Norðurland


Norðurland - 24.03.1914, Blaðsíða 1

Norðurland - 24.03.1914, Blaðsíða 1
f ÍA ' NORÐURLAND. Akureyri. 24. marz 1914. j XIV. ár. Hannes Hafstein ráðherra sent ávarp til kjósenda í Eyja- ™ðarsýslu sem prentað hefir verið ^fstakt og því svo útbýtt um alt ^tdæmið. »Nl.« telur því ekki þýða )5 flytja ávarpið orðrétt svo sem ráð- ífcft var í síðasta blaði. — Ráðherr- i|'n getur þess að hann muni leggja aí trumvörpum fyrir aukaþingið í ið að miklar líkur eru til að hann sleppi skaðlaust að mestu frá viðskift- um sínum við það. Fór þá svo að hlutabréf bankans fóru aftur að hækka í verði á kauphöllinni og hejdur það áfram. Hagur bankans var um síðustu ára- mót með allra álitlegasta móti og lík ur til að hann gefi hlutabréfaeigend- um sérlega góðan arð. Sítiar og engin stórmál nema stjórn- írskrárfrumvarpið og fylgifiska þess. ^jórnarskrárfrumvarpið kveðst hann ¥i'ja taka fram um, með berum orð- ín'1 að hann vilji láta samþykkja það ^feytt, og sér virðist, að öllum mála- íö}ttum aðhuguðum, það vera lausa- I ^0Pa'eg getsök hjá stjórnarandstæð- i 'ngum að hann vilji láta fella það. - ^ufremur getur ráðherra þess að ^On muni stuðla að þvf, að tekið verði til athugunar hvort ekki sé fært 45 gera þá breytingu á núverandi kjutdæmaskipun, að landinu sé öll.u *H*ft t; 34 einmenningskjördæmi þar \ stjórnarskrárfrumvarpið útiloki að s^’ha megi þvt í stærri kjördæmi með *1',lífalIskosningu. Skattamál öll og st*rri fjármál vill ráðherra láta bíða reglulega nýkosna þings 1915- í öllum sveitum kjördæmisins, er á- Vgi (yrir þvf, að ráðherra verði kos- H fyrsti .þingmaður Eyfirðinga við '!°sningamar f vor. Er enginn vafi á, | svo mun verða, enda er það eins í það á að vera. islandsbanKi °9 h|f P. J. Thorsteinsson & Co. Árið sem ieið féllu hlutabréf íslands- Ska altaf við og við, svo talsverðu á kauphöllinni í Kaupmannahöfn, þess að menn vissu nokkra veru- orsök til, og var ekki laust við ^ ýmsir yrðu hálfhræddir um að hag- iir bankans væri ekki sem beztur. En fðrn hans gerði ekkert til að koma í \ fyrir þann orðasveim (og undruð- það margir) jafnvel þó henni væri Nn ástæða til þess af blöðum sem Sfðn því opinberlega hvort »nokk- ^ væri að« eða ekki. Nú er auðséð, I bankastjórnin hefir talið réttast, að % reynsluna sýna að öllu væri ó- S, því það er komið á daginn, að S Sem verðfalli hlutabréfanna olli, hræðsla danskra kaupsýslumanna að bankitin mundi tapa stórfé hjá ^'unarfélaginu P. J. Thorsteinsson * G0 ., sem þeir vissu að var á heljar- lr^*h fneð starfsemi sína. Eti um ný- ^’eytið f vetur, þegar félag þetta S' störfum, og kunnugt varð um ’Sir þess, varð það hljóðbært að ^flldir 'þess voru að mestu við danska °g að íslándsbanki átti ekki 1 .'Pflð þvf éins mikla upphæð inni J4 féláginu ög álitið var og enn frém- ; °ð veð það sem hann hafði fýrir t'ieign sinni hjá jféla^inu er svo mik- Wif X Tunnuverksmiðjan. Eins og fogönguinenn þessa fyrirtækis höfðu ákveðið, var fundur haldinn á máuudaginn var lil þess að ræða um hina fyrirhuguðu verk- stniðju. Fáir voru mættir á þeim fundi, en sérstaklega verður þó að geta þess, að beykirar og aðrir tré- smiðir létu flestir undir höfuð legg- jast að sækja fundinn, og verður að telja það dálítið undarlegt, þar sem þó virðist svo, sem einmitt sú stétt manna, hér í kaupstaðnum muttdi hafa tnestan hagnaðinn af því að pessi verksmiðja yrði stofnuð og þessi iðnaðargrein gæti náð setn bezlri framþróun. ; Því nálega eru það eingöngu beykirar og trésmið- ir sem atvinnu mundu hafa við þetta. — Forgöngumenn liinnar fyrirhug- uðu verksmiðju lögðu frant; yíirlit yfir kostnað við stofnun verksmið- junnar og áJitu að til þess þyrfti nálægt 50 þús. kr. Verksmiðja, stofnuð og byrjuð með þessari upphæð á að geta búið til yfir veturinn, einmitt á þeim tima sem flestir er að þessn verki mundu starfa, ern atvinmi litlir, nálægt 25 þús. tunnur. Oert er ráð fyrir að verksmiðjan noti vélaafl, fyrst stein- olíumótor, þangað til við höfum fengið rafmagnið í þjónustu okkar. Peir menn er voru á fundinum létu það í ljósi, eftir að forgöngumenn- irnir höfðu lesið upp áællun þá, er þeir höfðu gert utn rekstur verk- smiðjunnar, að hún væri sérlega var- leg og þótti nokkrum lielzl til of mikillar hræðslu, um verðhækkun efnis og vinnulauna, kenna þar. Fn þrátt fyrir þessa gætilegu áætlun, varð það sýnt, að verksmiðjan á að gefa mjög góðan arð af hlutafé sínu. Einn útgjaldaliðinn virðíst ástæða til að geta utn, það eru vinnulaunín; gert er ráð fyrir að borga 15 þús. krórt- ur í vinnulaun á fyrsta ári og er það all álitleg atvinnuviðbót serstak- lega þegar þess er gætt, að þetta er á þeim tíma sem lítið er um aðra vinnu. Þeim Anton Jónssyni, Birni Lín- dal, Friðjóni Jenssym, Hallgr. Krist- inssyni og Sig. Sigurðssyni kauprti. var falið að safna htutafé innanlands en þeim kaupmönnunutn Pétri Pét- ursSyni og Ragnari Ólafssyni í útlönd- um, heizt í Noregi ef ekki fæst nægi- legt innlent fé til stofmtnarinnar. • Cailsbeig Biy^et lerne mæla með Carlsberg M&k Skattefri _ _ _ _ áfengisittið - efnisvandað - bragðgott - endingargott. - - - - Carlsberg Skattefri Porter efnísmestur af öllum Porter-tegundum. Carlsberg Mineralvand áreiðanlega bezta sódavatn Prjónavélarnar frá Jrmscher & Co. í Dresden eru taldar allra prjónavéla beztar og styðst það álit við margra ára ágæta reynslu. Almenningi er orðið það ljóst, að það niarffborgar SÍg að kaupa Igóða prjónavél, þótt hún sé nokkru dýr- ari en þær, sem iakar reynast. Irmscher prjónavélarnar er altaf ha;gt að panta hjá ll.'lllgf'. kristÍOSSynl kaupfélagsstjóra á Akureyri. Vonandi taka bæjarbúar þessu máli svo vel að éigi þurfi að riota útlent fé til stofnunar verksmiðjunn- ar. X llm láð og lög. Slmfréttir i dag. — Einar skáki Benediktsson hefir keypt skrauthýsi P. J. Brillouin kon- súls í Rvik fyrir 25 þús. kr. Talið gjafverð. — Soffia Kristjana Thorsteinsson ekkja Árna landfógeta Thorsteinsson andaðist á laugardaginn. Hún var fædd 14. jan. 1839. Synir þeirra hjóna eru þeir Hannes eand. jur. og Árni tónskáld. — Trúlofuð eru Egill Guttormsson verzlunarrnaður i Rvlk (frá Ósi í Eyja- firði) og ungfrú Ingihjörg Sigurðar- dóttir uppeldisdóttir Halld. yfirdóm- ara Daníelssonar. — „Helgi magri“ korn til Reykja- vikur í morgun. Hafði fengið góðan afla. — fón Porláksson landverkfrœðing- ur hefir legið veikur undanfarið. — Einar Arnórsson prófessor er að halda þingmálafundi i Árnessýslu um þessar mundir er i dag á Eyrar- hakka. — Pýzkur botnverpill strandaði við Garðskagavita á föstudaginn. — Samson Eyjölfsson ritstjöri „Svipunnar“ andaðist í Rvik úr lungna- hó/gu á þriðjudaginn; var jarðaður á laugardaginn. — „Vesta“ kom til ísajjarðar i dag. Varð ekki vör við ís. Þorgil* Gjallandi: »Aðalverk hans Upp við fossa er ef til vill bezt ritaða skáldsag- an, er við höfum eignast.“ 1 (Þjóðólfur 15. september »910.) Verð 1 kr. 50 aura. Fsest hjá bóksölum og í bókaforlagi Odds Björnssonar. JVuddlækningar (Massage). í samráði við héraðslaekni byrja eg nuddlækningar 16. þ. m. — Vanalega heima frá kl. 10 árdegis til 1 e. h Lœkningar þessar fara rnfðg vax- andi i útlöndum og gefast ágættega við gigt, beinbrotum, höfuðverk, bleikjúsótt, hjartveiki 0. s. frv. Oddeyri. 12. marz 1914. Strandgata. Laxamýri. Soffía Sigurjónsdóttir. A k u r e y r i. Vigfus Sigfússon Ilóteleigandi kom heim á »Vendsyssel* á fimtudaginn var úr utantör sinni. Adkotnummn úndanfarna daga; Páll Bergsson kaupm. í Ólafsfirði, sfra Bjarni Þorsteinsson Hvanneyriog Sig. Jóns- son dbrm. í Yztafelli áleiðis í fyrir lestraieiðangur um Arnes- og Rangár- vallasýslu. Kvöldskcmtun var haldin á mánu- dagskvöldið ti! ágóða fyrir sjúkrasam- lagið, og söng Geir vígslubiskup þar meðal annars er til skemtunar var. Hr. G. H. F. Schradcr keypti öll sæt- in í leikhúsinu þetta kvöld og borg* aði sjúkrasamlaginu 500 krónur fyrir. Bauð hann svo aftur börnum og ung- lingutn bæjarins á skemtunina svo lengl sem rúm var f húsinu. Geta má nærri hve þakklát hörnin eru hr. Schrader fyrir þessa og ýmsa aðra hugulsemi er hann sýnir þeim. - Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari kom hingað til bæjarins með »Mjölni« og heldur fyrirlestur í leikhúsiriu í 'gær- kvöldi um Grænlandsför sína. Annað erindi flutti hann á snnnudagskvöldið um sama efni. Hann er vei máli far- inn og segir Ijóst og vel frá atburð- um. Menn ættu að nota tækifxrið og sækja vel frásögh Vigfítsar. Aðgangm kostar aðéiní $0 atua.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.