Norðurland - 05.01.1914, Síða 4
<4
Nl.
G. Gíslason
&
Hay
Reykjavík
og Leitli,
útvega ódýrastar,
og vandaðastar út-
lendar vörur og
selja langbezt ís-
Ienzkar vörur.
£
Sápuverksmiðjan í Glasgow.
Hreinlæti er öllum
Kaupmönnum og nauðsynlegt.
kaupfélögum er MMffll ÍÍ
bezt að skifta
við þd.
Sapa. Sápa.
Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið
hið augljósasta merki um sanna menn-
ingu hjá þjóðunum. Því meira hreinlæti,
þess meiri menning. Því meiri sápueyðsla,
þess meiri þrifnaður. Þetta helzt alt í hend-
ur. Við höfum nú látið rannsaka nákvæm-
lega og bera saman, hvaða sápugerðarhús
búi til bezta, drýgsta, en um leið ódýr-
asta sápu og komist að þeirri niðurstöðu,
að það er hin nafnfræga, nær 200 ára
konunglega sápuverksmiðja þeirra
Ogston & Tennants.
Til þess því að gera íslendingum hægt
fyrir með að geta fengið verulega góða
sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú-
tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi-
legum ilm og bæti hörundið, höfum við
útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir
þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og
verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk-
ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim
altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda
sér nokkurar tegundir af hinum ágætu
sápum frá
Ogston & Tennants. v
‘mrs*’
Sápuverksmiðjan í Aberdeen.
■n
Sápa frá G.
Gíslason & Hay.
Ungur og vel duglegur maður sem er vanur skepnuhirðingu
og allri sveitavinnu og sem hefir ráð á þrifnum kven-
manni til mjaltastarfa á kúm, getur fengið ársvist hjá
undirrituðum, fyrir 600 kr. Kaup og ókeypis bústað
(herbergi og eldhús). Kvenmaðurinn getur fengið talsverða
vinnu við heyskap og fleira, sem borgað er með 20 aurum á
klukkustund. — Umsækjendur verða að leggja fram vottorð og
meðmæli frá einhverjum pektum, áreiðanlegum manni, að pví er
snertir dugnað og trúmensku og er pýðingarlaust að sækja um
petta án peirra meðmæla.
Lysthafendur snúi sér til undirritaðs fyrir 1. marz næstk.
Akureyri 13. desbr. 1913.
Axel Schiöth-
C. W. Obel.
Vindlar oa vindlingar,
ReyKtóbak í öllu úrvali,
Munntobak smærri pökkutr
Alt tóbak og vindlar frá OBEL er búið til úr hreinasta og bezta efni sem
legt er. Þeir sem einu sinni hafa notað Obels vöru, gera það upp frá því. Pan
þær þvf frá
C. W-Obe/, Aalborg— Köbenha^'
#•
Heilræði.
í samfleitt 30 ár hefi eg haft þrautamikinn magasjúkdóm, sem virtist
ólæknandi. Á þeim tíma leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði með-
ul frá þeim öllum í langan tfma, en það varð att árangurslaust. Þá fór
eg að nota hinn ágæta »Kína-lífs-eiiksír« frá Valdemar Petersen, og er
eg hafði eytt úr tveimur flöskum, fann eg þegar nokkurn bata ; og þegar
eg hafði notað úr átta flöskum var eg orðinn svo hraustur að eg gat
etið allan mat án þess að mér yrði meint af því. Og nú er það sjald-
gæft að eg kenni sjúkleikans. En þá fæ eg mér eina inntöku af bittern-
um, og er þá heill aftur næsta dag.
Þess vegna vil eg ráða öllum þeim, sem þjáðst af líkum kvilla, að
nota þenna bitter, og þess mun engan iðra er það reynir.
Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911.
Bjöm Jónsson, hreppstjóri, dbrm.
ingin er einmitt svo góð að mjög lít-
ið verður eftir til að mynda saur, svo
að maður sem lifir eingöngu á kar-
töflum og smjöri þarf eigi að hafa
hægðir, nema máske einusinni á viku,
en hins vegar er þvagið með meira
móti, því kartöflur eru vatnsmiklar.
Þetta er holt fyrir nýrun og það er
reynsla fengin fyrir því, að mörgum
batnar gigt og nýrnasandur af að éta
mikið af kartöflum. í kartöflunum eru
nefnilega kali og natronsölt sem leysa
upp þvagsýru og varna steinmyndun
og g'g1-
Það er eftirtektarvert hvað heilsu-
far er gott á írlandi, í samanburði við
pnnur lönd. Þar er þó fátækt mikil i
landi og menningin fremur á lágu
stigi. En þar er kartöflurækt mikil og
alþýða manna lifir mest á kartöflum
og oft ekki á öðru en kartöflum.
Hér á landi ættu menn að eta mik-
ið meira af kartöflum, eu nú gerist,
en það er vant^að hafa þær sem auka-
getu með keti eða fiski, og þær venju-
lega taldar léttar á metunum og lít-
ilsvirði að næringargildi. Þetta er al-
veg rangt. Eg hef sjálfur reynt það
margsinnis, að kartöflur með smjöri,
ásamt mjólkurmat eða annari vökvun,
er full saðsamur miðdegisverður og_
sérlega hollur.
Steingr. Matthíasson.
\
1
ÍSTEM
dansRa smjörtiki er bcst
um U^un&irnar
0 rrt” „Tip-Top%?„5val c ” „Löv'c
Smjörliki& fœ$t frd:
Offo Mönsted Vf.
Kaupmarmahöfn oq /Troyum
*i öanmörku.
Bændaskólinn á Höl^íS
jí$i
reynir að vekja áhuga nemenda á öllu pví, er horfir til ÞjóðPf^jinh a
búfræði og nokkuð í almennum fræðigreinum. Hann er allvel lotrarsa;
kensluáhöldum og á ágætt bókasafn. Húsrúm er gott, sérstaku^r ^0rr)
tilraunastofa, verkstæði til trésmíða. Járnsmíðaverkstæði ve ^
0
ur,
upp á næsta ári.
Stórt og vandað leikfimishús með baðherbergi. —
peir, sem pess æskja, stundað við skólann á sumrum.
Umsóknir sendist sem fyrst til skólastjóra
Ver-
kleg1
nám *
S. Sigurðssop....
Ritstjóri: Jón Stefánsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.