Norðurland - 18.09.1915, Blaðsíða 4
Nl.
106
hjá síldarolíuverksmiðjunni
ml —~^^bsí Krossanesi^^^—
eru beðnir að panta það sem allra
gg# /yrs/ á skrifstofu verksmiðjunnar.
íágúst-september
á eg von á þessum tegundum af sykri:
Hðggnum sykii.
Kiystal sykii.
Steyttum sykii.
Sykri i foppumogKandis
Þeir kaupmenn eða þau kaupfélög, sem óska að gera sykurkaup við
mig, gefi sig fram sem fyrst.
Virðingarfylst
Reykjavík 3. ág 1915.
0. I. Havsteen.
Sími 260 og 268. Ingólfsstræti 9.
Til kaupmanna.
Aldinsafagerðin „S A N I T A S" við Reykjavík mælir með sinni alkunnu
S Æ T S A F T. Eftirlitsmaður verksmiðjunnar er G. Björnson landiæknir.
Handavinnunámsskeið
verða haldin á Akureyri í vetur eins og að undanförnu. — Hvert skeið
stendur 3 mán. Hið fyrra frá 20. okt. til 1. febr. Hið síðara frá 1. febr.
til 1. maí. Kent 4 stundir daglega. (Handavinna 3 stundir, munnleg kensla
1 stund.)
Skólagjald 12 kr. fyrir fmrt tímabil.
Umspekjendur snúi sjer til Halldóru Bjarnadóttur, Hafnarstræti 66.
„Skandia“-móforinn.
„Skandia" mótorvélin tilbúin í Lysekil, Svíþjóð, af stærstu mótor-
vélaverksmiðju á Norðurlöndum, er sú einfaldasta, kraftmesta og
endingarbezta mótorvél, sem hingað hefir flutzt.
Áðurnefnd vél hefir pegar náð langmestri útbreiðslu í öllum heims-
álfum af þeim mótorvélum, sem tilbúnar eru í Danmörku, Noregi
og Svíþjóð, og hin stöðugt vaxandi framleiðsla sýnir ljóst að «Skan-
dia"-mótorinn hefir reynst betur en aðrar þær vélar, sem útvegs-
menn hér hafa átt kost á að kynnast.
Festið eigi kaup á öðrum vélum fyr en þér hafið talað við
H. Gunnlögsson.
Símnefni "Aldan" Reykjavík. Talsími 213. — Box 477. —
-Kreolín.-
Hið ágœta baðlyf sem löggilt er af Stjórnar-
ráði íslands til böðunar á sauðfé
fæst frá byrjun oktobermánaðar á tunnum (190 — 200 kg.) fyrir 60
aura pr. kg. Umbúðir ókeypis. Sent fragtfrítt og vátrygt á allar
hafnir umhverfis landið.
Til böðunar á 100 sauðfjár purfa 6 kg. og kostar pá baðið í
hverja kind ca. 3 »/2 aur.
Baðið fæst ennfremur á priggja pela flöskum er kosta 65 aura
með flöskunni.
Reykjavíkur apótek
í september 1915.
9. 6. Chrístensen.
VEGNA vöntunar á verkefni, hafa tóvinnuvélar
H.f. Nýja Iðunn
staðið notkunarlausar um nokkurn tíma.
En nú tóku þær til starfa þriðjudag:inn 3. ágfúst, síðast-
liðinn. Er nú unnið með nýjum kröftum að kembing, spuna, vefnaði
litun, þófi o. fl. eftir þeirri röð, sem verkefnin berast. Alt fljótt og vel af
hendi leyst.
Verksmiðjan kaupir Ull Og tuskur með hæsta verði.
Áhugasamir umboðsmenn óskast.
Umsóknir sendist til stjórnar verksmiðjunnar í Reykjavík.
Stjómin.
Til kaupmanna og kaupfélaga.
Eg undirritaður sem hefi fyrsta flokks sambönd á vindlum, sigar-
ettum, og allskonar tóbakstegundum, leyfi mér hér með að benda
kaupmönnum og kaupfélögum á að snúa sér beint til mín, með
öll innkaup á þeim vörutegundum
Reykjavík í ágúst 1915.
Virðingarfylst
R. P. Levi.
Hlutafél. ,Völundur‘,
Reykja vík,
hefir ávalt fyrirliggjandi ódýr, algeng húsgögn, svo sem: Rúmsiœði, klœða -
skápa, kommóður, borð af ýmsri stærð og gerð o. fl. o. fl.
Sömuleiðis hurðir og margskonar lisía, sem og allskonar unninn og ounninn
trjávið (timbur).
& '
m
Nýir og góðir
mtó torbátar
með ÁOÆTUM VÉLUM, svo og lítið brúkaðir bátar, fást keyptir hjá
Snorra /ónssyni á Oddeyri.
. Lysthafendur semji sem fyrst.
Ritstjóri jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Bjömssonar