Norðurland


Norðurland - 24.03.1914, Blaðsíða 3

Norðurland - 24.03.1914, Blaðsíða 3
4i ». 1 Nýtt! Nýtt! Nýtt! ^ötnur, herrar og börn, notið tækifærið meðan er úr miklu að velja Nýtízku Dömuhattar, strá og flóka. Nýtízku Barnahattar, strá, flóka og lérepts. Nýtízku Herra Flókahattar. Leir og Postulínsvörur afarmikið, Pvottastell frá 3 kr. til 8 kr. Tertuföt, Budingsmót og fl. fl. Er áreiðanlega bezt að kaupa í verzluninni „HambOFQ" Akureyri. ---------------------------------------— Sjúkrasamlag Sauðárkróks Wð var stofnað I. maí 1913 með samlagsmönnum. Lögskráningu á ^tiþykt sinni fekk samlagið 31. des- 61 '^er 1913. keikningur samlagsins er þannig: Tekjur: ^enjuleg iðgjöld ' ^ðgjöld hlutlausra sam- '*gsmanna .... C' Gjjfir............. ^Ppbót á læknishjálp °S iyfjum .... Alls . . . 4 Gjöld: ^ hagpeningar ' öorgun til sjúkrahúss ■ — _ Ijeknis — íyrir lyf j' ^tarfslaun (til gjaldk.) ^ofnkostnaður, bækur °g fleira .............. til ársloka kr. 33L70 8,00 21,10 21.5» 382,31 Alls 9,00 18,00 76,00 53.75 20,38 39,55 216,68 ií Ú r samlaginu hafa 2 karlmenn far- Vegna vanskila, burtflutt 2 karlmenn 1 kona. samlaginú eru nú 32 karlmenn og ?9 konur. Úlutlausir samlagsmenn eru 6. ^ðalfund hélt samlagið 4. febrúar '• Þar var samþyktur reikningur Sn"*gsins, ákveðið að stofna varasjóð kr. 100,00. ^ þessum fyrsta starfstíma hefir i^’agið verið heppið, ekki orðið fyr- Verulegum áföllum. ,^0handi fjölgar þessum samlögum SVftgar á landi voru hin næstu ár- era þau hinar liklegustu stofnanir 1 *uka sjálfstæði og samvinnuþel íttr* uianna og ættu, er þeim fjölg- bindast samtökum um bróður- s»mvinnu á öllu landinu. jr '*egt er að sveita- og bæjarstjórn- S já ír sJer hag í að styrkja félagsskap, J)yjl''®*r beint að því að létta sveita- yng*l K °uum. Sauðárkrók 9. marz 1914. Pétur Sighvatsson, (p. t. formadur■). Leiðbeiningar ^eöferð og verkun á ull. ^ft'r Sigurgeir Einarsson. (, *’l t ^r' ~~ Þegar íé er rúið, skal velja 5eSs Þutt veður, ef unt er Ullin tl' minst slitin sundur, en alla gfeiða vandlega um leið I SJ CrU telcnir af k>nc!'nn’ Velja skal U sta® lil rún'níísi helzt vel JXdf ^rasflöt, og varast að mor eða | ^ er r*'nin<*' fari f ullina þegar p»l þj' " Áður en ullin er þvegin, f( »5 rit* *Ha vætu úr henni; bezt 1”» b*ð á hreinum túnbala, úhreinindi |eta ekki komist í hana. Ef ullin er þurkuð óþvegin í sterku sólskini, er hætt við að hún breyskist, og sauðfitan losnar þá úr henni, þegar hún er þvegin. Þess vegna ætti ávalt að þurka alla vætu úr ó- hreinni ult í vindi", svo að hún haldi sinni eðlilegu þyngd, þegar búið er að þvo hana. Sand og mold skal hrista úr ullinni, áður en hún er þvegin, og er gott að berja sendna, moiduga og flókna ull með priki úr mjúkum viði, og ætti að hafa undir henni vt’rgrind, því að fjaðurmagnið í vfrnum hristir ullina við höggin. Hver bóndi, sem lætur þvo ull, ætti að eiga hitamæli t tréumgerð, til þess að mæla hitann, svo að þvælið verði aldrei of heitt, þegar ulliri er látin of- an f það; annars léttist ullin óeðlilega mikið, sem er bæði skaðí og skemd á henni. Ullina skal þvo svo fljótt sem hasgt er, eftir að rúið er, og ávalt ætti að geytna hana óhreina ( bing, heldur en láta hana í poka. Varast ætti að troða henni fast, eí hún er látin f poka. 3. gr. — Ullina ætti að flytja að læk eða rennandi vatni, áður en hún er þvegin; þar á að vera eldstæði til þess að hita þvælið. Ef pottur er brúk- aður til þess að hita f þvæli og þvæla { ull, verður að llta sér mjög ant uro, að hann sé vel fægður og ryðbletta- laus. Bezt er að hafa tréker til þess að hella þvælinu i úr pottinum, því að þá má þvo meira f einu; verður miklu rýmra á ullinni og hún þvæst betur í slíku þvottakeri á að veia trérist, sem fellur yfir allan botninn, vg skal hún vera 6—8 þuml. frá botninum Á henni eiga að vera smá-göt, svo að óhreinindi, sem leysast úr ullinni, og sori úr þvælinu, fari undir ristina og geýmist þar þangað til kerið er hreins- að. Þegar keita er notuð, skal blanda hana þannig, að 2 lítrar af vatni bland- ast saman við 1 Iftra af keitu Þegar notað er ullarþvottaduft og ullarþvottasápa, skal taka I pund af sápunni og 20 kvint af duftinu, og hræra það út f 20 lítra af vatni. Þvælið, hvort sem notað er, skal hita upp f 43 — 500 C„ ef ullin, sem á að þvo, er ekki mjög óhrein, og vel undirbúin undii þvottinn; aldrei má hita löginn meira en 57° C. Ef keita er notuð, skal taka lítið eitt af almennum þvottasóda og hræra hann út í þvælið, þegar það er orðið fullheitr; sódinn hreinsar sora, sem er f þvxlinu og er skaðlegur fyrir ullina. Sorinn sezt á botninn, og kemst ckki 1 ullina, ef rist er höfð í þvælisflát- inu Ef ullarþvottaduít og tilheyrandi aápa er notuð, skal taka dálftið af vatninu í fötu, þegar það er vel heitt, og hræra sápunni og duftinu vel út í það; því næst skal hella þessari blöndu í þvottakerið og hræra vel f því. Ef ullin er mjög óhrein, þarf hún að vera f þvælinu 20—30 mínútur, en skemur ef haft er rúmt á henni í kerinu eða pottinutn og hún hreyfð f þvælinu. 4. gr. — Mjög vandlcga verður að skoia ullina ár köldu vatni, eftir að hún er tekin upp úr þvælinu. Á að |«r» |>að (rcntundi t«tni( svo »ð skóiji* Fóðurmjöl * hafsíld fæst með mjög góðu verði í verzlun Sn. Jónssonar. ið renni strax burtu. Það er mjög nauðsyniegt að þvo ullina í þéttrimuð- um rimiakassa eða >lár«, svo að hún berist ekki burtu með straurnnum, og þá er hxgara að pressa úr henni þvæl ið f kalda vatninu, sem er mjög árfð- andi til þess að hún verði blæfalieg. 5. gr. — Ullina skal ávalt þurka á grasbala, sem farinn er dálftið að spretta, og nauðsynlegt er að haga svo til, að þurkvöllurinn sé sem næst þvottastaðn- um, svo að ullin kvolist ekki eftir þvottinn. Um leið og ullin er breidd, skal taka hana vandlega úr öllum bendl- um og af henni snúninga, sem oft koma á hana í þvottinum. Við það verður hún útlitsfallegri og þornar miklu jafnar og fyr. Taka skal ullina saman jafnótt og hún þornar, svo að ekkert breyskist af henni. Ber því að greina alt frá á þurkvellinum, sem e.r fuíl þurt; þá má jafntramt flokka ullina að miklu leytí, á þann hátt sem síðar mun sagt verða. Þetta hefir það í för með sér, að í góðum þerri verður maður að vera stöðugt við ullina, en að þvf er mik- ill tímasparnaður, af þvf að ullin þorn- ar miklu fyr, fyrirhöfn við flokkunina verður minni; enn fremur léttist ullin mun minna. Ull er talin fullþnr, þegar ekki finst kul í henni, þegar hlýrri hendi er stungið inn í ullarbinginn. 6. gr. — Um leið og ullin er greind i fíokka, skal vandiega tína úr henni alla skarnktepra, mislita lagða og húsa mosa, svo sem hægt er; þá skal og greiða hana úr flækjum, ef það hefir ekki verið nægilega gert, þegar ullin var breidd til þerris. í fyrsta flokki ber að hafa alla hvita vorull, sem er blæfalleg, vel þvegin og þurkuð, í annan flokk skal láta ull, sem er gul á tog og þel, leirlituð, sendin, blæljót, fióka og ull sem illa er þveg- in. í þriðja flokki telst alsvört ull, vel þvegin og þurkuð; í þennan flokk má ekki láta flóka og ull með húsatnosa í fjórða flokk kemur öll mislit ull og svört ull, sem ekki hefir getað tal- ist til þriðja flokks. í fimta flokk ber að lita hvíta haust- ull, og skal vanda verkun á henni sem bezt, og blanda henni ekki sam- an við vorullina. Þvf næst skal láta uilina í poka og geyma hana á hreinum og góðum stað, jiangað til hún er flutt til kaupstað- arins; sé hún flutt á hestum, skal troða henni sem þéttast f pokana. 7. gr. — Það skiftir miklu fyrir ull- argæðin, að íénaðarhirðingin sé góð; fjárhúsin mega hvorki vera of þur né of blaut. Mylsna f húsum eyðir sauð- fitu úr ullinni, gerir hana léttari og lakari, og móttækilegri fyrir allskonar mor. Bleyta gerir stækju í húsin, alls- konar óþrif á fénaðinn, og setur gul- an óþriíalit á uliina. Góð meðferð á fénu og gott fóður bætir ullina meira en menn alment álíta. Eg hefi samið þessar leiðbeiníngar um heimaverkun á ull í þeirri von, að bændur vildu fara eftir þeim og láta sér ant um að bæta ullarverkunina, og hefi eg stuðst við ullarverkunar- reglur Eyfirðinga og Þingeyinga og ýmsar góðar bendingar, sem hr. al- þingismaður Pétur jónsson frá G*ut- íöndum hefir látið mér í té. AndlÍtsfegrun (Sköghedspleje) ásamt hársvarðarnuddi (Hovedbunds- massage), veitir undirrituð, sem jafn- frámt kaupir afgreitt hár og býr til tléttinga. Oddeyri 12. marz 1914. Strandgata. Laxamýri. Soffia Sigurjónsdóttir. Cement trjáviður fatst með góðu verði í vvrzlun Srj. Jónssonar. Dumas: Greven af MonteChristo 1—6 Dele, 2018 Sider, nedsat Pris 2.30. har kosted 6.25, garanteret uforkortet. Do De tre Musketerer, ill. 475 Sider kun 0.75 för 3,50. Do. Tyve Aar efter, 670 Sider, kun 0,85. Verdens Herre, Fortsættelsen af >Monte Christo*, kun 2,00 för6,oo, Spiel- hagen : Hammer og Ambolt, over 700 Sid- er indb. i 2 eieg. Bind, kun 1,00. Viktor Hugo: Esmaralda, eller vor Frue Kirke i Paris, 480 Sider, elegant indb., kun i,oo, Do. Fra Revolutionsaaret 1793, Rotnan j 3 Deiu, eleg. indb., kun 0,50, för 2,25. M: Goldschmidt: Ravnen, 1,00, för 2,00. Poul Feval: Den Pukkei ryggede.berönrt Roman; eleg, indb., kun 1,00, för 3,50. Poul de Kock. Gustave, et godt Barn? kuu j,oo, för 3,oo. Do. Vore Ægtemand, ill., 0,25. Grant Allen: En Selskabsdames Æventyr, kun 1.00, för 3.00. Do. Hvad i Köbet baar- et, kun 0.75. Gabriel Ferry: Indianeren Costal, I,—III., indb. 0.85, Boccaccio; Dekameron, store illustrerede, garantcret uforkortede, danske Pragtudgave, etegant indb 3.75, för 16.00, Dr, med. Seligson; Barnets Kön forudbestemt af Forxldrené 1.50, Hagen. De iooo Hjems I.ægebog. med Anvisning paa et stort Antal prövede Husmidler, kun 0,50, för 3.00. Bögerne er« nye og fejifri. Sendes mod Efterkrav, hurt- igst. Palsbek Boghandel , 45 Pileatred* 45 Pbeahtvn K. Bókahylla, Fíolín mjög gott og fleiri hlutir seljast mjög ódýrt vegna burtfarar. Ritstjóri vísar á. í haÚSt var raér dregin larabgimb- ur með míhu marki: Stýft biti aftan hægra Réttureigandi að lambi þessu gefi sig fram við undirritaðan, s'em atlra fyrst og borgi áfallinn kostnað. Ágú»f Sigurgeirsioq, Geiteyjarströnd við Mývatn. ikaT Verzlunarmaður lölí óskar cftir atvinnu við verzlun á Ak- ureyri eða annarsstaðar á knmandi vori (júní byrjun) Ritstj. geíur frekari upplýsnigar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.