Norðurland


Norðurland - 23.11.1915, Blaðsíða 4

Norðurland - 23.11.1915, Blaðsíða 4
Ml. »3* G.Gíslason & Reykjavík og Leith, útvega ódýrastar og vandaðastar út- lendar vörur. Hafa gríðar fjölbreytt sýnishornasafn í Reykjavík. Ka u p mönnum og kaupfélösrum tr//////////////////////Z/r////////////////s/s//////ss/ bezt að skifta 'S//////////////////////////////S/////////////////////// CgfT.rVÍð ■///í//////////////////too Sápuverksmiðja OGSTON & TENNANTS í OLASGOW framleiðir árlega miljónir punda af hinni heimsfrægu sápu þeirra. Sáþa. Sápa! Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið hið augljósasta merki um sanna menn- ingu hjá þjóðunum. Því meira hreinlæti, þess meiri menning. Því meiri sápueyðsla, þess meiri þrifnaður. Þeíta helzt alt í hend- ur. Við höfum nú látið rannsaka nákvæm- lega og bera saman, hvaða sápugerðar- hús búi til bezta, drýgsta, en um leið ó- dýrasta sápu og komist að þeirri niður- stöðu, að það er hin nafnfræga, nær 200 ára konunglega sápuverksmiðja þeirra Ogston & Tennants. Til þess því að gera íslendingum hægt fyrir með að geta fengið verulega góða sápu, sem að öllu Ieyti svari kröfum nú- tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi- Iegum ilm og bæti hörundið, höfum við útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk- ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda sér nokkurar tegundir af hinum ágætu sápum frá OQSTON & TENNANTS. Sápuverksmiðja OGSTON & TENNANTS í Aberdeen. G Gíslason & Hay kaupa ávalt allar íslenzkar vörur og ættu kaupmenn, kaupfélög og aðrir seljendur ætíð að grenslast eftir verði hjá þeim áð- ur en þeir selja öðrum. Tilboð óskast um leigu á 20 til 25 smálesta mótorskútu í þarfir landsvitanna o. fl. fyrir sumarið 1916. Nánari upplýsingar gefur vitamálaskrifstofan í Reykjavík. Ch. Xrabbe. Nýkomið í verzlun J V. Havsfeen- Oddeyri. Hvít léreft, dowlas, skyrtuléreft, Oxford, f stumpum á AÐEINS KR. 1.50 PUNDIÐ mót peningum. Ágœt stúfasiiz steiningarlítil og sérlega góð á kr. 1.80—2.00 pundið Ágœt hálfklœði tvíbreið Ritstjóri: Jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. svört á kr. 2 50—2 75 meterinn. 46 Og það var rétt. Alveg nýjum skilningi. Þegar eg hafði lesið þessi tvö bindi, varð eg á mig komin líkt og sá sem alla æfi hefir dvalið niðri í djúpum dal, en kemur svo upp á fjalltind þar sem hann getur horft yfir lönd og höf, yfir fjöll, yfir dali. Eg skildi auðvitað ekki þá að fullu þessa merki- legu bók og gerði það tæpast fyr en 15 eða 20 árum síðar, eftir að eg hafði lesið mikið eftir ýmsa aðra rithöfunda, sem skrifað var í sömu stefnu. En sjóndeildarhringur minn og skilningur á lífinu og mönnunum, óx gríðar mikið við lestur hennar.. Mér varð ljóst að framþróun mannkynsins er ekki komin úndir blóðsútheliingum og ríkjasamningum sem kóngar og keisarar og ráðgjafar þeirra eiga mestan þátt í og sem metorðasýki og hrekkjavit þeirra ræð- ur mestu um — heldur veltur alt á stöðugri þróun skynseminnar og hins góða í heiminum. Einu sinni reyndi eg að tala við pabba um þetta, en hann daufheyrðist við orðum mínum og fékst ekki til þess að líta í bókina. Ár liðu. Sorgin varð að blíðum söknuði. Eg las, og hugsaði stöðugt af kappi um það sem eg las. Og sú andlega nautn sem þessi lestur veitti mér olli enn breytingum á sjálfri mér. Saknaðar-þung- lyndið hvarf og eg fyltist aftur hug og löngun til þess að lifa og njóta. En þá varð eg þess vör að hinn þurri lestur var mér ekki nægilegur og að Iíf- ið gerði kost á meiri ánægju og gleði — og á 47 þennan hátt atvikaðist það, að veturinn 1863 bauð eg systrum mínum að fylgja þeim inn i sainkvæm- islífið og samtfmis flutti eg frá föður mínum og settist að á mínu eigin heimili. * * * «Greifynja Martha Dotzky, rík, ung ekkja.* Svo var eg nefnd á nafnalistanum í sjónleik «fína fólksins*. Góð Iýsing! Eg verð að viðurkenna að mér leið vel. Það er gaman að verða fyrir aðdáun hvar sem maður kem- ur og vera borin á höndum allra. Og það er eng- in smáræðis nautn í því, að kasta sér inn í gleði og skemtanir, eftir að hafa verið einmana og nær einsömul í fjögur ár, að tala við gáfað og mentað fólk á hverjum degi, að taka þátt í alskonar há- tíðahöldum, og — að vita með sjálfri sér að mað- ur vekur alstaðar eftirtekt vegna þess að vera hin ríka, unga, fallega ekkja. Allir umhverfis mig, allir sem eg var með, sýnd- ust hafa gleymt Arno — allir nema eg. Mér fanst að menn og konur sem höfðu þekt okkur bæði, væru á þenna hátt að lífláta hann í annað sinn, með því að gleyma honum. Eg lofaði því sjálfri mér að eg skyldi geyma minningu hans f sál minni meðan eg gæti hugsað. Og á hverjum degi talaði eg við Rudolf Iitla um föður hans. Á hverju kvöldi bætti hann við bænina sína: »Þú kæri himnaherra, KálfsKinn kaupir góðu verði J. V. Havsteens verzlun Oddeyri. Nýtt skilvindusmér á 1.80 pr. klló og grænhöfða-stokkandir á 65 — 70 aura kaupir /. V. Havsteens verzlun Oddeyri. bteinolíutunnur hreinar, góðar kaupir háu verði (á kr. 4 50—5.00) |. V. Havsteens verzlun Oddeyri. Tveir vanir wbifvélamenmw (mótoristar) geta fengið góba atvinnu frá 1. febrúar. Upplýsingar gefur Benoni Benediktsson Hafnarstrœti 86 Ak,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.