Norðurland


Norðurland - 06.11.1915, Side 4

Norðurland - 06.11.1915, Side 4
130 Nl. Jörðin Auðnir í Ólafsfirði í Eyjafjarðarsýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. — Lysthafendur snúi sjer til Kristjáns Nikulásson- ar, Akureyri, fyrir 15. desember nk. Akureyri, 4. nóvember. 1915. Krisfján Nikulásson. Bændur og aðrir sem vilja fá reglu- lega gott ver fyrir prjónles ættu að fara með það beina leið í veizlun Carl Jföepfners. Nafnstimpla, Peningabudda sienet, hurðarplötur, nafnspjöld úr _ , . . _ , c s með nokkru af penmgum o. n. henr kopar og messing, merkivélar, brenni- járn og þessháttar, útvegar Halldór Steinmann. Verðlistar með myndum til sýnis þeim er vilja panta. tapast. Skilist gegn fundarlaunum til Sófusar Áruasonar verzlunarmanns. Ritstjóri jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. h|f Hinar sameinuðu islenzku verzlanir Oddeyri kaupa haustull prjónles og flestar íslenzkar vörur hæsta verði. Oddeyri 1. nóv. 1915. Einai GunnaiSson Sláttuvélin ,Mac Cormick’. Peir sem ætla sér að fá sláttuvélina „Mac Cor- mick“ ættu að senda pantanir sínar sem fyrst, svo vélin geti komið hingað í tíma. Deering-sláttuvélar geta menn einnig fengið hjá mér. Akureyri 27.—10.—1915. Otto Tulinius. 38 á sama augnabliki. Kúlan hefir farið gegn um hjart- að eða lungun og hann hlaut bráðan þjáningalausan bana. Pað var hræðileg eldhríð þann dag. A annað þúsund lík, vinir og féndur, þöktu blóðvöllinn á litlu svæði. Meðal hinna dauðu þekti eg mörg kærandlit vina okkar og kunningja, þar á meðatokkar góða ... Hér varð eg að snúa bréfinu við. » . . . vin Arno Dotzky*. Það steinleið yfir mig. • * — Nú er ófriðinum lokið Martha! Ósigurinn við Solferino hefir eyðilagt okkur — Austurríkismenn hafa tapað að fullu. Pessi orð sagði pabbi við mig einn morguninn niðri í lystigarðinum. Eg sat þar í bezta veðri í skugga linditrjánna. Átta dögum eftir að eg hafði fengið fréttina um lát Arnos, flutti faðir minn út á Grumitz, búgarð sinn í Neðra Austurríki, ásamt öllum yngri systkin- um mfnum og Maríu frænku. Pau tóku mig með sér þangað og því var eg nú aftur komin á æskustöðv- ar mínar ásamt Rudolf litla. Pabbi og þau reyndu að Iétta mér sorg mína eins og þau gátu bezt, báru mig á höndum sér í öilu og sýndu mér lotningar- fulla nærgætni. Reiðarslag sorgarinnar sem dundi yfir mig sveipaði mig einhverjum helgihjúp í augum þeirra er voru með mér daglega. Tárin sem syrgj- andi mæður, eiginkonur, unnustur, dætur og systur 39 hinna föllnu hermanna feldu af augum daglega, voru næst blóði hermannsins, talin hið helgasta offur fyrir ættjörðina, svo mér fanst eg verða vör við til- finning hjá sjálfri mér, er sagði að eg hefði offrað ættjörðinni mínum skerf með dauða Arnos á vígvell- inum og sú tilfinning styrkti mig mikið í því að bera sorg mína og saknaðarsársauka. Og eg var ekki ein um slíka sorg. Þúsundir kvenna stóðu í sömu sporum og eg og hörmuðu ástvinina sem nú sváfu í ítalskri mold. Eg hafði ekki getað fengið neinar nánari fregnir af dauða Arnos. Eftir bardagann höfðu félagar hans fundið lík hans á vígvellinum, þekt það og grafið. Pað var alt sem eg gat fengið að vita. Síðasta hugs- un hans hefir vafalaust verið hjá mér og litla drengn- um okkar og huggun hans á banastundinni hefir hlotið að vera: Eg hefi gert skyldu mína . . . meira en skyldu mína. — Við höfum tapað, endurtók faðir minn, þung- ur á svip, um leið og hann settist niður á bekkinn hjá mér. — Og öllum, sem eg og margar aðrar kor.ur og menn, eigum nú að sjá á bak, er þá offrað . . . ár- angurslaust, stundi eg upp. — Við getum öfundað þá sem hafa fallið með sæmd. Þeir þekkja ekki þá skömm sem við verðum nú að þola. En við herðum okkur síðar, þó sagt sé að það eigi að semja frið í þetta sinn. — Guð gaefi að friðurinn kæmist á, greip eg M. Zadig^ pvottaduft er ómissandi hverri húsmóður. Hin gamla aðferð að nudda þvottinn upp úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita að fatnaður og dúkar slitna óhæfilega með þeirri þvotta-aðferð og eru þvf að hætta við hana, en taka upp hreins- unaraðferð með Zadigs þvottadufti í staðinn. Duftið er leyst upp f vatni, þvotturinn svo lagður í þann lög og þegar hann hefir legið þar hæíilega lengi, er aðeins skolað úr honum, ÁN þess hann sé nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SPARAR þvf mikið erfiði og tíma, SPARAR sápu og sóda og slítur ekki þvottinum. Biðjið því kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT. Það fæst í öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Sápur og ilmvötn frá JVI. Z a d i g konungl. hirðverksmiðju f Malmö ættu allir að kaupa,

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.