Norðurland


Norðurland - 23.11.1915, Blaðsíða 3

Norðurland - 23.11.1915, Blaðsíða 3
137 Nl. liWm1 'fihH1' Bændur og aðrir sem viljafá reglu- g gott verð fyrir prjónles ættu að fara með það beina leið í veizlun Carl Jíöepfner. Forsíöðusíarfið við sjúkrahúsið „Guðmanns minni”. Hinn 14. maí næstk. verður laust FORSTÖÐUSTARFIÐ við sjúkrahúsið á Akureyri. Árslaun 350 krónur og 1 kr. fyrir fæði handa hverjum sjúk- ling á dag. Ennfremur ókeypis húsnæði og ljós. 30 tonn af kol- um, Afnot af túnum fjósi og heyhlöðu. Umsóknir sendist til Hallgríms Davíðssonar verzlunarstjóra á Akureyri. Akureyri 20. nóvb. 1915. Stjórnarnefnd sjúkrahússins. Með því að jeg ætla mjer til útlanda, hefir hr. kaupmaður Kolbeinn Árnason tekist á hendur að annasi afgreiðslu skipa Sam- einaðagufuskipafjelagsins og önnur viðskifti mín meðan jeg er fjarverandi. Akureyri 19. nóv. 1915. Eggert Laxdal. Sótarasýslan Akureyrarkaupstaðar er laus frá næsta nýjári, árslaun 350 kr. þrjár hreinsanir á ári. Sótari hlýti erindisbrjefi bæjarstjórnar. Umsóknir send- ist bæjarfógeta fyrir lok þessa mánaðar. Bæjarfógeti Akureyrar 17. nóv. 1915. Páll Einaisson. Með síðustu skipum hafa komið miklar birgðir af allskonar erlendum oarningi í verzlun Otto Tulinius. Hvrdrwir svartur að lit, með I IVUipur, hvítar framlappir, hvífa bringu, hvíta blesu milli augnanna og hvítan díl ofan á hálsinum, tapaðist á Glerárrétt, fyrsta réttardaginn þar í haust. Finnandi beðinn að skila hvolpinum að Brunná. t Tómas Jónsson frá Krossanesi Fæddur 14. maí 1850. Dáinn 2. febrúar 1915. Þú aldni hlynur, hniginn ert að foldu, og hðrpustrengur þinn i sundur skarst; og hinstu leifar hyljast brátt i moldu, þú hverfur vinum, sem þú tryggur varst, Þin hjartans vina’,er hér þigsér ei framar, °f hjarta þakkar trygð og ástarþel. f!ún veit þið finnist, engin sorg er amar, á œðra landi, bak við gröf og hel. Hún meðþér stóð á mœðu’oggleðistundum, þó 'nótgangsbáran stundum risi hátt þið tókuð saman tryggum ástarmundum i trú og von, á Drottins hjálp og mátt. Nú er þin sál, frá sjávargangi þungum, til sœlu hafin yfir myrka dröfn. Prá vinum þinum, eldri bæði’ og ungum er ástarkveðja send á Ilfsins höfn. Og drottinn grœðir sollnu hjartasárin — til samfundanna ttminn liður skjótt —. Hann þerrar líka saknaðs sorgartárin. Sof þú i friði, vinur. — Göða nóttt I. 48 láttu mig verða góðan dreng svo mamma og Arno pabbi minn hafi ánægju af mér.« Systur mfnar og eg skemtum okkur ágætlega, og eg sannarlega ekki minst. Eg hafði í rauninni ekki tekið neinn verulegan þátt í samkvæmislífinu áður. Fyrst hafði eg komið þar ný-trúlofuð og svo síðar ný-gift. Og þá höfðu auðvitað allir ógiftu mennirnir haldið sér í fjarlægð frá mér. En hvað er samkvæm- islífið án ástleitinna manna og ástaleiks. — Enginn af þeim mönnum sem eg talaði við dag eftir dag, hafði nein þó áhrif á mig. Allir höfðu þeir hugann við bardaga, hesta og hunda, spil og hirð- slúður, en enginn þeirra hafði hugmynd um þá un- aðsheima sem bækurnar höfðu opnað fyrir mér. Á meðal þeirra vildi eg ekki velja mér förunaut til ferðarinnar gegn um lífið. Og svo kærði eg mig heldur ekki um að flýta mér að offra frjálsræði mínu. Eg gat haldið öllum væntanlegum elskhugum í hæfilegri fjarlægð, svo enginn þeirra vogaði sér í reglulega bónorðsför. Meira segja gat enginn sagt, í sambandi við mig, hina tvíræðu setningu, að þessi eða hinn væri líklega væntanlegur unnusti minn. Nei, Rudolf litli skyldi sannarlega aldrei þurfa að skammast sín vegna mömmu sinnar í þeim efnum. En kæmi það fyrir, að aftur kviknaði hjá mér sterk ást til einhvers manns, vildi eg að sá hinn sami væri að fullu verður ástar minnar og þá ætlaði eg einnig, ef ást mín yrði endurgoldin, að fylgja þeirri þörf og þeim rétti til jarðneskrar sælu sem 45 söguna þegar eg barn og var það að nokkru leyti enn. Ófriðurinn og hörmungarnar sem honum voru samfara höfðu að vísu kælt aðdáun mína, en eg vildi gjarna gefa henni nýtt líf með lestri hernaðar- , sögunnar. Og í raun og sannleika varð mér nokkr- um sinnum harmaléttir að þeim lestri, að því að lesa lýsingar á miklum orustum og ýmsum hetju- verkum einstaklinganna. Mér fanst þá, að sorg mín væri aðeins eins og lítið rykkorn í hinum trylta hildarleik og í hörmungum fjöldans. Eg segi nokkrum sinnum — ekki ávalt. Eg gat aldrei aftur dreymt mig inn í þá dýrðarleiðslu og dásömun á hernaðinum, sem endur fyrir löngu hafði komið mér til þess að öfunda mærina frá Orleans. Þegar eg hugsaði um hinn hræðilega veruleik sem eg þekti nú af eigin raun, hljómuðu frásagnir um hetjuverkin í bardögunum með fölskum hreim í eyr- um mínum, svo mér rann oft kalt vatn milli skinns og hörunds. Rað leið ekki á löngu áður en eg var búin að lesa öll sagnfræðisrit í bókasafni okkar. Pá var það einu sinni að bóksali okkar sendi mér til yfirlits »History of Civilisation in England* eftir Thomas Buckler og skrifaði jafnframt: »Bókin er ekki öll prentuð enn þá, en þessi bindi eru heild, sem hefir vakið mikla eftirtekt á Englandi og í öllum hinum mentaða heimi. Höfundurinn hefir að áliti þeirra sem vit hafa á, lagt grundvöll, með þessari bók, fyrir nýjum skilniHö* manna á mannkynssögunni.«

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.