Norðurland


Norðurland - 08.08.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 08.08.1908, Blaðsíða 4
Nl. 210 fyrir þingmannsefni sín úr flokki sjálf- stæðismanna og tefli með því kjör- dæminu f hættu, svo að þeir nái ef til vill kosningu, er ekki hafa nema lítinn minni hluta atkvæða. Leiðréttlnsr- Það kvað ekki vera rétt, sem segir í síðasta blaði Norðurlands, að bankaráð ís- landsbanka hafi synjað Þórði Thoroddsen bankagjaldkera um að takast á hendur þingmensku, nema hann segði af sér gjald- kerastarfinu. Málið var ekki borið upp á bankaráðsfundi, sjálfságt af því að kunnugt þótti fyrirfram um það hvér afdrif sú mála- leitun mundi fá. Kjöt rullupylsur « tölg Síeinolía seiur verzlun SN. JÓNSSONAR. 08 Verziun þessi er vei birg af fjölbreyttum verzlunarvörum. smurningsolía fæst ávalt nóg f^verzlun Sn. Jónssonar. Ef þú skuldar Norðurlandi ertu vinsamlegast beðinn að borga skuld þfna. Gjalddagi 7. (yfirstandandi) árgangs var fyrir miðjan júní. Trjávið allskonar bæði unninn og óunninn sel eg undirritaður með afarlágu verði, enn fremur eldiviðarbrennf. Akureyri 27. júlí 1908. Guðm. Ólafsson. Sterkast og hreinast CACAO-DUFT. Bezt og ágœtast CHOCOLADE Hvem der korresponderei meget, har alsidige Interesser og sær- lig Lyst til indbrin- gende Smaahandel er frá SIRIUS og Agentur, Folk med gode Talegaver, Köbmænd, Kommisser, Forsikringsin- spektörer, Handels- Markeds- og Pri- vatrejsende; samt saadanne som vil avertere efter, og arbejde med Under- agenter, og Bissekræmmere etc., kan med et Belöb af 15—20 Kroner, uden at gaa udenfor Dören, uden Butik eller Næringsbevis, danne sig en grundsikker hæderlig og selvstændig Fremtids for- retning. Kemiske Fabrík Germania. Kas- telsvej 17. Köbenhavn. HanÖavinnuskóli. Frá 1. nóvember tökum við undir- ritaðar að okkur að kenna stúlkum all- an algengan fatasaum og útsaum. Margrét Jónsdóttir. Þóra Matthíasdóttir. Frihavnens Chocolade- & Cacaofabrik. Ofío Monsfecf danska smjörliki er bezt. Fínt j„Cheviof“ • dimmblátt, • £ sú legund, sem flestir gentlemenn J y veraldarinnar brúka í föt nú á 4 ▲ tímum, ásamt fleiri tegundum af ▲ ; ~ATAEFNUM • og mörgu öðru fleiru, er ný- komið í Vefnaðarvöruverzlun _ • Gudmanns Efterfl. | HT Nýtt! TH Dauðinri yfirvinst Amerískur vökvi til þess að hreinsa og setja silfurhúð á málma, svo sem skeiðar, gafla o. s. frv. er nýkominn í verzlun EDINBORG. Perfecf- sfeinoliu Acefylen-ijósið gefur mikfa og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulaust í meðförum og jafnframt ódýrasta ofnarnir h’ósið, sem völ er á hér á landi. ——^—Stormbfysin viðurkendu, ómissandi á ölfum fiskiskipum. Acetylen-borðlampinn er fallegur að útfiti, ber mjög þægifega birtu, algerlega hættufaus og ódýr til notkunar — ó- missandi á alfar skrifstofur. NB. Um lok ágústmánaðar sendum við til ág’œtll fást nú í verzlun Sn. Jónssonar. Gránufelagsverzlun kaupir Og selur gott ísfenzkt smjör. ekki, en menn verða langlífari og lífið farsælla ef menn gæta þess að halda meltingunni í lagi og blóðinu hreinu og nýju; þetta geta menn gert með því að neyta daglega hins frá- bæra matarbitters „China Livs Eliks- irs« frá Waldemar Petersen í Fred- rikshavn Köbenhavn. Garnakvef. Eg hefi i 3 ár þjáðst af þessum sjúk- dómi og var sí>o illa farinn, að eg gat ekki unnið léttustu verk. Eftir að eg nú hefi brúkað China Livs Eliksir, er eg orð- inn sem alheilbrigður og er það sannfœr- ing min að eg haldi við heilsunni með þv að halda áfram að taka þetta lyf inn. J. E. Petersen- Vansæt í Noregi. Krampi. Undirritaður hefir í 20 ár þjáðst af krampaflogum í öllum líkamanum, en eftir að eg hefi tekið inn 12 flöskur af China Livs Eliksir yðar er eg orðinn laus við þenna sjúkdóm og bið yður hér með að senda mér 12 flöskur handa öðrum manni, þvi mig langar til að allir sem sjúkir éru reyni þetta lyf. Carl J. y\nderson- Norra Ed, Kila í Svíaríki. + citus cycler. ^ Fineste danske Mærke. Katalog sendes gratis og franko. Agenter antages. Th. Lippert & Co. Fiolstræde 20. KÖBENHAVN. Statsleverandör siden 1895. Akureyrar mann til að setja upp þau verkfœri er pöntuð hafa verið þar og gefst pá vœntan- varið yöur á eftirstæiingu m lega fleirum kostur á að fá þessi ágœtu Ijósfœri. Blöndahl&Einarsson, Lækjargata 6. Reykjavík. Telegr. Adr: Gúllfoss. Telefon 31. Kaupið enga flösku nema á ein- kunnarmiðanum standi Kínverji með glas í hendinni og nafn verksmiðju- eigandans Waldemars Petersen, Fred- rikshavn Kjöbenhavn og á flösku- stútnum merkið í grænu lakki. Prentsmiðja Odds Björnssouar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.