Norðurland


Norðurland - 06.01.1910, Blaðsíða 3

Norðurland - 06.01.1910, Blaðsíða 3
3 Ni. hömrum, héldi það áfram, þótt eg næði á því góðu taki tveggja handa. t'iskimaðurinn næði ekki lagðri línu Ur SJÓ og jarðeplin sætu föst í sáð- garðinum. Grasið gæti ekki sprottið, hvorki menn né dýr hreyft sig, að- mngmáLegna hÍnS almáUUga Þyngdal" Og spekingarnir næðu ekki penn- anum upp ur blekbyttunni! Messina og Pompeji hefðu aIdrej e ðjJ st af peirri goðu oe gilHn - . * f , heíðu aldrei bygst & U’ að þær skyÞnsamlnÍSt V bend;r * skort á iuði T ? hV,t,: að taka vaIdið af einhversstaðaranla háan konungsstó1 favehann si‘j>,Nr áflllusan"og horfa streitist, gbyÍtirUrUlÖgKálÍð °S eyðileggur _ °g brytur’ lífSar og að gert ' Cn kann getur ekkert haín b;°tle«a barnið bæði »Mér er nlaut hann að svara: sem eJ það ómögulegt hvað feginn völdin k I' dl’ náttúrulögmálið hefir Væ' u ■ ræður hvað það gerir.« vöruget; C,r ekki eins marS'r °S al' að h Sem hugsa og skrifa svip- að hCSSU’ mætt> halda að þeir væru efni 6nda Saman að mönnum og mál- tblian og hin óbrjálaða skynsemi (jnnsins vitna um, að guð sé hús- °nái á síriu heimili. Hann byggir og lrýtur niður, og frekar ^öllu öðru ber nann umbyggju fýrir börnum sínum, uPpeIur þau, er vitur og góður og voldugur faðir, sem er bæði blíður Og stríður. Guð elskar það sem hann hefir skap- að, þess vegna refsar hanti einnip. Þegar heil þjóð eða einn eða fleiri þjóðarlimir, breyta illa gagnvart sér og öðrum, þegar þau gersópa öllu góðu burt úr híbýlum sínum og heim- kynnum, rís guð upp í réttiátri reiði og rödd hans hljómar sem þruma. En snúi einstaklingurinn eða þjóð- >n við blaðinu; yðrist þau illverka sinna og afleggi þau, en reyni af remsta megni til að fremja verk hins S° a, fagra og fullkomna, ganga á vegum guðs, þá ljómar ásjóna hins sta, 0g friður og hamingja tekur Serbústað í býli og bæjum. . En fái hið illa algerlega yfirhönd- 'nai og skeyti mennirnir eigi aðvör- sfn af hálfu hins góða, lætur guð til n tatca; þeirri þjóð sem honum er al- þfa ftúhverf kastar hann til jarðar. móta brópar hann á þjón sinn : Babel Jerósalem, Assúr mót Samaríu, og .rru-,t Jerúsalem einu sinni enn, að wtir borganna eyðilögðu sýna, sleitij*e nninn æS'legi helði unnið ó- Eða han inti; þ0 ann hrópar á eldinn og vind- in hrisprgir brenna, skip sökkva, jörð- titra afS _°g björgin klofna, svo menn himni. °tta °g baða höndum mót ^°idugUr scm haIlni er Herrann og enginn er Hver er i refsaði San hað annar en guð sem öflum hinu <rans>sko og Messina og logi Eða Sem hrept hafa lík ör- sekar ? aske þær jjgjj eggj Verið SpámaðUr • gekk um gðt n' > anda hinna gömlu, °g spáði um e torg í Messínaborg 'nn gaf orðum yhlleSg>nguna, en eng- e'ns til að SVívans gaum, nema að- röddu með hæðn'u llina aðvarandi orðnm. n£eðn'shlátri 0g óþverra- En Messina op q kki verri en t d Lrans'sli0 voru 'ania, munið hiA . J°ndon eða Krist- að. svo -6 EÍlmáski segja- Vera má neita óguðleik | ° SCrn til þekkir mun að hinar Sem „ r'rra °g vonzku. En e'ri séu niiklu6 udar voru og aðrar eng>nn sapt j, betri, hefir heldur - »nei; ess vegna segir Kristur: niunuð þéraii'1 1>er bætið ráð yðar Eða getur 'rfytirfarast‘ (Ll'k- 13- 3)! hann hafi tnokkur ímyndað sér, að réttlátu refsinDg,8,ngarbréf gegn hinni R*ður ekki8guÍUðs/ ,, guo yfir eldinum, vind- inum, sænum, jarðskjálftanum og drep- sóttunum? Og satt hefir eitt mikilmenni nú- tímans að mæla, er hann segir, að slík refsistörf hrópi til okkar aðvar- andi röddu! En það er oft margt og mikið sem hinir réttlátu verða að þola vegna hinna ranglátu. Það fanst Abraham forðum, og einnig Kristi:— »ætti eg ekki að aumkvast yfir stórborgina Ninive, þar sem eru meir en tólf sinn- um tíu þúsund menn, sem ekki þekkja hægri frá vinstri, •—og fjöldi dýrar« Þess vegna vildi hann hlífa henni í Iengstu lög. En svo hlaut að fara, að hann rétti út sína refsandi hönd og — eyðiiagði. En Lot var borgið, — eins og sum- um nú á dögum, — á undurfullan hátt. Ef aðeins fáir verða fyrir slysum og óhamingju, höfum við engan rétt til að segja, að þeir séu syndugri og verri en allir aðrir í grendinni, borg- inni eða landinu. En þegar refsingin kemur niður á heilum þjóðum, dirfumst við að dæma. Hvað var það sem felti ykkar fornu stórþjóðir, sem belgdu blóðið einsog vatn------? Hví skelfur þú Egiftaland, — titrar þú Babel og Jerúsalem-----------? Hver veitti ykkur af hinum beiska bikar — — ? Þið sjálfar! —sjálfar fyltuð þið ykkar syndamæli. Drekkið því!—Tæma skuluð þið bikarinn beiska í botn, — segir Drottinn. Og þú Babylon nútímans, sem vex í synd og vonsku og ráfar í myrkrinu um sólbjartan daginn; þú sem lýgur og svíkur og spýrð eitri úr óheiium munni; þú sem kaupir og selur sál og líkama systra þinna og bræðra; þú sem bruðlar hinn fátæka og bál- vonskast ef hann ber sig illa undir tonn þtnni; þú sem hrúgar saman auð og hneppir aðra í þrælafjötra; þú sem pest-sýkir lýði og lönd og lævi bland- ar lff og önd; þú sem segir: »Guð sér ekki, því hann er ekki til, og ríki hans er hvergi«! — Sá dagur mun koma, að þú þagnar, sú nótt er dramb- semi þín iiggur í duftinu! * * * En konungur réttlætisins mun stjórna fiá Síon, og frá hinni endurfæddu Jerúsalem mun sól sannleikans skína yfir heim allan. Því Drottinn hefir talað til okkar í orði sínu, og orð hans og lög eru réttmæt, og loforð hans óbrygðult. Snorri Sigfússon þýddi. Cpinbert uþpboð Ekki er því að neita að efni grein- ar þessarar er alvörumál og íhugunar- efni fyrir alla. En það verð eg að játa, að fullyrðingarnar í henni sýnast mér meira en lítið vafasamar. Hefi líka sterkan grun um, að þeir sem hávær- ast tala um skilning sinn og þekkingu á stjórn guðs á heiminum, beri ekki til muna meira skyn á hana en hinir, sem hógværlegar dæma, halda annað- hvort að vegir guðs séu órannsakan- legir, eða játa vanmátt sinn til þess að fella um þá ákveðna dóma. Ritstj. Síra Jón og strútiirinn. Það er venjulegt í útlendum leik- húsum, að ódýrustu sætin eru hátt uppi, næst þakinu, og eru þessi sæti stundum kölluð í háði »sæti goðanna«. Kemur það af því, að leikarar í sum- um sjónleikum líta vanalega upp til himins, um leið og þeir kalla »goðin« til vitnis um hitt og þetta, og um leið til mannfjöldans í ódýrustu sæt- unum. Sömuleiðis fær sá leikari, sém vinnur sér meiri aðdáun hjá ómentaða fólkinu í þessum sætum en hjá ment- aðri mönnum í lægri bekkjunum, orð fyrir að «leika fyrir goðunum*. Ekki þarf mikið annað til þess, en góðan orðaforða Sg málsnild. verður haldið við húsið nr. 19 í Brekkugötu fimtudaginn 13. þ m. og þar selt hæstbjóðendum ýmislegt lausafé tilheyrandi þróta- búi Jóns J. Dalmanns, svo sem: innanhúsmunir, ljósmyndaáhöld o. fl. — Uppboðið byrjar kl. 10 f. þ. nefndan dag og verða söluskil- málar birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á Akureyri, 5. jan. 1910. Guðl. Guðmundssoi). Vér skulum líkja mannfélaginu við stórt leikhús. Eg vil kannast við, að sætin niðri eru ekki nærri þvi öll skip- uð, og að »goðasætin« eru troðfull. Þvf þótt hin séu lægri kostar það meira að sitja í þeim, — meiri stefnu- fastan áhuga, meiri sjálfstæða hugsun eg frjálslyndi, — og þeir sem í þeim sitja, fá oft háð og fyrirlitningu »goð- anna«. »Goðin« eiga líka ofurhægt með að láta ýmislegt detta við og við ofan í höfuðið á þeim sem eru fyrir neðan. Guðmundur Friðjónsson kemur fram sem leikari á þessu leiksviðinu í grein sinni i tveim köflum í Norðurlandi fyrir skömmu. Hann kann vel að afla sér lofs og aðdáun »goðanna«, því honum er létt um mál, en hann er í þessu máli alt of einhliða og hlutdræg- ur, til að sannfæra þá, sem hafa tek- ið sér tíma til að athuga vel og ræki- lega deiluefnið, sem hann er að hræra >i og þykist hafa leitt til lykta með pennadráttum sínum. Eg er síra Jóni að mörgu leyti sam- dóma í aðalatriðum þessa máls, og þó eg þekki hann ckki persónu!ega sem mér þykir ver, held eg að við séum skoðanabræður í helstu atriðum krist- indómsins, og þess vegna leyfi eg mér að verja mál hans, sem er í raun og veru mál allra sanntrúaðra manna. Það vill oft tii, þegar vanda þarf um eitthvað, að sá fær hluttekningu fjöldans, sem verður fyrir ofanígjöfinni en hinn, sem þarf, embættis síns vegna að beita valdi sínu til að refsa, er á- litinn sekari en misgerðarmaðurinn, því réttlætislilfinningunni er víða á- bótavant. Þannig sjáum vér, til dæmis, að G. Fr. eins og aðrir, gengur fram hjá kjarna málsins, og eyðir fleiri orðum um agaaðferðina en um réttvísi máls- ins sjálfs. En í hverju er deilan þá fólgin, ef að brotið er til mergjar ? Hvar er kýlið, sem þarf að skera í? Það má nú, í fyrstu lagi, gæta að því, að deiluefnið var í raun réttri ekki upphaflega um trúarskoðanir, enda þótt sumir hafi leitast við að eggja menn á móti síra Jóni, með því að telja þeim trú um, að hér sé ljóst dæmi upp á miðalda trúarofsókn. Þeg- ar alt kemur til alls, er aðeins að ræða um hversdagslegt siðferði, sem vér ger- um ráð fyrir, að heiðarlegir menn séu samdóma um, þótt þeim beri ekki saman í trúarefnum. Síra Jón og síra Friðrik eru, — eða það er ætlast til að þeir séu, — þjón- ar hins lúterska evangeliska kirkjufé- lags; þeir eru skyldugir að halda fram kreddum og kenningum kirkjunnar á meðan þeir eru í þjónustu hennar. Þegar þeir geta ekki lengur, vegna skoðana sinna, haldið samviskusamlega áfram að gera þetta, er aðeins ein leið opin fyrir þeim, sem heiðvirðir menn, og hún er sú, að ganga opin- berlega og hreinskilnislega úr þeirri þjónustu, sem samviskan Ieyfir þeim ekki lengur að gegna. Þetta hefir fjöldi sannleikselskandi manna gert. A þenn- an hátt mundu þeir halda enn virð- mgu og áliti hinna fyrri trúarbræðra sinna, og komast hjá öllum þessum leiðinlegu deilum. En hitt er óhæfa, og engum góðum dreng samboðið, að taka launin sín fyrir að kenna það, sem hann ekki kennir, og getur ekki kennt, eða á hinn boginn að kenna það, sem hann trúir ekki sé satt. G. Fr. líkir biflíutrúnni við það, sem er miður gotf, og álítur, að hun geri mönnum skaða í andlegu tilliti. Það eru margir sem álíta, að brennivíns- sala sé skaðleg fyrir almenning. Vér skulum setja sem svo, að einhver veitingamaður fengi samviskubit af að selja brennivín, og ætlaði að hætta við það. Mundi það nú vera rétt af honum að hella niður öllu brennivíni úr flöskum sínum, og láta vatn í þær í staðinn, og selja þær svo með brenni- vínsmiða á? Eg held að jafnvel toll- heirntumenn og bersyndugir mundu ekki gera slíkt. Veitingamaðurinn mundi auðvitað hætta við starf sitt, og byrja eitthvað annað, sem hann gæti rekið með betri samvizku, — En viti menn hvað gera guðfræðingarnir ? Sumum af þeim finnst að kristindómur, eins og hann er fluttur nú á dögum, sé skað- vænn fyrir almenning. Þeir hella svo út þeim kenningum úr flöskum krist- indómsins, sem þeir sem prestar eru eiðbundnir að kenna, og láta únitara- trúar vatnið eða eitthvað annað í stað- inn, og senda svo vörurnar út undir sama merki og áður. Aðferðin. meginreglan, er ekki heið- arlegri, vegna þess að prestar eiga í hlut, en þegar um synduga menn er að ræða, sem ekki eru eins langt komnir og þeir. Látið síra Friðrik í Vesturheimi og »nýju guðfræðingana* hér á landi aug* lýsa opinberlega, að þeir ætli fram- vegis að byggja kenningar sínar á allt öðrum grundvelli, með nýrri kirkju, nýju nafni, nýrri (eða engri) játningu og nýrri stefnu, og sigla ekki með fölsku flaggi. Þá finnst mér þeir muni eiga betur skiiið virðingu góðra manna. ♦ Jlc Það er margt í grein G. Fr. sem mer þykir röksemdalaust, og sumt sem er ekki satt. Orsökin til þess er, eins og orð hans benda á, að hann hefur frá barnæsku haft ranga, voða ranga, hugmynd um Guð kristinna manna. Hann las einusinni í bók, sem hafði þau áhrif á hann, að hann gat ekki tekið þátt í ölkæti annara heima hjá sér, og hann sér eftir því ennþá, eft- l

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.