Norðurland - 04.07.1914, Side 3
IOI
Nl.
Islenzkar vörur.
Góða hvíta
wr VORULL -m
Umbskinn, hálfsokka, heilsokka, íslenzkt smér
borgar bezt
Verzlunin PARlb.
Sigv. Þórsfeínssoi).
''tirnir danska fánans, á hatti drotn-
't'?arinnar, að þær prýddu allar hatta
5l,ta með sömu litum og kölluðu »A1-
ekandrinu-hatta. En svo er líka getið
u,lt það, að þegar forseti frakka (Iftill
VeXti) hafi staðið við hliðina á Kr. X.
það verið líkt og io ára gamall
^fengur, stæði við hliðina á fullvöxt-
nuni manni. — Og í London bar það
er borgarstjórinn átti að mæla
tyrir skál Kr. X. að hann mundi ekki
hvað landið hét, sem Kongurinn var
frá! I Rámaði þó í það, að Noregur
héti »Norway«, alltsvo hlyti Danmörk
heita »Danneway«, og barg sér
"teð þvf! En allir hentu giman að
5t)jallræði hans!
Skeytið sem ísland »dótturlandið»,
sendi Noregi, »móðurlandinu og bróð-
"rlandinu*, á 100 ára afmælinu, ly.
"'aí, þótti þeim þér fallegt og inni-
en bafttu við: »Svona hlý skeyti
5enda lslendingar ekki til Danmerkur I
^yrir þá sem halda að við getum
fet>gið steinolfu annarstaðar frá en f
^egnum »H. I. S.,« eða »S. A. P Á «
Vlf eg segja hér fáein orð úr ritgerð
tffir skáldið »Skjaldborg« er hann kom
f>e'n> frá Ameríku nýlaga. Hann segir:
S,
‘Hvergi í heiminum eru eins ’ fáir
IQCialistar á móts við Miljónamennina
e,ns og í Ameríku. Þegar þessir Mil-
^nerar slá sér saman, megnar almú-
ltln ekkert. Sá rfkasti maður þar —
S sjálfsagt í allri veröldinni, — heitir
ofln D. Rockeíeller. Hann hefir um I
'"'líán króna tekjur á dag. Hann ræð-
yfir flestum steinolfulindum heims-
!])a
°g verdinu á henni.---------Það er
hægt að segja hvað lengi þetta
^kýfingavald stendur. En nýlega
U, r risið uppfrægur rithöfundur, Upton
lnfiair, sem flettir ofan af öllu ástand-
'hu
^ ‘ Og það kveikti sem eldur í sinu,
almúans. En hvað stoðar það?
j^^efeiier kallar á lögregluna og
^ r hneppa hann í varðhald, sem
n,aupsmann. En þá rís upp annar
v , þriðJi og skeð gæti, að dagar auð-
dsir>e séu þá taldir. — —
°*s*ns eru nú blessaðir byskup-
°er * Danmörku búnir að semja
^ na á höndur séra Arnboe Ras-
>jtt^Ssen og þykir hún þunn! Þeir-
1 Postulanna gjörningabók, Krist’
lí$t ^ ’ög, o. sv. frv. Og svo á pró-
tr adörnur að koma! En aðgætandi
ij öæ^tiréttur leggur smiðshögg-
’ °2 getur kollvarpað öllum þeirra
fyrir U,m' ^að er annars farið að »kárna
t)4t)^^rna*> o: trúboðsmönnunum í
Ný|ega hefir einn »innri
t S|öns«
bi
6°s*uki
prestur f Hvalsey, vísað
ítn °nU *°urt starfi sínu við
4skóla, fyrir þá skuld, að hún sat
í samkvæmi sem henni var boðið til
á gildaskála bæjarins, og drakk vín!
»Það eitt,« segir hinn heilagi prestur,
að hún gekk inn f það hús, er nóg
til að svipta hana allri sáluhjálp og
gera hana óhæfa til að kenna börnum.
Stúlkan var atvinnulaus um stund og
þetta mælist mjög illa fyrir, enda
krefst málafærzlumaður hennar 5,000
kr. skaðabóta af presti. —
í Svíaríki er hreyfing nokkur, af
völdum Goodtemplara, um að koma á
aðflutningsbanni á vfni. Hið volduga
»Aftonbladet« sendi út mann, til að
rannsaka hvernig það gengi í einstöku
héruðum, þar sem þau hafa verið
reynd í Noregi. Hann segir svo frá:
»Eg hef hvergi séð eins marga
drukna menn og þar. Þeir brjóta op-
inberlega lögin og hinir, sem horfa á,
þegja, bæði af þvf, að þeim þykir
sjálfum sopinn góður, svona í laumi,
og líka af því. að þeir vilja ekki vera
að Ijóstra þvf upp um kunningja sína
og vini. Það má segja, að eins mikið
gott og bindindismenn hafa látið af
sér leiða, með það, að koma hinum
föllnu, ofdrykkjumönnum, á rétta götu,
— eins mikið ilt hafa bannlögin gert,
með þvf að koma mönnum að hrœsna,
lítilsvirða lögin og brjóia þau á allan
hugsanlegan hátt —
Stefán Daníelsson.
Island og Ameríka.
Ein arðmesta búskapargrein Norð-
urlands er hrossaræktin, — hrossin
eru mönnum svo fyrirhafnarlítil og
kostnaðarlflil. En aiðmeiri gæti hún
orðið, ef meiri stund væri lögð á, að
stækka fslenzka hrossamarkaðinn f
útlöndum. Nú um nokkur ár munu
helztu hrossakaupmenn vera Svíar og
Skotar. Er íslenzki hesturinn farinn
að þekkjast vel í þeim löndum baðum,
og þykir nytsemdardýr, einsog hann
líka er. Er sagt, aðflest íslenzkuhrossin,
sem seld eru til Sviþjóðar, séu keypt af
smábændunum sænsku, og þykja þau
hentugri þeim, bæði vegna þess, hvað
þau eru þurftarlítil ög mun ódýrari
en hinir stærri hestar.
Hér í Ameríku má segja, að is-
lenzki hesturinn sé með öllu óþektur.
Ætti hér úr að vera mikil sala fyrir
íslenzk hross, einkum í Austurfylk-
junum og Ný-Englands ríkjunum í
Austurfylkjunum og Ný-Englands rfk-
junum í Bandaríkjunum. Mest af landi
þar er komið í smájarðir. Hagar þar
ekki ósyipað til og í Svíþjóð: land
á Oddeyri ættu allar sparsamar húsmæður
að kaupa vörur sfnar.
Lægst verð og beztar vörur.
Yms sjúkraáhöld og sjúkraumbúðir.
Brauðkrydd og lyftiduft hvergi betra.
Munið eftir að reyna Blegvatn, það gerir hvftan þvottinn og tekur úr
bletti.
The North British Ropework Co. KIRCALDY.
Contraktors to H- M. Qovernement. Búa til rússneskar og ítalskar fiskilfnur og færi
úr bezta efni og afar vandað. Biðjið þvi ætið um KIRCALDY fiskilínur og færi þar sem
þið verzlið, því þá fáið þið þann varníng, sem vandaðastur er.
sapubúðinni
Þegar þið kaupið
bvssui
þá kaupið „HUSQUARNA“ byssur, sem eru heimsins bezta smíði.
Til fugla-, refa- og selaveiða er „HUSQUARNA" afturhlæð einhleypa,
Cal. 12 langbezt, framþröng með 100 c/m stálhlaupi. Verð kr. 44.5ol
Alskonar byssur eru ætíð til. Verð alt að kr.: 600.00. Biðjið um hinn stóra
verðlista ineð myndum.
Einkasali fyrir Island:
Köbenhavn K.
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag
Akureyri.
Talsími 96. • Hafnarstræti 100. • Simnefni: Steinolía.
-5° Kvennaskólinn á Blönduósi.
Pær stúlkur, er ætla sér að vera á kvennaskólanum á Blöndu-
ósi næsta vetur gjöri svo vel að senda umsóknir sínar, annað-
hvort til undirritaðrar forstöðukonu skólans eða til einhvers þess-
ara skólanefndarmanna: pöntunarstjóra Skúla Jónssonar á Blöndu-
ósi, sýslutiefndarmanns Árna Þorkelssonar á Geitaskarði eða óð-
alsbónda Jónatans Jósafatssonar á Holtastöðum.
Skólatíminn er frá 1. okt.—14. maí, og greiðir hver stúlka fyrir
pann tíma 150 kr. Helmingur gjaldsins greiðist fyrirfram.
Blönduósi 16. júní 1914.
Elin Briem /ónsson.
hæðótt og vfða hrjóstrugt, þó frjósamt,
vegna ræktunar. Að vísu ktnn að
virðast, að tollur sá, sem lagður er á
innfluttan búpening, myndi gjöra þá
verzlun arðlitla fyrst um sinn, en það
mun ekki vera rétt álitið. Meiri likur
eru til, að flytja mætti íslenzk hross
til Canada og Banda ríkjanna, án
þess að þurfa að greiða nokkurn toll
af þeim. Til eru lög í báðum löndu-
num, er heimila innflutning og sölu
búpenings, sem talinn er sérstakar
tegundar, eða af bættu kyni. Nú eru
engin hross, sem fremur mega teljast
sérstakrar tegundar, en íslenzki he-
sturinn, sem ef til vill er elztahrossa-
kyn í heimi. Með þvi hrossaverði,
sem nú er í Ameriku, þetta frá Doll.
150 alt upp fDoll. 5°° fyrir hestínn,
ætti íslenzki hesturinn að geta gengið
hér í góðu verði. Og ekki ætti flut-
ningurinn að þurfa að verða of kost-
naðarsamur, ef farið væri beina leið.
Leiðin ekki ýkja löng beint yfir
hafið.
Um þetta mál hetði átt að skrifa'
í amerisku búnaðarritin, og hafa eitt-
hvað af íslenzkum hrossum til sýnis,
hér á iðnaðarsýningunum helztu. Myndi
það vekja eftirtekt manna hér á þes-
sum sannnefnda bezta grip, sem ísland
á, og opna arðvænlegan hrossamar-
kað fyrir fslenzku hrossin hér f álfu.
Þvf gjöra landar vorir heima ekki
meira af því, að kynna varning sinn
út á við og segja öðrum þjóðum frá
þeim blutum, sem þeir hafa til sals,
og allir myndu gjarnan vilja kaupa?
(Eftir Hkr.)