Norðurland


Norðurland - 24.08.1912, Blaðsíða 4

Norðurland - 24.08.1912, Blaðsíða 4
Nl. 138 t Ingibj. Helga SigurOardóttir QuOmundur QuAlaugsson . m . 1 o. \ «_ * 1 tt 1 bæjarfógeta Guðmundssonar, er ráð- 1 Klauf á Staðarbygð, kona Helga J * . , , . , .. , inn sem loggæzlumaður a Siglunrði 1 4 MM TT MM M M V. 4 M ,1 M l . n M- 1 rt j* n Vt T. « TTT «11 _ _ M a sumar, með Vigtúsi Einarssyni. Jónssonar bónda þar, lézt að heimili sínu fyrir skömniu eftir langa van- heilsu, komin yfir sjötugt. Hún var vönduð og góð kona. Lausn frá embætti. Sigurður Sigurðsson héraðslæknir í Dalasýslu sækir um lausn frá embætti, írá næsta vori, vegna heilsubilunar. Nýtt Nautakjöt og nýtt Dilkakjöt fæst daglega / Kjötbúðinni. VERZLUN O. Tulinius, HJALTEYRI kaupir fyrir peninga og í vöruskiftum: blautfisK’ saltfisk, þur- fisk, ull, hreinar prjónatusKur, lambskinn, gærur, smjör. Verzlun Ö. Gulinius, er vel byrg af Skóverzlun Guðl. Sigurðs sonar Strandgötu 15 Oddeyri, hefir nú meiri birgðir og fjölbreyttara úrval af Skófatnaði en nokkur önnur verzlun hér í bænum, og fær mikið til viðbótar af ailskyns nýmóðins skófatnaði nú í haustkauptíðinni; ennfremur skólaskófatnað, flókaskófatnað o. fl. Nýkomnir eru í verzlunina hinir marg-eftirspurðu SANDALAR. Mikið af allskonar vatnsstígvélum heimaunnum, sterkum og vönduðum er einnig til í VERZLUNINNI. að pið komist hvergi að hag- kvæmari kaupum á skófatn- aði. Þið sjáið ykkur hag í pví að hafa viðskifti við VERZLUNINA, pá er þið hafið ekki peninga á reiðum höndum, og mun- uð ekki sjá ykkur síður hag í því, er þið hafið peningana í höndunum. ■ IVII.IUMIIllMlliy v/b » ~ - jtiunið eftir Jijalteyri Virðingarfylst Guðl. Sigurðsson. allskonar vörum. Með því að alt á að vera selt f septemberlok, verður alt SELT MJÖG ÓDÝRT gegn peningum eða innlendum vörum. Leitið ekki langt yfir skamt að góðum kaupum. pr. O. TULINÍUS, Hjalteyri. E. Moller. ÞEIR sem eiga geymd grafarstæði í kirkjugarðinum, verða að af- marka þau með merktum staur- um innan mánaðar, annars eiga þeir á hættu. að missa af grafarstæðunum. Akureyri 23. ágúst 1912. JÓNAS KHÁKSSON, (garðvöröur). Ábyrgðarmaður: Adam Þorgrfmsson Prentsmiðia Odds Biörnssonar. 50 eigi annan elskhuga og sýni honum ástaratlot, áður en hann hefir gefið mér frelsi mitt aftur. Mundu eftir orðtæki okkar, að hreinskilnin ein geti gert ást okkar heilaga.« »Hreinskilni! ójá, það má vel nefna það því nafni,« sagði Olafur önugur og færði sig í hinn endann á legubekknum. Eg beygi mig auðvitað fyrir vilja þínum; eg er búinn að bíða svo lengi eftir þér, að eg get vel beðið nokkra stund enn. Þú sýnist ekki vera mjög hammgjusöm, Ester. Það er eins og þú hafir búið þig til jarðarfarar, bæði lík- ama og sál. Eg hafði vænst þess að sjá þig Ijós- klædda og ijómandi af gleði í dag, er þú hefir stig- ið hið fyrsta spor til frelsis og hatningju; eg elska ylljósa liti og ilmandi rósir, og eg þrái að sjá sólar- Ijóma í augum þínum — ó, Ester! þú veizt ekki hversu eg þrái þig — en þú, þú ert svo kaldleg og harmþrungin; þú ert nærri mér, en þó svo langt frá mér ennþá. Þú vilt gjarna gera sambandið okkar á milli heíð- arlegt og gott, þú ert enn svo rígbundin gamalli heimsku og hleypidómum.* »Vertu ekki reiður við mig, Olafur, vertu vor- kunnsamur við mig, þú veizt ekki hversu eg kvelst af kvíða og efa. Eg elska þig, og eg veit að Krabbe þykir ekki eins vænt um mig og þér, og þó er eins og eitthvert ósýnilegt afl dragi mig sífelt til hans aftur. 51 Nei, ekki til hans eingöngu, heidur barnsins, heim- ilisins, litla, eyðilega þorpsins, þunglyndislegu, alvar- legu náttúrunnar þar. Eg er hrædd um, að þessi sex löngu ár, sem eg hefi iifað þar, hafi gert mig að fanga æfilangt.« »Ester!« Ólafur laut niður að henni og horfði í augu hennar. »Hvað hefirðu gert? mælti hanrt, og rödd hans skalf af reiði og hugarkvöl. »Hví hefir þú verið svo veiklynd, hversvegna hef- ir þú gengið svo langt í þessu, fyrst þú þráir ekki að vera frjáls, fyrst þú veizt ekki, eins og eg, að þú þarfnast Ijóss og lífsgleði, ef þú átt ekki að verða að engu ? »Hversvegna?« mælti Ester; af því að þú fékst vald yfir sál minni og öllum hugsunum, er þú komst, af því að þinn vilji varð minn vilji, og af því að eg hélt . . .« »Ester! viltu hjálpa mér til við blómin?« kallaði Lilja litla og rak Ijóshærða kollinn inn fyrir dyra- tjaldið. »Ó, læknirinn er þá kominn, þá hefi eg víst ó- náðað ykkur,« sagði hún hvatlega og hörfaði aftur. »AIIs ekki, ungfrú Lilja,« sagði Ólafur og stóð upp og gekk að dyratjaldinu til Lilju. »Um hvað voruð þið að tala? þið voruð eins og sorgarlíkneskjur að sjá, þegar eg kom,« sagði hún. er bezta og ódýrasta skilvindan. Skilur 120 potta á klukkusíund. Kostar 75 krónur. Útsölumaður Otio Tulinius. Veðursímskeyti til JMls» frá 18. ág. til 24. ág. 1912. Ak. Gr. Sf. fs. | Rv. Vm. bh s. 4-3 2-5 s-s 4-5 6.7 7.6 7-7 M. 4.0 2.0 66 4.0 4-7 6-5 7-7 Þ. 3-5 2.0 8.0 5-7 5-5 4-9 8-3 M. 6.0 .s-.s 7.3 5« 7-5 8.0 10.6 F. 7.6 6.8 7.7 8.2 6.8 7.8 9-4 F. 7-7 63 8.0 9.8 8.1 9-5 92 L. 6.6 7.0 7.0 7-5 9.6 9.0 9-7 Ki (f.h.)6 - 6 - 6 - 6 - 6 - 6

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.