Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 1
1888 Stærð: 20 arkir. Yerö: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlím. <í. blað. Akureyri C. apríl 1888. 3. ár Hafísinn. (31. marz 1888), Ertu kominn, landsins forni fjandi, fyrstur varstú enn að sandi, fyr en sigling, sól og bjargarráð. Silfurfloti sendur oss að kvelja; sjálf í stafni glottir kerling Helja, hungurdiskum hendir yfir gráð. Svignar B,ánar kaldi móðurkviður, knúin dróma, hræðist voðastríð, stynur pungt svo engjast iður, eins og snót við nýja hiúð. Hvar er hafið? Hvar er beltið bláa, bjarta, frjálsa, silfurgljáa? Ertú horfin, svása, svala lind? — pá er slitið brjóst úr munni barni; björn og refur snudda tveir á hjarni, gnaga soltnir sömu beinagrind; pá er úti’ um fjör og frægðar-daga, frelsi, hreysti, vit og dáð og prótt; pá er farin pjóð og saga, pá er dauði, reginnótt, Hvar er hafið ? Allt er ísköld breiða, — eins og draugar milli leiða standa gráir strókar hér og hvtir. Eða hvað? Er par ei kojnin kirkja? — Kynjamyndir! Hér er létt að yrkja, hér eru leiði heillar veraldar. Hundraðpúsund kumla kirkjugarður! kuldalegt er voðaríki pitt, hræðilegi heljar arður, hrolli slær uni brjóstið mitt, J>ú átt, hafís ! allt sem andann fælir, allt sem grimmd og hörku stælir, án pess pó að örfa prek og móð. Fornjóts bleika, fimbulgrhnma vofa, fjötruð hlekkjum púsund-ára dofa, pú hefir drjúgast drukkið íslands blóð! Hvaðan ertú? enginn veit pitt inni, enginn skilur pig nó sækir heim, — pú ert úti, — pú ert inni, — pú ert komin langt á sv.eimj Andi pinn inér innst til hjarta leggur; eiturkaldur smýgur, heggur Jörmungandur gegnum lífsins rót, Ótal púsund örvabroddar glitra, ótal púsund sólargeislar titra, skjálfa hræddir hörku pinni mót. Fyrir röðli stuðlabjörgin stikna, storm og prumur hræðist voldug björk; pitt nam aldrei vejdi vikna, voðaslungin eyðimörk! Segulheimur, hverjum ertú byggður, himins reiði-logum skyggður kring um Norðta kaldan veldisstól? þruma nornir par hjá Urðarbrunni pagnarmál, sem loka feigum munni? A par möndul auðnu vorrar hjól? Er par ragna rún á logaspjaldi? ítökkri prungin dular krapta feikn ? Horfir par frá himins tjaldi heimsins gátu fimbul-teikn? Enginn svarar. Innst í pínu djúpi, undir pínum fölva hjúpi, leynist sjálfsagt líf og einhver dáð. Vissulega hlutverk pitt pú hefur, heljarlík, sem árpúsundir sefur; hver má pýða heilög ragna-ráð? Ertú eigi farg, sem prýstir fjöður fólgins lífs og dulins kraptar elds, — fjörgar heilsulyfjum löður, — læknir fjörs og stillir hels? * * * Yeiki maður, hræðstú eigi, hlýddu, hreyk pér eigi, poidu, stríddu, pú ert strá, en stórt er Drottins vald! Hel og fár pér finnst á pínum vegi, fávís maður, vittu svo er eigi; haltu fast í Herrans klæðafald. Uát svo geysa lögmúl fjörs og nauða, lífið hvorki skilur pú né hel. Trú pú; upp úr djúpi dauða Drottins ljómar fagrahvel! Ei mun hafís eyða voru landi, enginn granda skal oss fjandi, meðan heil er hjartans sterka rót. En að sunnan ógnar villirómur — eigi að falla sannur kristindómur — pá eru nálæg neyðar-tímamót. Burt með efa, burt með lýgi úr landi, Lífsins stríð oss boðar sigurhnoss. Fylkjum oss með friðarbandi, fram svo, fram, og (Juð með oss! Mattli. Joclmmsson. Fundir. — Flestum húgsandi mönnum lands vors mun renna til rifja, er peir hugleiða meðferð síðasta pings á stjórnarskrár- málinu. J>að getur eigi dulizt, og pað er eigi til neins að leyna pví, að vér höfum bakað oss óvirðing, sem öll pjóðin, og hver einstakur maður meðal hennar, verður að bera. l>að dugir ekki, pótt peir pingmenn, er eigi gugnuðu eða féllu

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.