Norðurljósið - 10.10.1887, Síða 1

Norðurljósið - 10.10.1887, Síða 1
0 ^ 1887 Stærö: 20 arkir. Verö: 2 krónur. B»rglst fyrir lok júlím. 15. Mað. (íuðfrwðl 9g beimspekl, trúarbrðgð og pekk- ing, trú og skynsemi. -------(:o:)=——---- Eng&r hogmyndir — *egir einn vitringnr og gnðímsðar vorra dag* — sfna belur hið sanna-mennU stig gjóðanna, en þesssr. Hans meining er só, að því sann-menntaðri þjóð- in sé, því fremur hverfi mótsetningin og baráttan milli þesv ara höfnðgreina allrar andlegrar menningar, hji hennar and- rikustu og bettu mðnnum. {>ar sem guðfræðin á ein að ráða öllu, (o: Credo ut intelligam), þar drottnar ófrelsi, páfodómnr, miðöld. og þar er trúnni sjálfri mesta hætta bú- in. En þar sem heimspekin á öllu að ráða, (o: intelligo ut credam)þar fer ekkibetur. þarkólna og deyja allir beztu kraptar trúar og siðferðis fyrir rannsóknum, efasemdum og ýmsum siðleysisstefnum hins forna heiðna heims; þá deyr trú, von og kærleikur, en i þeirra dyggða stað sprettur sjúk banvæn fýst eða fýstnir, myrklyndi, mannhatur, örvinglun; þá er lífskoðun Schopenhauers og Hartmanns fyrir dyrum. Und- arlegt er, hve sjaldan hér á landi hafa heyrzt raddir, sem benda á þessi miklu Hísspursmál annara þjóða. Viti meun, Klrkjutlðindi komu hjá oss út fyrir uokkrum árum, en dóu svo að segja í fæðingunni, enda var þess von, því þau voru bæði hvað efni og frjálslyndi snertir, andvana fædd. En — förum nú hægt: Við hverju er að búast ? «Dependerum» vér ekki enn þáaf dönskunni í öllum trúar-og kirkjumálum? Er ekki vor þjóðkirkja visinn en þó óaðgreinanlegur (?) hluti eða grein á hinu danska ríkiskirkju tré? Mjög eptirtektavert er líka, hversu politisk málefni vilja glepja hér allan áhuga — allt eins og í Danmörku, en nálega ekki eitt orð er prédikað um þau mál, sem þegar öllu er á botninn hvolft, ráða úr- slitunum, hvort nokkurt frelsi sé til •— ráða úrslituoum um það. hvort menn geti sætt sig við tilverunnar lög og stríð eða ekki. Hvað stoðar, t. d. politískt frelsi, ef menn samt lifa og deyja í eilífum þrældómi, læra ekki að þekkja rétt frá röngu, né að sætta sig við sjálfsafneitun og frjálsa hlýðni við allsherjar lögmál tíuðs? {>að eru engar framfarir mögu- iegar nema siðferðislegar framfarir fari fyrir. J>ví gleyma vorir stjórnvitringar og ritstjórar þassum barnalær- dóm ? Sannleikurinn gjörir menn frjálsa, en ekki lýgin; réttvísin eflir þjóðirnar, en ranglætið deyðir. En við hverju er að búast? Við erum niðurnídd, fáfróð og fámenn þjóð. og höfum misjafna leiðtoga, sofandi kirkju, úrelta guð- fræði. Við hveijuer að búast ? En ekki vantar oss óþreyju, ofmetnað, sundurlyndi, tvidrægni, tortryggni. Ekki vantar oss pólitiskt gjálfur og svæsni, en pólitiskt þjóðlíf vantar oss. og pólítiska drenglund, réttvfsi og uppofifrnn. í einu orði: vort þjóðlíf, vort siðferðislíf, vort kirkjulíf, er ómynd, allt á mjög lágu stigi, og hvað eptir öðru. Hörð er þessi ræða. En hver dirfist að segja, að hún sé röng? Nei! Hér er heilt viti að hræðast, ef ekki er reynt að sjá að sér S tíma, — ekki víti hinnar gömln kreddu, heldur vlti vorra tíma: óþreyja, örvinglun og volæði guðfausrar meðvitundar. Hvers er að vænta, þegar aumir rita fyrir iýðinu blaðamál litlu betra en fantar, og sumir höfuðklerkar landsins þora ekki að leaa bæk- ur beztu guðfræðjnga, ef þeir fylgja ekki bókstaflega Confessio 2. ár. | Angustana; þegar Herbert Spenscer er kenndur á prest- skólanum samhbða dogmatík frá 17. öld — tveir höfundar llklega álíka ósamkynja og Ovidius Naso og Pater Orþodoxiæ. Og svo eg nefni aptur »móteetninguna«. Hvað mun henni líða á landi hér, og í lands vors skólum ? þar á eg nú fyrst von á að við «dependerum» af dönskunni. f>ar skyldi mér ekki þykja ólíkletrt að við værum einhverstaðar áttaviltir á rangli milli Marteinsens trúarfræði og R. Nielsens heimspeki. Hin fyrri reynir (ains og knnnngt er) að samþýða hinafornu rétttrúarfræði og heimspekisvizku J>jóðverja, með trú, spekú- lation og dialektik. R. Nielsen var sá fyrsti danski höfund- ur, sem hrakti þá stefnu, sem fals-vísindi. En hvað kenndi hann? Hann kenndi, og það með eins mikilli snilli sem Marteinsen, að trú og þekking væri eilíflega gagnstæðilegt og aðskilið; maðurinn ætti, t. d. að vita, að heimurinn hafi orðid til á miljónum ára, eða alda; en maðurinn ætti að t r ú a þvi, að Guð hafi skapað himin og jörð á 6 dögum!! Hann tekur að vísu hvergi svo til orða, en hann k e n n i r svo. f>ó leggur hann á hinn bóginn mikla áherzlu á per- sónukrapt og frjálsræð1 mannsins, á^sviplíkan hátt eins og Sören Kierkegaard annars vegar, og Grundtvig og hans menn hins vegar. Dualismus Nielsens, dogmatík Mar- teinsens, og naturalismus dr. G. Brandes’ar eru nú þær þrjár greinir trúarinnar, sem eg hygg að mestu ráði í hugum manna enn í dag í Danmörku, og þá auðvitað líka á voru landi. Marteinsen var kristinn maður, en hans dogmatík er samsuða af fornu og nýju, með litlu lffsefni. B,. Nielsen hefir miklu meira, líkt og Grundtvígsmenn, af lífi og frelsi, en hans heimspeki er óhafandi, enda livergi fylgt í heimi. Andstæðileikur trúar og þekkingar er ekki eilífur (absolut), heldur timanlegur, (realativ). |>etta sýndi Dr. Georg Brandes strax þegar hann kom fram («Dualismen í den ras- mus-niel8enske Philosophie*). En hvað kennir Brandes ? Hann kennir tóma spekina, enga trú, mest og bezt listafræði og mannfræði. Sem Gyðingur er hann andstæður allri dogmatiskri trú, og meinar að ekkert stríð milli slíkrar trú- ar og vísinda eigi að hafa stað. Yísindaframsókn manna eigi að vera alveg óháð og frjáls. En þó Brandes sé heiðinn kall- aður, er hann ef til vill eins þarfur maður i Danmörku eins og hinir voru báðir til samans. Hann hneykslar Dani og hreinsar loptið, kennir mönnum að hætta vid hugsunarleysi og hræsni, hleypidóma og heimskulegt þjóðdramb, en stunda sannleik sannrar þekkingar og skoða dýpra, lengra út frá sér, lengra aptur og fram. Eu hans stóra vöntun er það, að hann sýnist afneita trúarhugsjónum forfeðra sinna og undir eins flestallra beztu manna mannkynsins. Nú. eg segi: afþessum þremur skörungum Dana, «dependera» flestir vorir mennta- menn: eldri klerkarnir af Marteinsen, miðaldra mennirnir af Nielsen, og margir hinna ungu af Brandes. Og hvernig munu svo þessar fyrirmyndir líta út í þýddum, umhverfum og afvötnuðum eptirstælingum út um sveitir íslands? «Cre- do-u t-intelligam» Marteinsens verður að erki-poka með 17. aldar skoðanir, þegar bezt lætur; Nieisens sintelli- go-et-credo» verður að sérvitringi, sem þykist vita allt og trúa öllu, en veit lítið og trúir engu. Og loks kemur Brandesar non-credo, sem á skrælingja verkar opt líkt og spirítus, gjörir þá fyrst að frelsishetjnm, svo að harðstjórurm Akureyrl, 10. október 1887.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.