Norðurland


Norðurland - 28.11.1917, Blaðsíða 4

Norðurland - 28.11.1917, Blaðsíða 4
IfU Sjúkrahúsið ,Gudmanns Minde'. Forstöðustarfið verður laust 14. mai næstk. y4rslaun 450 krónur, Um kjörin að öðru leyti gefur héraðslæknirinn upplýsingar. Umsóknar- frestur til 1. marz næstk. Stjórnarnefnd sjúkrahússins. Steingr. Matihiasson. Hallgr. Davíðsson. Pétur Ólafsson. ,Caroline Resf. Umsjónarmannsstarfið við »Caroline Rest« verður laust 14. maí næstk. v4rslaun 300 krónur, ókeypis íbúð, eldiviður og Ijósmeti og ennfrem- ur 12 krónur fyrir þvott á mánuði. Umsóknar- frestur til 1. febrúar næstk. Stjórnarnefnd »Caroline Rest«. Steingr. Matthíasson. Olga /ensson. Stefán Stefánsson. S-A-Q selur lægsfa verði verzlun Sn. Jónssonar. Beituselur er keyptur hæsta verði í verzlun Sig. Sigurðssonar. Frentsmiðja Odds Björnssonar. 168 Á LAGER. Undirritaður hefir nú fyrirliggandi á lager feikna mikið af allskonar vefnaðarvöru, sem seld verður í ----S-T-Ó-R-K-A-U-P-U-M,-- ennfremur er von á stórfenglegum birgðum í viðbót, með skipi sem væntaniegt er tii lands- ins í þessum mánuði. Hér verður úr að velja hinu stœrsta og mesta úrvali af oefnaðarvörum, er nokkurntíma hefir sést eða þekst hér á Norðurlandi. KAUPMENfl! Komið, sjáið ogkaupið. Virðingarfylst Akureyri í nóv. 1917. Carl F. Schiöth. M a s k ín uo 1 ía, Lagerolía og Cylin derolía fyrirliggjandi. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Til útveg'smanna. Undirritaður hefir nú fyrirliggjandi nokkuð af fyrirtaks góðri ameríkskri cylinder-moforoliu prima notið tækifærið meðan gefst og tryggið yður í tíma. Virðingarfylst. Akureyri 31. okt. 1917. Carl F. Schiöfh. Norðrasögurnar: »Ástin sigrart og »Vinnan göfgar manninnt, óskast til kanps. Gott verð í boði. Halldór Steinmann, Akureyri. Sá sem fengið hefir að láni hjá mér: Knut Hamsun: Segelfos By og I befti af skáldritum eftir sama —• Sult, Pan og Victoria — er beðinn að skila mér þeim hið fyrsta. Akureyri 20. nóvember 1917. Sveinn Árnason.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.