Norðurljósið - 03.11.1886, Qupperneq 3
23 —
eigi dýrari, pví að mínu áliti ætti liún að vera til á sem
flestum Leimilum. —s.
Hjálp i viðlögum, pýdd af Dr. J. Jónassen. — Bók-
inni er skipt í 4 pætti. I fyrsta pætti er stutt en 'greini-
leg lýsing af líkamsbygging mannsins; annar þáttur er um
ýmis konar meiðsli, svo sem mar og áverlcasár; priði pátt-
ur um beinbrot, liðhlaup og bruna; fjórðí páttur um kal,
drukknun, köfnun o. fb, og síðast er talað um nokkrar
eiturtegundir, sem helzt geta orðið hér að skaða. í hverj-
um þætti er kennd ráð víð þeim meisðlum og slysum, sem
um er talað. Bókin er alls ð1/^ örk á stærð, og kostar að
einseina kr. bundin, en pað má telja næsta ódýrt, pví að
í henni eru 20 myndir, flestar ágætar. Bók pessi er upp-
haflega rituð á pýzku af frægum lækni. Dr. Fr. Esmarch.
Heíir hun náð svo góðu áliti manna, að henni hefir verið
snúið á ýmsar tungur, og hvervetna pótt hin ágætasta.
Ku hefir Dr. Jönassen pýtt liana á íslenzku, en jafnframt
aukið hana og lagað eptir pví, scm við átti hör. Er liún
pví að nokkru leyti eins og hún er nú á voru máli,
frumsamin af honum.
Eins og titillinn bendir á, cr bókið ætluð til leið-
beiningar almenningi, pegar slys ber að höndum og ekki
næst til lesknis. J>arfari bók en petta gátu menn hér naum-
ast fengið, því að eins og öllum er kunnugt eru slys hér
alltíð, eptir fólksfjölda, einkum kal og drukknun, en læku-
ar mjög strjálir og opt óvinnandi vegur að ná til þeirra í
tíma sökum illviðurs og annarar ófæru. Mun pví í fáum
löndum meiri nauðsyn á slíkum bókum, heldur en á Is-
landi. pví að hér verða menn opt að vera sínir eigin
læknar, og bjarga sér og öðrum um langan tíma eptir
beztu föngum, án pess að geta notið læknishjálpar fyr en
seint og síðar. J>að ætti pví ekki að vera lítið áhugamál
fyrir almenning að afla sér þeirrar pekkingar, sem unnt
er, til að geta hjálpað í viðlögum, einkum pegar einhver
meiðist eða verður fvrir öðrum slysum, er purfa bráðrar
aðgjörðar við. J>ví opt getur farið svo, að lítil meiðsli
læknist seint og illa, og verði jafnvel banvæn eður orsök
langvarandi sjúkdóma, ef ranglega er með pau farið í
fyrstu, sem opt má verða, pegar enginn er við höndina,
pegar slysið skeður, sem vit hefir á hvað við á, og hvern-
ig að skal fara, pangað til næst til læknis. Opt mundu
menn í slikum tilfellum geta sparað peninga sína og tíma
og læknum mikið ómak, ef menn pekktu einföldustu lækn-
isráð, sem hverjum manni væri auðvelt að fylgja; en pví
miður eru menn mjög fákunnandi í flestu pess konar. En
nú hefir alpýða fengið pessa ágætu bók sér til fróðleiks
og leiðbeiningar. Mun hún auka mjög þekkingu almenn-
ings og verða fjölda manna að liði; pví að ekki ætla eg
almenning svo skyniskroppinn að hann kasti slíkum dýr-
grip fyrir borð ; heldur vii eg halda að allir muni kepp-
ast eptir að eignast hana og lesa, og peim peningum og
tíma, sem til pess eyðist, er sannarlega vel varið.
Auk pess sem „Hjálp í viðlögum" ætti að vera til á
liverju heimili, ætti að kenna hana i öllum alpýðuskólum
og jafnvel barnaskólum. Hún er ekki löng og þarf pví
ekki að eyða miklum tima frá öðrum námsgreinum, enda
mun enginn, og síst peir, sem hafa verið sjónarvottar að
voðaslysum, sjá eptir peim tíma, sem til þess gengur að
kynna sér hana. Eátt er hryggilegra en sjá mann særðan
til ólífis, marinn, beinbrotinn eðurá einhvern annan hátt
stórkostlega slasaðann, og geta enga björg veitt houum
vegna vankunnáttu sinnar; en vita pó, að peinx, sem með
kynni að fara væri liægt að frelsa líf hans. — Kynnu
menn almennt að viðliafa lifgunartilraunir við drukknaða,
kafnaða og helkalda menn, mundi stundum verða borgið
lífi manna, sem annars eru lagðir í gx*öfina.
P. J.
Fréttir.
Veðráí.an hefir verið afbragðs góð. Allan síðast liðinn
mánuð mátti heita mesta blíðviðri, og pui-kar, að undan-
skildum örfáum dögum að dálítið ringdi í sveitum, og snjóaði
í fjöll og einu sinni alsnjóaði. En jafnan brá aptur fljót-
lega til batnaðar, og að öllu samtöldu var tíðin
einmuna hæglát, nema hinn 23. og 24. okt. var ákaft
suxxnan hvassviður, og urðu pá talsverðir skaðar á síldar-
netum er úti láu í sjó. |>á hraktist hákarlaskipið Hring-
ur, sem lá mannlaus á Rauðuvík við Eyjafjörð, út fyrir
Látur, par festist hann, og varð bjargað. Bát tók upp á
Oddeyri og braut; og fleiri urðu pá smáskaðar hér í
grend. — 1 fyrri nótt og nótt alsnjóaði. En veður er fó
frostlítið og stillt. — Góð tíð er sögð á Austurlandi.
Afli. J>orskafli er að aukast á Eyjafirði, og fjörðurinn er
fullur af smárri og stórri síld. Lagnet lxafa fyllst svomjög,að
pau hafa sokkið, og nýlega var kastað premur nótum við
Krossanes og fengust úr einni peirra 1000 tunnur af síld.
Utlit er fyrir afbragðs sildarafla, ef tið verður góð.
„Nicoline“, kaupskip Gránufélagsins kom hingað
seint í okt. frá Englandi með salt, kol, steinoliu o. fl.
“Rósa“ sigldi héðan 30. okt. áleiðis til Hafnar. Hún
átti að koma við á Seyðisfirði og taka par vörur.
Eldur. í ofsaveðrinu, 24. október hljóp eldur í bað-
stofustafn í Hvassafelli i Ex'jafirði. Um möi’g ár liafði
verið hiti í stafuinum, en pó ekki orðið að skaða. Fyrir
skömmu var hann rifinn niður og byggður upp aptur, og
hljóp þegar aptur i hann ofsahiti. það var um miðjan
dag að eidurinn brauzt út, og urðu menn pess fyrst varir
þannig, að reykjarpef lagði inn í baðstofuna. En þegar
út var komið, stóð loginn út úr miðjum stafninum. Stafn-
inn var þegar rifinn niður og borið vatn í rústirnar.
Tókst mönnum, prátt fyrir ofsa veðrið, að slökkva eldinn,
áður en hann náði í viði, pví að bæði var margt manna
á að skipa og lækur rétt við bæjarvegginn. — Hitinn í
veggnum halda menn að hafi orsakast af pvi, að innan í lion-
um hafi verið moðrusl eður afrak.
Nýlega brann á Seyðisfiyrði stórt og nýlegt timbur-
hús, vátryggt fyrir 10 púsund krónum. Húsið átti gull-
smiður Teitur Ingimundarson á Seyðisfirði.
þjófnaður. í haust var vinnumaður í Eyjafii’ði, að
nafni Edilon Steffánsson, kærður fyrir sauðapjófnað. Var
hann þegar tekinn fastur og yfirheyrður. Meðgekk hann
að hafa stolið 8 kindum. Maður pessi er áður dæmdur
fyrir samskonar pjófnað.
Mannalát. 17. f. m. andaðist Jón Jónsson bóndi á
Æsustöðum í Eyjafirði, á fertugs aldri. Faðir Jóns var
séra Jón, er eittsinn var prestur að Grund í Eyjafirði, en
hann var sonur, séra Jóns Jónssonar hins lærða í Möðru-
felli. Móðir Jóns hét Guðrún, dóttir Magnúsar heitins
Árnasonar í Öxnafelli, og xrar hún síðari kona séra Jóns
hins yngra. — Kona Jóns sál, var yfirsetúkona Vilborg
Pétursdóttir frá Ánastöðum í Hjaltastaðapinghá. Litír
hún enn ásamt tveimur ungurn en efnilegum dætrum.
Jón heitin var maður drenglyndur og vinfastur, og
nxjög félagslyndur. Hann var og vel skynsamur og einkar
gestrisinn og mannúðlegur í viðmóti. Fáirtókuhonum fram
í dugnaði og framtakssemi. enda varð hann fljótt með efn-
uðustu bænduin í sinni sveit. Eitt var pað sem einkenndi
Jón heitinn fremur mörgum öðrum, að hann vildi engu
máli fylgja, nema hann væri fullkomlega sannfærður
um, að pað væri gott og gagnvænlegt.
Einnig andaðist 24. s. m. sýslunefndarmaður BenediJd
Jóhannesson bóndi í Hvassafelli, á sextugsaldri. Hann var
jafnan talinn iheð helztu monnum í sinni sveit, enda var hann
mjög fyrir bændumum marga hluti. Bened. var velfjáður, og
var þó af fátækum foreldrum kominn, enhanngræddi fé fyrir
einstaka iðjusemi og hagsýni, og pó gat enginn maður verið
hjálpsamari við sveitunga sína, en liann var. Hana var og
flestum bændum betur menntur, og vel hagur á smíðar
og hugvitssamur. Benedikt heitinn var opt heldur lieilsu-
tæpur, og gat pví ekki neitt sín við stranga vinnu á síð-
ari árum. En úr pví bætti bæði verkkyggni hans og ein-