasjúkdómi; en eg hefi fengið aftur fulla heilsu, eftir að eg fór að reyna »Chiria Livs Eliksir< Waldemars Petersens og gerði eg það eftir ráði lœknis míns. Frú Larsen, Lyngby. Vottorð eins og þetta og önnur þvílík streyma daglega inn frá mönn- um, sem losnað hafa við sjúkdóma sína við það að taka inn „China Livs Eliksir" og notið áhrifa hans á meltinguna og blóðið, sjúkdóma svo sem jómfrúgulu, máttleysi, krampa, hjartveiki, giktveiki, tæringu, maga- kvef, legsjúkdóma o. m. fl. Hver sá er hefir mætur á heilsu sinni á daglega að taka inn „China Livs Eliksir". „China Livs Eliksir" hefir fengið tneðmæli lækna. Varið yður á eftirstælingum: Oæt- ið þess vandlega að á einkunnar- miðanum standi Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigand- ans Waldemars Petersen, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að á flösku- stútnum standi stafirnir ~- í grænu lakki. : Fortepiano frá H. Lubitz í Berlii) ; • °S J • Orgel-Harm. frá K. A. ^ndersson, t • Stockholm j • eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri £ » sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er . • salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldatnörgum, læt eg • • birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin • • Eg hefi reynt Piano frá H. Lubitz í Berlin og er hljóðfærið að minu áliti * « rnjög gott, hljómblœrinn óvenjulega fagur og veröið afar lágt. * • Kristrún Hallgrfmsson. • • Þótt þér hafið fengið fjötda af vottorðum er viðurkenna gœði þeirra Orgel- t • Harmonia frá K. A. Anderssen í Stockholm, er þér hafið selt hinum mörgu * • lysthafendum hér um land alt, þá get eg sjálfs míns vegna ekki undanfelt að . • votta yður mikla ánœgju mína með Orgel-Harmonium það, er eg hefi nýlega • . fengið frá yður. Hin ytri gerð þess er traust og nákvœmlega með þvi fyrir- * . komulagi er eg ákvað; en tónarnir eru aiveg framúrskarandi bliðir, fagrir og J • hreinir, og framleiða því undurfagran samhlióm. Verðið þykir mér mjög sann- « ' gjarnt, samanborið við gœðin. — Í full 20 ár hefi eg fengist við Orgelspil og f , að eins eitt Orgel-Harm., að miklum mun dýrara, hefi eg reynt jafn hljóm- * • fagurt. Reynzlan er sannleikur. # • Þverárdal, 4- tnaí 1907. • • Brynjólfur Bjarnason. * 2 I • Heiðraðir kaupendur eru beðnir að tninnast þess, að ágætur kaup- f • bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4—15 kr.) sé borgað við mót- T • töku, að engan eyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend- í • um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og • • að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. * • og Fortepianoum. • I Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- J • ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufirði • * JÓti PálSSOtí, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. • • ............ ................................. Offo Monsfed5 danska smjörliki er bezt. Svo sem kunnugt mun almenningi, hefir alþingi íslendinga á síðasta sumri lögleitt gjald af liinum mikilsinetna og viðurkenda KÍNA-LÍFS-EL- IXÍR, sem eg bý til, og samsvarar það gjald 2/'3 hlutum af flutningsgjaldinu Vegna þessa óeðliiega háa gjalds, er mér kom mjög á óvart, og vegna þess að öll óunnin efni hafa hækkað mjög í verði, er eg þvi miður til- neyddur að hækka verðið á Kína-lífs-elixímum upp í 3 krónur fyrir flöskuna frá þeim degi, er fyrnefnd lög öðlast gildi; og ræð eg því öllum þeim, er neyta Kjna-lífs-eiixírs, sjálfra þeirra vegna, að birgja sig upp fyrir Iangan tíma, áður en verðhækkunin kemur í gildi. VALDEMAR PETERSEN. Nyvej 16. Köbenhavn V. \ Brödrene Ándersep Fredrikssund. Motorbaade. Baademateriale. Sejlbaade. Baadebyggeri & Trœskjœreri. JMefagarn dgœtt í hrognkelsanei, og sömuleiðis línuöngultaumar nýkomið í Edinborg. Preiltsmiðja Odds Björnssotiar

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.