Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 3
23 — til gjört kenna föstu verzlununum um efnalegt volæði manna eins og eg á hinn bóginn kenni pað kaupfélaginu. Hvorugu þessu verður til að dreifa með hinu núverandi fyrirkomulagi og mer finnst eg eíga öllu heldur, almennt pakklæti envan- pökk skilið fyrir pað, að hafa komið málinu á penna rek- spöl, par sem eg næ til. Fari eg skakkt, styrki eg féiagið með mistökum mínum og pað ættu felagsmenn ekki að lasta, hafi eg rétt fyrir mér, pví íná pað pá ekki koma í ljós ? En einrritt pað hve illa mönnum fellur pað, að látið sé skríða til skara í pessu spurstnáli, gefur gruu um, að menn álíti kaupfélög óri öguleg, nema með tilstyrk föstu verzlauanna og þetta væri líka alveg rétt álitið, en annaðhvort verður að víkja, úr pvi hvorttveggja getur ekki prifizt samhliða og pá sýnir bezt niðnr&taðan, reynslan, hver nauðsyn manna er í þessu tilliti. það verður allstaðar eptir eðlilegu náttúrulög- máli að víkja, sem ótímabært er, fyrir hinu, sem betur á við, og svo mun hér raun á verða. Mér er, og getur engu síður verið annt um almenua velmegun manna, en kaupíélagspostulunuin, hvort heldur eg er skoðaður sem íslendingur, eða sem einber kaupmaður og eg er á pví, að eg með framkomu minni, pó hún hafi mætt ómildum dómum, gjöri verzlunarspursmálinu meira gagn en andstæðingar mínir með óverðskulduðu loti, sem peir syngja kaugfél. sinu, hversu velviljaðir sannleikanum, Bem peir annars kunna að vera. — þegar kaupfél. er búið að leiða hungurdauða yfir pau héruð, sem pað nær til, pá sér pað fagran, en að líkindum óhjákvæmilegan ávöxt verka sinua! Eg óska forvígÍ8mönnum pess og formælendum til heilla með þá niðurstöðu! Húsavík, p. 24 nóvbr. 1887. |>. Guðjohnsen. Ágrip af reikningi sparisjóðsins á Siglufirði frá 1. jan. 1887, til jan. 18S8. Tekjur: 1. Eptirstöðvar 1. janúar 1887: a. Láu einstakra manna . . . 17,735.00 b. 1 Gránufélags-hlutabréf . . . 50,00 c. Greiddir vextir frá fyrra ári . 409.28 18,194,28 2. Innlög samlagsmanna meðvöxtum 1,602,66 3. Vextir af útlánum .... 847,75 4. Andvirði 3 Viðskiptabóka á 0,25 0,75 Krónur. 20,645,44 Útgjöld: 1. SkulJ til undirskrifaðs í síðasta reikningi 100,72 2. Útborgun á innlðgum og vöxtum , . . 3,025,31 3. Ýmisleg útgjöld........ 60,70 4. Eptirstöðvar 1. janúar 1888. a. í láni hjá einstökum mönnum 16 685,00 b. 1 Gránuíélags hlutabiéf.....50,00 c. Óborgaðir vextir......586,75 5. í vörzlum undirskrifaðs 136.96 17 458 71 "T£ronVr""'20'.645°44 Athugasemd: í upphæðinni........ 17,458,71 er innifalið: Oúttekiu innlðg og vextir samlagsmanna : 15,752,32 Varasjóður........, 1,7« 6,39 Kr. 17,458,71 Siglufirði 22. janúar 1888. E. B. Gnðmuiidsson. Christin Havstcen. G. S. Th. Guðinundsson Sagan af Telsu Hansdóttur. (Um herförina gegn ^éttmærum) eptir St. St. Bliehör. (Framh.), |>aunig mælti hann, en lýðurinn hlýddi gleði- blandinni undrun á hin spámannlegu orð prests, og öldung- arnir tóku fagnandi við róðukrossinuni. þá er hljóð varð tók einn peirra til máls og sagði: „Hver á að bera petta heilaga merki í orustunni"? „Að sið forfeðra vorra verður pað að vera óspjölluð mær", sagði Kristinn Hólmur. „Svo er, sem pú segir sonur', svaraði presturinn. „Hrein mær og óspjölluð skal bera hinn signaða meyjarson, og helga líf sitt paðan af hreinum lifnaði og pjónustu guðs. Hver yðar, pér ungu meyjar, vill öðlast petta hlutskipti", sagði hann og leit í kring um sig. Bf»ótt vér á síðan höf- um <á mörgum völ, pá er pó réttast að sú bljóti hið góða hlutskiptið, er fyrst býðst". Engin svaraði. Sumar af ungu stúikunum drógu sig í hlé, en hinar voru að skrafa hver við aðra, og létust ekkert heyra. Flestar peirra voru að vísu hugrakkar og hjartprúð- ar, og mörg þeirra mundi eigi hafa hikað við að láta lífið fyrír heitsveina sína, en að hafna ástinni og hennar unað- semdum, pað verður eigi heirntað af nokkurri ungri stúlku. Sérhver pessara péttmærsku ungmeyja átti annaðtveggja unn- usta, eða hafði von um að fá hann. Og — pað er opt pyngra, að týna hinní sætustu von lifsins, en líönu sjálfu. „það mun verða örðugf'. sagði Kristina Hólmur, „að vel.ja um svo margar, og mundi valda óánægju, ef ein væri tekin fram yfir aðra af peim, er bjóðast til að bera merkið. Betra væri að einhver hinna helztu bænda byði fram dóttur sína, eða pá að allur pingheimur kysi pá konu, er hanii vildi sýna henni slíkan sóma". „það er bezt að kjósa", kðlluðu margir. „Hver mundi pess maklegust, að henni væri slíkur sómi sýndur'? „Hans Ulfsson í Vörden", sagði Hólmur við pann, ernæst- ur honum stóð, ,,er einhver hinn eMi og helzti hérlendra manna. Dóttur hans ættum vér að kjósa". Hans Úlfsson", kölluðu báðir hátt. „Hvað sýnist þör um Telsu dóttur pína. Viltu unna henni pess sóma að bera, merkið" ? ;;Eg á ekki nema pá einu", svaradi Hans Úlfsson, ,.og hún er föstnuð Ragnari frá Vimerstað". „Lát hana lofast hinum himneska brúðguma", sagði presturinn. ,.það er sáluhjálplegra. og meiri sómi fyrirykk- ur bæði og alla ykkar ættmenn-'. „Verði Guðs vilji og pjóðarinnar. En spyrjum hana sjálfa, hvort hún vill pað og getur. Eg vil alls ekki neyða hana til pess, pví síður sem margar eru hér henni jafnmak- legar". ,.Ein orsök að eins", sagði Kristinn Hólmur háðslega, „getur verið pví til hindrunar, að Telsa beri merkið, en eigi megum vér ætla pað um stúikuna að svo vöxnn máli. Ann- ars er hún mest til frásagna um pað sjálf". „Jefta var og dómari pjóðarinnar". sagði presturinn við Hans Úlfsson. „og gaf hann drottni dottur síua, pó að eigi væri pið að hans vilja. Fórn pín er pekkari, sem hún er af í'rjálsum vilja fram borin". „Pörum pá í guðs naíni", sagði Hans gamli, „og heyr- um hvað Telsa segir til pessa". Fjórir öldungar og, tveir prestar voru nú kosnir til pess, að fylgjast með Hans Úlfssyui til Vörden, og skyldu peir af- henda Telsu róðukrossinn, ef hún vildi veita honum mót- töku. Kristinn Hólmur varð eptir á fandinum. Fóru menu nú að ráðgast um vöra landsins Voru pá kosnir fyrirliðar fyrir herinn, fallbyssum úthlutað og púðri og kúlum. Menn voru fengnir til pess að hleypa sjónum inn á landið, et í nauðírnar ræki. pá er Hans Úlfsson kom heim og hinir sex feragar hans, sat Telsa að vef sinum. En er hún heyrði erindi peirra föluaði húu, og féll spólustokkurinn úr hendi henni. „Með sampykki föður míns", sagði hún lágt og seinleg£: „er eg föstnuð Ragnari frá Vímerstað". „Miklu meiri hamingja og heiður er pér búinn, ungn mær", sagði annar prestanna. ,.þér veiður falið á hendi að bera merki þéttmæris, binn signaða kross. Faðir pinn hetír pegar iofað í áheyrn alirar pjóðarinnar að pú skyldir taka á móti peim sóma, er pér er sýndur". „Sýn pú nú", sagði hinn, „að pú elskir föðurland pitt heitara en fallvalt lán og stundarmunuð". Telsu setti dreyrrauða, og var hún á báðum áttum um pað, hverthún ættiað meta meira ást sina til Hagnars, eða heiður pann, er henni var boðinn. Samt sigraði enn ástin hjarta hennar. „Er pað einnig pinn vilji, íaðir minn?" sagði hún með titrandi röddu. „Ekki skipa eg pér pað, en ósk mín er sú, að pú gjðrir pað,"'sagði faðir heanar. „Eg hélt að pú mundir vilja sýna pað, að pú er peirrar ættar, er ávalt hetir elskað föðurland sitt og frægð heitara enn allt annað". Telsa hafði tárin í auguuum, og var að pvíkomið, að hún veitti sendimönnuaum afsvör, eu pá blés ástin henni

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.