Norðurland - 12.05.1917, Qupperneq 4
Nl
73
J. V. Havsíeens verzlun Oddeyri selur ágæta rúllupilsu o g gott saltkét
Góður og vel ver s.u n d m fæst í verzlur Carl Höef kaður agi i )fner.
t
Diabolo
s k i I v.i n d a n
skilur 120 Iftra á klst. Reynsla er fengin
fyrir þv(, að hún er bezta skilvindan, sem
nú er seld á íslandi.
D I A B 0 L 0-
STROKKURINN
er ómissandi á hverju heiraili. Gengur létt
og hljóðlaust, mjög óbrotinn að allri gerð,
sterkur, endingargóður og auðvelt að halda
honum hreinum.
»D i a b o 1 o«-strokkurinn
borgar sig sjálfur á örstuttum tfma með
hinu mikla smjöri, er hann nær úr mjóik-
inni fram yfir það er fæst með venjulegri
strokkunaraðfeið, og er því ómissandi bú-
mannaþing.
AÐALÚTSALA er í verzlun
Otto Tulinius.
Maskínuolía, Lagerolía
og Cylinderolía fyrirliggjandi.
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag.
Borgið »Norðurland« Ojalddagi fyrir 1, maí
JJ U L
Tvö skip hlaðin trjávið frá Svíþjóð eru væntanleg fijótlega og er því öllum hér í grend sem þurfa að fá sér timbur, ráulagt að bíða með timburkaup þangað til þau eru komin. Cari Höepfners verzlun. /
II í
Kaupakona heimili
Ritst/. vísar á.
Hús
óskast til kaups hér í bænuni.
Ritstj. vísar á.
K-O-L.
Við kolanámuna í Ytritungu á
Tjörnesi, rétt við sjóinn, fást brúnkol
í sumar, ef pöntuð eru í tíma. Trygg-
ing er fyrir því, að þau séa góð, því
stranglega er banriað nú að flytja þar
kol burtu nema undir nákvœmu eftir-
liti matsmanna, sem tilkvaddir eru af
landeiganda. — Framskipun er létt
og örugg um hásumar. — Þeir, sem
panta vilja kol, geri það sem fyrst.
Nánari upplýsingar gefa:
Ben. Björnsson skólastjóri í
Húsavík (heima á sunnudögum) og
Páll Sigurðsson símstj. í Húsavík.
Schannong8
Monument Atelier
Köbenhavn 0.
III. Katalog gratis.
»N o r ð u r 1 a n d«
Utgáfa blaðsins er nú orðin svo dýr
(vegna þess m. a. að pappír hækkar
stöðugt afskaplega í verði) að útgef-
andi þess sér sig neyddan til, að
Hœtta að senda það frá I. júli
næstk. öllum þeim er skulda þvi fyrir
eldri árganga, nema þeir borgi þær
skuldir sínar innan þess tíma.
Jafnframt verða þá skuldii þeirra
kaupenda þess, sem hafa fengið það
árum saman, án þess að sýna neinn
lit á að borga, afhentar málatlutnings-
mönnum til innheimty.
Héraðslæknirinn á Akureyri.
Heima Kl. 1—2 e. h.
Á spítalanum kl. 9-12.
Eg vil biðja bæjarmenn að láta
mig vita, að svo miklu leyti sem
mögulegt er, fyrir kl. 2 á daginn ef
þeir vilja að eg vitji sjúklinga á
heimilum þeirra.
Steingrimur Matthíasson.
jVI. Zadigs
þvottadufi
með fjóluilm
er ómissandi hverri húsmóður. Hin
gamla aðferð að nudda þvottinn upp
úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita
að íatnaður og dúkar slitna óhæfilega
með þeirri þvotta-aðferð og eru því
að hætta við hana, en taka upp þvotta-
aðferð með M. Zadigs þvottadufti í
staðinn. Duftið er leyst upp f vatni
þvotturinn svo lagður í þann lög og
þegar hann hefir legið þar hæfilega
lengi, er aðeins skolað úr honum,
mN þess hann sé nuddaður. ZADIGS
ÞVOTTADUFT SPARAR því mikið
erfiði og tíma, SBARAR sápu og sóda
og slftur ekki þvottinum, Biðjið þvf
kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA-
DUFT. Það fæst f öllum Vel birgum
verzlunum og ryður sér hvervetna til
rúms. Þvf það er margfalt ódýrara og
betra en sápa og sódi.
Sápur ogilmvötn,tannmeðalið »OraI«,
Lanolie Hudcréme, raksápuna Barbe-
r‘ni °g gólfþvottaduftið fræga frá
M. Zadig
konungl. hirðverksmiðju f Malmö
ættu allir yngri og eldrt, að kaupa.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,