Norðurland

Issue

Norðurland - 10.02.1916, Page 1

Norðurland - 10.02.1916, Page 1
NORÐURLAND. Ritstjóri og útgefandi: JÓN STEFÁNSSON. Akureyri 10. febrúar 1916. | XVI. árg. V i n d I a r, V i n d 1 i n g a r og allskonar Tóbak ódýrast í verzlun Sig. Sigurðssonar. 6. blað. B r u n a vátrygging á húsum, verzlunarvörum, skipum, bátum, húsgögnum, lausafé o. s. frv. útvega með beztum kjörum og svo ódýrt sem unt er P. V. jónsson og Jón Stefánsson. Akureyri. Vefnaðarvöruverzlun GUDM. EFTERFL. Nýjar vörur með hverju skipi, sem eru valdar af trúnaðarmönnum verzl- unarinnar í stærstu verksmiðjum Norður- álfunnar. Stærst úrval. Lægst verð. Sápubúðin ^ á ODDEYRI. Munið að þær vörur sem Sápubúðin verzlar með eru ódýrari þar en jafngóðar vörur í öðrum búðum. BÆKUR & RITFÖNG kaupa menn ávalt ódýrast í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar, , Oddeyri. Útlendar bækur,' tímarit og blöð útveguð. FLJOT AFOREIÐSLA. Tóbaksverzlun |OH. RAGUELSSON-: VINDLAR—Havana—Brazil —Sumatra—Java og Manilla. Vindlingar (Cigarillos & Cigarettei). REYKTÓBAK frá Englandi, Hol- landi, Noregi og Danmörku. VedSDUÐ VARA. SANNGJARNT VERÐ. Ú r s m i ð j a Kristjáns Halldórssonar, Hafnarstræti 35, Akureyri. Oullstáz, úr, keðjur o. fl. Aðgerðir á úrum og klukkum leystar fljótt og vel af hendi, Prentsmiðja Ödds ‘Björnssonar leysir af hendi alla P-R-E-N-T-U-N fljótt — vel — ódýrt, Talsími 45. Símnefni Oddbjörij. \__________________ Legsfeina frá verksmiðju |ohnF.A. Költzow Christiania útvegar ritstjóri Norðurland3 Akureyri. Verðlistar með myndum eru til sýnis á skrifitofu blaðsins þeim er vilja panta legsteina. Tveir merkir Danir dánir. P. Blem áður þjóðþingismaður andaðist 18. des. aíðastl. talinn einn af alira helztu bændum Dana og for- göngumaður á mörgum svaeðum sam- vinnufélagsskaparins í Danmörku. Hann var fæddur 8. marz 1848, á Bornholm, þar sem faðir hans var bóndi. Byrjaði búskap 1873, á jörð er hann keypti og heitir Engholm, var þá efnalítill en auðgaðist fljótt. 1881 var hann kos- inn þingmaður og sat á þjóðþinginu í 28 ár. Þar lét hann mikið til sín taka f öllum þeim málum er snertu land- búnað, skattamá) og samfélagsskap, en gaf sig ekki að öðrum málum, þó sat hann mörg ár í »launanefnd« þings- ins og þótti starfsmönnum ríkissjóðs hann vera sér þar »haukur i horni*. Hann vildi láta rikið launa vel öllum starfsmönnum sínum, en gerði miklar kröfur til þeirra og heimtaði að þeir önnuðust embaetti sfn óskiftir. Hann var sjálfmentaður að öllu (nema hann var nokkra mánuði á dönskum lýð- háskólum) en aflaði sér svo víðtækrar, staðgóðrar þekkingar, að hann gat boðið birginn nær hverjum sem var, á þingi og utan þings. í samvinnu- félagsskapnum var honum falið hvert trúnaðarstarfið á fætur öðru, unz hann Þegnskylduvinnan Eftir Qísla Sveinsson lögm. I. y Árið 1Q03 kom fram í dagsbirt- una hugmyndin um þegnskyldu- vinnuna, borin fram á Alþingi af Hermanni Jónassyni. Tillagan fékk nokkurt fylgi við atkvæðagreiðslu í þinginu (n. d.), en náði ekki fram að ganga til fulls. Ekki var málið gagnrýnt þá, og fæstir áttuðu sig víst á því; aðeins voru því lögð nokkur meðmœli af þeim, er gerð- ust því hlyntir. Einn þeirra var Pórh. Bjarnar- son, síðar biskup. Qetur hann þess í N.-Kirkjubl. 1. okt. s. 1., að »hug- myndina« muni hafa átt Björn skóla- kennari Jensson, — en frömuður hennar er þó Hermann Jónasson, eins og kunnugt er orðið. .Hann (H. J.) reit og grein um málið í »Andvara« 1908. Ekki virtist hugmynd þessi fá mikinn byr meðal þjóðarinnar, fram- an af. En ekki var málinu andmælt opinberlega, svo teljandi sé. Það gerði hver í sfnu horni, því að málið var í rauninni ekki á dagskrá. Talið er af ýmsum, að frumhug- myndin hafi aðeins verið »verkleg« (og sumir skilja hana svo ef til vill enn þann dag í dag), bundin við vegavinnu, þ. e. til þess að fá verka- Iýð ókeypis til þess starfa, í þarfir lándsins. En síðar færðist og í hana »andleg« þýðing, óefað mest- megnis fyrir tilstuðlan Herm. J. Um fylgi hennar — eða andstöðu — með þjóðinni vita menn enn sem fyr ekkert ábyggilegt. Ung- tókst á hendur það þeirra sem talið er einna þýðingarmest í Danmörku, er hann varð »Kreditforeningsdirektör« 1907. Mörg trúnaðarstörf önnur hafði hann á hendi, var f stjórn »Handels- banken« í Khöfn, í atjórn »brunabóta- félags danskra landbænda*, í stjórn hins dansk-þýzka ateinolíufélags o. s. frv. Danir harma hann mikið og telja mikið mist við fráfall hans. — íslenzk mái lét hann sig nokkru skifta og var hér á landi í konungsförinni 1907. Carl Locher prófeaaor, einn af frægustu málurum Dana andaðist 20. mennafélögin hafa tekið hana að sér, segja menq (sem »stefnumál«?), En málinu hafa þau haldið innan sinna vébanda, svo að ekki verður séð, að það sé meira rakið fyrir al- menningi en áður var. 1 fyrra var málinu hreyft af Sigurði Quðmunds- syni magister, í ræðu og riti (í »Skinfaxa«, blaði Ungmennafélag- anna). Er hann fylgismaður hug- myndarinnar og hneig mál hans einvörðungu þeim megin. En nú er það í alvöru að kom- ast á dagskrá, óg valda því að- gerðir síðasta alþingis. Pjóðin kemst ekki undan því, að gera sér ein- hverja grein málsins, vegna tillögu þeirrar, sem þingið samþykti, að almenn atkvœðagreiðsla allra kjós- enda skyldi fram fara, samhliða næstu kosningum til Alþingis (á hausti komanda), um það, hvort »lögbjóða skuli skylduvinnu* 0. s. frv., eins og menn geta séð í ísa- fold frá 25. sept. s. 1., en þá birti blaðið bæði tillögu þessa og (minni- hluta) nefndarálitið í n. d., er skrif- að var af Matth. Ólafssyni. Hann kom málinu inn á þing að þessu sinni. Á síðastliðnu hausti skrifaði Ein- ar Helgason garðyrkjumaður grein í landbúnaðarritið »Frey« og lýsti sig þar andvígan framgangi máls- ins. — Og úr hópi Ungmennafé- laga hefir eitthvað verið skrifað um það, til meðhalds því (t. d. Stein- þór Ouðmundsson stud. theol.). Er nú talið það, sem fram hefir komið í málinu, en nú virðist, svo sem eðlilegt er, vera farið að bóla á fundahöldum, til skýringar því, og er þá ekki síður nauðsynlegt, að alþjóð manna fái að sjá það rætt í blöðum vorum, frá báðum hliðum. des. síðastl. á heimili sínu á Jótlands- skaga, 64 ára gamall. Hann stundaði lengi, á unga aldri listmálaranám ( Parfs, hjá hinum íræga frakkneska málara Bonnat, sem ungum málurum af Norðurlöndum þótti þá mest íremd í að læra hjá. — Mörg af málverkum Lochera eru opinber eign, bæði Dan- merkur og Svíþjóðar. Flest eru þau á listasafninu I Khöfn og málverkasafn- inu í Gautaborg og munu þau kunn mörgum íslendingum er komið hafa til þessara borga og nokkuð hafa hirt um að skoða söfnin. f því, sem hér fer á eftir, verð- ur málið dálítið athugað, eins og það liggur nú fyrir. II. Eins og menn sjá, er stofnað hér til »þjóðar-atkvæðis«, líkt og í bannmálinu. Petta er sú hála braut, sem ætla hefði mátt að löggjafarn- ir rösuðu ekki út á aftur fyrst um sinn. Aðferð þessi er og hið mesta hættuspil, getur orðið með öllu ó- hafandi og blátt áfram hneykslan- leg. Samkvæmt stjórnskipulögum réttum er það löggjafarþingið, sem þjóðin kýs fulltrúa til, ásamt hinu æðsta framkvæmdarvaldi, er lögin setur. Með þeim hætti hafa reýnst bezt tðk á að vanda til lagasetn- inga (sem gengur nógu erfitt samt), og þjóðin hefir með fulltrúum sín- um hönd í bagga, að það eitt nái fram að ganga, er bygt sé á skyn- samlegu viti (frá hennar og þeirra sjónarmiði). í þessu skyni hefir hún þessa fulltrúa, því að langt er síð- an, að menn sáu, að ókleift var að »almenningur« setti sjálfur lögin beinlínis. Pað er því í fyrsta lagi óreglu- legt, að vera að víkja hinum eða þessum löggjafarmálum út fyrir þeirra rétta svið. Og f öðru lagi getur það verið hreinn voði, þegar um stórmál er að ræða, — ekki sízt er þau þá eru lítt eða alls ekki rannsökuð eða upplýst. Það erfljót- séð, til hvers það getur leitt, ef löggjafarnir fara að taka upp á því, að kasta út til þjóðarinnar hálfkör- uðum vandamálum, til þess að hún taki »ályktunina«, sem þeir hvorki þora né treysta sér til! eirþykjast vera að koma fram með einhver »nýmæli« eða »hugmyndir« — en

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.