Norðurland - 10.07.1909, Page 4
Nl.
108
óánægja með aðgerðir þingsins og
voru fundir þó sóttir af mönnum
beggja flokka.
Mannalát.
Nýlega er dáin húsfreyja Sólveig
Porkelsdóttir í Fellsseli í Kinn. Hún
dó af barnsförum.' Ó1 tvíbura og dóu
báðir um leið.
Hún var merkiskona svo sem hún
átti ætt til (dóttir Þorkels á Syðra-
fjalli).
Nú var hún gift Snorra bónda Jó-
hannssyni í Fellsseli, en fyrri maður
hennar var Jónas heitinn bóndi í Fells-
seli. Hún varð aðeins fertug að aldri.
Bókmentafélagsfundur
var haldinn í Reykjavík nýlega, seg-
ir símfregn. Þar varð stjórnarbylting,
enda höfðu sjálfstæðismenn engan við-
búnað haft, en heimastjórnarmenn fjöl-
mentu. Forseti var kosinn Björn M.
Ólsen prólessor, féhirðir Halldór Jóns-
son bankagjaldkeri, skrifari Björn
Bjarnason dr. phil. og bókavörður
Sigurður Kristjánsson bóksali.
SíldveiSarnar
eru að byrja. Nokkuð af útlendum
skipum þegar komið og talið víst að
þau verði ekki færri þetta árið en í
fyrra. — Eitt síldarfélagið, ef ekki
fleiri, ætla að sögn að salta utan við
landhelgi og sleppa þá hjá tollgreiðslu.
— Nokkur síld sögð nú þegar fyrir
utan land.
Qestlr
Frú Sigþrúður Quðmundsdóttir, kona
Björns Kristjánssonar alþiugismanns í Reykja-
vík, er hér í heimsókn hjá syni sínum,
Valdemar Steffensen lækni.
Elzta dóttir H. Hafsteins fyrverandi ráð-
herra, er hér í heimsókn hjá frændfólki sínu.
Leiðréttingar,- í sfðasta blaði hafa
tvær tölur, sem standa hvor upp af
annari, víxlast til. Þar stendur ofarlega
á miðjum 9. dálki, að sykureyðsla
Norðmanna hafi verið 36 pund, en
sykureyðs'a Svía 26 pund. En eins og
efnið ber með sér, átti talan 26 við
Norðmenn en talan 36 við Svía.
í 29. bl. stendur neðarlega í 6. dálki
»skógræktin« fyrir »akurræktin,« eins
og efnið líka bendir til.
Purkaður
°g
tros
fæst í
Kaupfélagsverzluninni.
Margar tegundir af
Silki
og breiðum
Silkiböndum
auk ýmsra annara tegunda af álna-
vöra nýkomið í
Edinborg.
-iil-
DE FORENEDE BRYGGERIERS
ANKERÖL
er hið
kröftugasta
og
heldur sér bezt
af
skattfríiim öltegundum.
-III-
Ljósmyn dastofa
Péturs Brynjólfssonar
Lælgargöíu 3
hét á Akureyri.
er opin alla virka daga frá kl. 8—10 f. h.,
11 f. h. til 3 e. h. og kl. 4—7 e. h.. en á
sunnudögum frá ki. n — 3.
&
co
3
5
--1
Sjöl
svuntutau
9
peisufataHlœði
t'
hvergi nándar nærri eins fdlleg
og í
Vefnaðarvöruverzlurj
Gudmanns Efterfl.
Allar aðrar vefnaðarvörur hefir
verzlunin í svo stóru úrvali, að
leitun mun vera á öðru eins hér
á landi.
Hið alkunna afarlága verð
á vörunum, er óþarft að fjölyrða
um. — Almenningur veit að það
er
stór ávinningur
að verzla við
Vefnaðarvöruverzlun
Gudmanns Efíerfl.
því þar er ávalt
Stærst úrval.
Lægst verð.
Með „EljunnP, „Vestu“, „Agli“ og
„Eridtjof“ hefir
t'
f5
f'
Cto
Kaupfélagsverzlun
Eyfirðinga
fengið miklar birgðir af allskon-
ar vörum.
Auk nauðsynjavörunnar hefir
hún nú á boðstólum mikið af
glervörum, járnvörum og vefnað-
arvörum, salt, kol o. fl. o. fl.
Vörurnar góðar og verðið lágt
eftir vörugœðum.
Stcerst úrval. — Lœgst verð.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,
Bezta og sterkasta Cacaóduftið
og bezta og fnasta Chocolaðið
er frá
Sirius
Chocolaði & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn.