Norðurland - 23.01.1909, Qupperneq 4
NI.
12
Húsgögn
(úr eik) í dagstofu og borðstofu. Eldhúsgögn, rúmfatnað, rúmstæði o. fl. selur
SIGRÍÐUR HJALTÁLÍpj, Hafnarstræti 97.
NB. Fer héðan fyrir 14. maí næstkomandi.
W/WAVVWAV'AW ^\\'A^W^^VVVV'AVVVVV\WVWVV>»WwVW^^WAVAVWVrfWwW/^V^^VVVWV\\VVVVVWyv.A~VVVAW^V\\\VWVVVWVW^íVWvWVVV\VVVWVVW^WVWV\VAArt
Þingmálafundur
fyrir kjósendur Akureyrarkaupstaðar verður haldinn í Good-Templarahús-
inu á mánudaginn p. 25. þ. m. og hefst kl. 6 e. h. — Kjósendur eru
beðnir að koma á fundinn stundvíslega. — Sérstaklega er skorað á pá
kjósendur, er vilja fá einhver mál rædd á fundinum, að tilkynna það
undirrituðum fyrir fundinn, eða mæti með þau í fundarbyrjun, svo þau
verði tekin upp á dagskrá fundarins.
f Akureyri 22. janúar 1909.
Sigurður Hjörleifssor)-
Þann 20. þ. m. andaðist að heimili
sínu, Munkaþverá, ungfrú Pórey Júlí-
usardóttir eftir langvinna legu í berkla-
veiki.
»Þórey sál. var rúmlega 29 ára
gömul. Hún var mjög vel gefin og
vinsæl stúlka, og sjúkleika sinn bar
hún með framúiskarandi þreki og
stillingu fram í andlátið *
Kátlezt tiltæki.
Forsprakkar frumvarpsmatina hér
í bæ kváðu vera að Iáta sendla sína
ganga um bæinn, með áskorunar-
skjal tif þingmanns bæjarins, um að
samþykkja frumvarp millilandanefnd-
arinnar.
Vita þeir ekki, að þingmaður bæj-
arins er kosinn af meiri hluta kjós-
enda í bænum, til þess að afstýra
því að frumvarp millilandanefndar-
innar verði samþykt óbreytt?
Náttúrlega er farið að þessu með
launung, á bak við þingmanninn,
reynt til að fleka þá kjósendur til
undirskriftar, einn og einn, sem lík-
legt þykir að einhver tök megi hafa
á á þann hátt, úr því þeir reynd-
ust svo hlálegir við þessa forsprakka,
að standa við sannfæringu sína, þeg-
ar þeir máttu greiða atkvæði leyni-
lega.
Rakalaus ósannindi.
Norðri dróttar því að Norðurlandi,
að það hafi spáð því að viðlagasjóður
mundi verða uppétinn við lok ársins
1907 og herðir á þessari staðhæfingu
með því að segja að það sé sá spá-
dómurinn, sern mest hefir verið haldið
á lofti.
Norðurland hefir aldrei sagt þetta,
hvorki beinlinis né óbeinlínis. Þvert í
móti gert ráð fyrir alt öðrum fjárhag
í lok fjárhagstímabilsins 1906—7, gert
ráð fyrir að tekjuhallinn við lok fjár-
hagsársins yrði 113 þús. kr., og hefir
ekki verið of mikið í lagt, því rétt
talinn reynist hann nú 155 þús. kr.
Staðhæfing Norðra um spádóma
Norðurlands um þetta, ekki annað en
rakalaus og ósv/fin ósannindi.
Heimboðskosfnaðurinn.
Ennþá geta stjórnarblöðin verið að
segja ósatt um hann, þó nú sé orðið
sæmiiega kunnugt um hve mikill hann
varð og rétt sé að því komið að reikn-
ingarnir verði Iagðir fyrir alþingi.
Jón Þorláksson telur hann í Lög-
réttu 222,732 kr. 32 a. og Björn Lfn-
dal étur eftir í Norðra, segir hann
rúm 220 þúsund. *
»Þeir Ijúga báðir, held eg megi
segjac, stendur í einni alþektri vísu.
Stjórnarblöðin fara sem sé svo að,
að þau fella burtu stórfé af kostnað-
inum, kostnað sem engum heilvita
manni hefði dottið í hug að ráðast í,
ef ekki hefði verið von á gestunum,
kostnað sem heimboðsnefndin réðist í
Og enginn annar, kostnað sem ekki er
vitanlegt að gefið hafi af sér nokkurn
arð fyrir landið.
Þau eru ekki feimin, stjórnarblöðin.
,,PrestalaunasjóSurinn
á, að því er fjárhaldsmaðurinn spáir,
ein 40 þús. kr. minna en ekki neitt
núna í ársbyrjun og er fremur ósjóð-
lega farið af stað«, segir »Nýtt Kirkju-
blað«.
Þessar 40 þús. kr. má landssjóður
borga, samkvæmt hinum nýju lögum
um laun presta.
Lesendur blaðanna héðan af Akur-
eyri rekur víst minni til deilunnar um
þetta atriði milli alþingismanns Péturs
Jónssonar á Gautlöndum og ritstjóra
þessa blaðs í fyrra haust. P. J. vildi
ekki heyra, að líkur væru til að lands-
sjóður þyrfti að hlaupa undir bagga
með prestalaunasjóði á þessu fjárhags-
ári, en ritstjóri Norðurlands taldi lík-
legt að hann þyrfti að leggja honum
10 þúsund kr.
Óneitanlega litlar horfur á að komist
verði af með það fé.
Tvennum sösum
fór hér í gær um undirskriftarsmöl-
un frumvarpsmanna. Sögðu sumir svo
frá, sem skýrt er frá hér að framan,
en aðrir að áskorunin væri stíluð til
þingsins. Að fréttirnar voru svdna ó-
ljósar staíaði auðsjáanlega af því, að
þegar menn heyrðu þess getið að á-
skorunin væri frá frumvarpsmönnum,
þótti æði mörgum, sem sér kæmi mál
þeirra ekkert við og vísuðu skjalinu
á bug, án þess að vilja einu sinni
lesa það.
Þingrmaóur Seyðfirðinsra.
Heyrzt hefir að sfra Björn Þorláks-
son á Dvergasteini muni ætla suður
með »Ceres«, ásamt þingmönnum, með
því hann telur sig rétt kosinn þing-
mann fyrir Seyðisfjarðarkaupstað.
Siúkrasjóður Verkamannafélagrsins
veitti á síðastliðnu ári 122 kr. að-
allega sem sjúkrastyrk og er það ekki
Iítið, þegar tillit er tekið til þess að
sjóðurinn er að eins tæpra tveggja ára
gamall. Eignir sjóðsins voru um ára-
mótin síðustu rúmar 500 kr.
Auk þess hefir aðalsjóður verka-
mannafélagsins veitt á árinu 45 kr.
Quðný Jónsdóttir
kona dbrm. Friðbjarnar Steinssonar
hér í bæ varð 75 ára í vetur. En nú
14. jan. þ. á. hafði hún verið yfirsetu-
kona í 50 ár. Hætti þó að mestu að
gegna Störfum fyrir 4 árum síðan.
Hún þótti alla tíð heppin yfirsetu-
kona og sæmdarkona í hvívetna.
%
Hraðskeyti til Nls.
Reykjavík 23/i '09
Á miðvikudaginn kollsigtdi bdtur á heim-
leið upp í Kjalarnes og druknuðu 5 manns:
Guðmundur hreppstjóri Kolbeinsson á
Esjubergi, frá konu og niu börnum, sex
ungum; Árni Björnsson á Móum, átti sex
börn uppkomin; fvær ungar sysfur af
Kjalarnesi og pilfur af Seltjarnarnesi.
Magnús porsfeinsson, vökumaður kaup-
manna, sextugur að aldri, fanst druknað-
ur í fjörunni á sunnudagsmorguninn síð-
astliðinn.
Veðrátta
frá 17.—23. janúar 1909.
Ak. Gr. Sf. BlC ís. Rv. Þh.
s. - 4-5 - 5° - 4-7 - l-9 - 2.7 - 2.0 3-8
M. - 4.0 - 4.0 - 0.2 - 2.0 - 3-2 - 0.6 3.2
Þ. - 3-o - 6.5 - i-3 - 4.5 - 3-5 - 2.0 5-4
M. - 3-5 - 5° - 3-3 5-3 2.6 4-5 5-5
F. - o-5 - 5-° 2.0 - I.I - 2.1 1.0 5*2
F. 1.0 - 5-4 2-3 - 0.1 - 19 0.0 5°
L. 2.0 - 4.0 4.7 1.6 0.7 1.6 7-5
Sá sem tók mórauða loðhúfti
í misgripum í Templarahús-
inu á sunnudaginn er var,
er beðinn að skila henni til ritstjóra
þessa blaðs.
Þeir sem ætla sér að panta
g a d d a v í r
ættu að koma með pantanir sínar
sem allra fyrst til verzlunar
8n. Jónssonar.
Harðfiskur,
salífiskur
og fros
fæst mjög- ódýrt í verzlun
Sn. Jónssonar.
Ágent
söges af et större rjorsk Bryg-
geri. Offerter nied Referenser
MK. 0L sendes
Gottlieb Moes Annoncebureau.
Bergen.
með mynd fund-
ið. Geymt hjá
Ingimar Eydal.
Hið alþekta, góða
barnalýsi
fæst nú í verzlun
Sn. Jónssonar.
Kaðlar
af mörgum tegundum og
tjöruhampur
mjögf ódýr fæst í verzlun
Sn. Jónssonar■
&*j\fiðursett verð.t^
Myndir stækkar undirritaður eins °sað und“nf°rnu, í hvaða
er almenningi hér kunnugt um, að myndirnar eru vel af hendi leystar.
Algengastar stærðir eru:
Heilarkarmyndir kartonsstærð 28 x 23 þml. nú seldar fyrir kr. 13,50 áður 18.00
Hálfarkarmyndir —«—- 22'hxl7 - - — — - 7.50 — 10.00
Kvartarkarmyndir —«— 17{hxl3hí- - — —- - 4.00 — 5.00
Pó myndirnar, sem taka á eftir, séu orðnar gamlar og óglöggar, þá verða
þær skýrðar upp eftir föngum.
Undanfarið hefir verið seni talsvert af myndum til útlanda til stækkunar,
og er mönnum það ekki láandi, þar sem nokkur verðmunur hefir átt sér stað,
en nú geta menn fengið myndir hér á staÖnum með §ama verÖÍ,
og hafa um leið meiri tryggingu fyrir að myndirnar verði þannig gerðar að
þær liki. Peir sem ekki eru búsettir hér á staðnum, en sem kynnu að óska
eftir að fá stækkaðar myndir hjá mér, eru vinsamlegast beðnir að senda
mér myndirnar, sem taka á eftir, og gefa upp stœrðina. Æskilegt væri að
borgun fyigdi pöntun, og eru myndirnar þá sendar hlutaðeiganda kostnaðar-
laust, annars verður hann að bera þann kostnað. Oftast hefi eg talsvert
úrval af rammalistum, SVO menn geta fengið ramma utan um mynd-
irnar hjá mér.
Akureyri, 19. janúar 1909.
Hallgrímur Einarsson.
Srís/s” W. Scháfer & Co. °'J",;rí‘de
ftiBT’ Mekanisk Skotöjsfabrik og Lager en gros TUflj
af öllum venjulegum tegundum af karlmanna-, kvenmanna- og barna-skó-
fatnaði, hlífarskóm og flókaskóm. Vel unnið. Hentug gerð. Lægst verð.
Bezfu viðskifti fyrir úfsölumenrj.
Prentsmiðja Odds Rjnrnssonsr.