Norðurland - 23.05.1908, Blaðsíða 4
Nl.
164
JÁRNVÖRUR ^ Ferðakistur c^- Og
svo sem: ilst ferðakofort
Borðhnífar, vasahnífar, skæri, glerskerar, hjól- sveifar, hamrar, spor- járn, þjalir, áragaflar, hengilásar, líkkistu- skrúfur og »rósettur«, tommustokkar, trektir, af mörgum tegundum i Edinborg.
Emaileruð þVOttabOrð <«nmter) og ýmsar emaileraðar vörur i EDINBORG.
heimilisvigtir, skóflur, kústar. Allskonar saum- ur og ótal m. fl. Leirtau
* i fjölbreytt og smekklegt i
EDINBORG. Edinborg.
Verð á eftirfylgjandi vörum, í verzlun
Sn. Jónssonar
er fyrst um sinn, frá 24. maí.
Rúgmjöl, óvanalega fín og góð tegund, peningaverð 12J/2 lánsverð 14
— vanalega góð tegund. . . . — 11 121/2
Rúgur — 10’/2 12
Bankabygg — 12’/2 14
Heilgrjón — 13’/2 15
Hálfgrjón — 121/2 14
Baunir — 131/2 15
Hálfbaunir — 14 151/2
Kaffi — 55 62
Melís, í toppum og kössum — 26 29
Vörurnar eru áreiðanlega góðar.
Þeir sem taka vörur að láni, með ofangreindu lánsverði en
borga skuldir sínar við verzlunina í næstkomandi sumarkauptfö
með peningum eða vörum með peningaverði, fá bættan ofangreind-
an verðmun.
Verzlunin er nú sem áður vel birg af allskonar fjölbreyttum
verzlunarvörum, sem seljast, gegn borgun út í hönd, með mjög
lágu verði.
Húsgagnaverzlui) |
Guðbjörns Björnssonar H
| hefir œtíð nœgar birgðir af H
! flestum algengum húsgögn- |
um. |
Sérlega mikið af
stólum, linoleum, grólf- |
; vaxdúkum, rúmstæðum |
o. m. fl. jj
Járnsmiðirnir á
Akureyri
ættu að grenslast eftir verði á
járni
í verzlun
Sig. Sigurðssonar,
áður en þeir festa kaup á þeirri
vöru annarstaðar.
Rúllupylsur,
spaðkjöt,
kœfu
°g tólg
selur
Kaupfélagsverzlun Eyfirðinga.
SAUÐATÓLO
Og
Verkaður salifiskur
fæst hjá
Höepfners verzlup.
Ýmisleg
húsgögn,
svo sem stólar, buffet, borð, rúmstæði
0. fl. eru til sölu með mjög lágu verði.
Munirnir eru til sýnis í húsi
Sn. Jónssonar.
Fösfudaginn
29. maím. verður opinbert uppboð haldið við húsið rir. 15. í Brekkugfötu
á Oddeyri og þar seld ýms falleg og vönduð húsgögn, svo sem hæginda-
og aðrir stólar, skrifborð, skathol úr eik og rúmfatnaður, auk þess 2 bátar,
fjögramannaför. Langur gjaldfrestur. Skilmálar birtir á uppboðsstaðnum. —
Uppboðið hefst kl. n. f. h.
Akureyri 21. maí 1908.
Vald. Thorarenseij.
r
I
Eyfirðinga
eru nú komin tviOfílU flónelín góðu, sem margoft hefir verið spurt eftir.
Ennfremur mikið af stúfasirzi, fataefnum, höfuðfötum, og mörgu fleiru, sem
of langt yrði upp að telja.
Fortepiano frá H. Lubitz í Berlii}
og
Orgel-Harm. frá K. /L Andersson,
Stockholm
eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri
sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er
salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldamörgum, læt eg
birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin.
Eg hefi haft undir höndum í vetur fortepiano frá H. Lubitz / Berlin. Það reyn-
ist ágcetlega i alla staði; hljóðin mikil og góð. Engin hljóðfceri með líku verði
frá öðrum verksmiðjum, er eg þekki, jafnast á við það að gœðum. Sama er að
segja um önnur fortepiano, er eg hefi séð frá þessum manni (Lubitz), engu síður
þau siðustu en þau fyrstu.
Rvík, febr 1907
Sigfús Einarsson.
Ved eftersyn af et til Forhandling hos hr. Jón Pálsson af H. Lubitz i Berlin
forfœrdiget Piano, har jeg fundet at saavet Mekaniken som Instrumentels övrige
Dele er omhyggelig og solid forarbeidet og af godt Materiale, hvorfor jeg kan
anbefale det paa det bedste.
Reykjavík
M. Christensen Orgelbygger.
Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup-
bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4—15 kr.) sé borgað við mót-
töku, að engan eyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend-
um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og
að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm.
og Fortepianoum.
Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú-
ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufirði.
Jón Pálsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík.
f
Verzlun
Sig. Sigurðssonap
Akureyri
hefir með síðustu skipum fengið mikið af ýmiskonar vörum, sem eins og að
undanförnu verða seldar með mjög vægu verði.
Með næstu skipum er von á miklum vörubirgðum til viðbótar.
Ofto MonstecT
danska smjörliki
er bezt.
Prentsmiðja Odds Björnssouar.