Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 06.04.1888, Blaðsíða 4
öðru ráði í brjóst. „Eagnari frá Vímerstað“, sagði hún „heíi eg heitið eiginorði, og má eg eigi það bregða, nema hann gjaldi til pess jákvæði sitt. Eg hygg að hann sé nú inni í kirkjunni að sækja merki sitt. Kýnist mér réttast að pér kallið hann hingað og vitið hvort liann vill leysa mig frá lieitorði mínuil. (Framh.) F r é 11 i r. Akureyri 5. apríl 1888. Tíðarfar hér hehr verið fremur kalt að undanförnu og óstöðugt, en ekki snjóasamt. Gott veður nú um nokkra daga. líafís rak inn á Eyjafjörð fyrir páskana. En óvísterenn, hvort hafpök eru úti fyrir eða petta er einungis hroði. En eptir síðustu fregnum að norðan og austan, er par ís á flest- um íjörðum. Skömmu fyrir páska var Sayðisfjörður fullur af ís, og enda kominn ís alla leið á Berufjörð Bjnrgarskortur er með mesta móti hér nyrðra, og óvíst að fólk bjargist af ef ís hamlar skipaferðum í vor, nemaafli verði pví betri. Hér í bænum er hagur fólks mjög þröngur, einkurn daglaunamanna, pví atvinna hefir verið svo sárlitil undan farin ár, einkuin hið síðasta. Fjöldi manna hetir pví neyðst til pess í vetur að leita sér styrks af bæjarsjóði og pað jafn- vel ungir og vel vinnandi menn, ómagalausir. Ný atvinna fyrir Akurcyringa. Bæjarstjórn Akur- eyrarkaupstaðar hefir ákveðið að veita bæjarmönnum atvinnu við að aka grjóti l.andan yfir fjörð, bæði til Akureyrar og Oddeyrar í tvær bryggjur, sem á að byggja fyrir bæiun, sína á hvorum stað. Báðstöfun pessi mun hafa verið gjörð bæði til pess að opna mönnum dálitla atvinnu í svipinn, og af pví pað pykir alveg nauðsynlegt að bærinn eigi bryggjur, er almenningur eigi frjálsan aðgang að, pví kaupmenn eru opt tregir og jafnvel ófáanlegir til að lána bryggjur sínar. — Kostnaðurinn verður tekinn af hafnarsjóði. SJys. 23. marz drukknaði maður úr Höfðahverfi, |>órhall- ur Arnason að nafni, ofan um ís hér innarlega á firðinum. Hann hélt sér alllengi uppi í vökinni, en menn urðu pó of- seinir að koma honum til hjálpar. Humlapest hefir gengið á Suðurlandi í vetur, og Skaga- firði og víðar hér vesturundan. Núerhún komin til Eyjafjarð- ar og er allskæð. LUur svo út, sem vogestur pessi ætli að æða um allt land. En ekki er ólíklegt að reynt verði að stemma stigu fyrir henni ef unnt er. Póstferðir verða auknar um lielming á tímabilinn frá 14. apríl pangað til i sept. p. á. á póstleiðinni milli Beykjavíkur og Eskifjarðar. I vor verður einnig bætt við pessum aukapóstum: 1. Frá Hjarðarholti í DöJum, um Staðarfell, að Skarði og paðan að Sláskeldu. 2. Frá Sveinsst., eptir komu Beykjavíkurpósts- ins, um Vesturhópshóla að Tjörn á Vatnsnesi. 3. Frá Ak- ureyri, epti komu Beykjav. póstsins, austan Eyjafjarðar út í Höfðahveríi að Grenivík (Grýtubakka). 4. Frá Eskifirði, ept- ir komu Bjarnarnesspóstsins, um Kolfreyjustað að Slöð í Stöðvarfirði. Brennumálið í Ileykjavík. Bræðurnir Jöhannes og Guðmundur, er kveiktu í húsinu í Beykjavík 11. nóv. f. á., hafa nú verið dæmdir af undirréttinum, Jóhannes í 2 ára betruuarhúsvinnu, Guðmundur í 1 árs betrunarhúsvinnu og Elísabet kona Jóhannesar var dæmd í 4 sinnuin 5 daga fang- elsi við vatn og brauð. Dómi pessum er eptir skipun aint- manns skotið til yfirréttar. Ijárskaðar urðu miklir í Bárðardal, í hríðarbyl 26. f. m- Kálægt 70 fjár fórst í Víðikeri. § A u g 1 ý s i n g a r § Allskonar fuglaegg, óunguð og ógölluð, kaupir undirskrifaður og borgar með hæsta verði. 24 — Sérilagi óska eg að fá til kaups vals-hrafns-sinirils- him- brima- sólskríkju- maríuerlu- auðnutitlings- skógarþrösts- rjúpu- sandlöu- sendlings- haftirðils- straumandar- stóru toppandar- Mývatns húsandar- álptar- hafsúlu- og svartbaks-egg. Akureyri 14. marz 1888. Halldór Gunnlögsson. Hið litla fiskiskip „Bósendal11 sem stendur á Oddeyri er til sölu með mjög góðu verði. f>eir sem kynnu að vilja kaupa nefnt skip, eru beðnlr að snúa sér til undirskrifaðs. Akureyri 14. marz 1888. Halldór Gunnlögsson. Ljómandi fallegar sumargjaflr! Allskonar gull-og silfursmíðar, úr o. fl. fást hjá Birni Símonarsyni á Akureyri. gjrtSSP" Tilatluigunar fyrir j>á,scui safnahókuui Við bóka\erzlun Fib. Steinssonur á Akureyri fást margar gamlar bækur, par á meðal: Laiidtiáma prentuð 1683 með mynduin — Sögur af Gustuv og Berthold, prentað 1756, og iillar rímur Sigurðar Breiðfjörðs ásanit Grænlandssögu og tleira. Við verzlun Frb. Sceinssonar fást nokkrar teguudir af kálfræi frá laadli kni Scherbeck Á vegiuúm milli Dagverðareyrar og Skipalóns fann eg næstl. sunuir silfurbúna spansreyrssvipu með iangamarki G. B. Eigandi getur vitjað svipunnar til mín, en borga verður hann ritstjóra „Norðurljósains,, auglýsingu pessa. Akureyri 4. marz 1888 J. Hdlldórsson — Týiit. 26. marz s. 1. tapaðist peningabudda, með 32 kr., á leiðinni frá Sigríðarstöðum inn á Oddeyri. Finnandi gjöri svo vel að skila henni til ritstj. þessa blaðs, gegn góðuin fundailaununi. — A isunum milli Hvamms og Akureyrar tapaðist 23. marz nýsilfurbúin svipa með engum apturhólk. Finnandi skili tii ritstj. þessa blaðs. Béi' með auj.lýsist, að eg eigi tramvegis. sem hingað til vi-iti mönnum næturgisting, hús og hey handa hestum peirra utun mót sanngjarnri borgun eða sein uinsamið verður. ÍSyðra-Krossanesi í Glæsibæjarhrepp 12, marz 1888. þorsteinn j>. Jonsson. í haust var inér dregið lamb, snn eg pó ekki á, en með mínu marki, sneitt fr. bæði eyru og biti aptan vinAia Béttur eigandi vitji lainbsins fyrir lok aprilrn. og semji um markið. Höskuidsstöðum 10. jan. 1888. Óli Jóhannesarson. — Kunnugt gjörist að föstudaginn pann 20. yfirstandandi aprílmán. verðuj á Oddeyrartanganum haldið opinbert upp- boð til að selja trjávið úr 32 ál. löngu og 16 álna breiðu húsi, par á meðal tré, köntuð og sívöl, 6 til 10 puml. að pvermáli, 30 tylftir af hefluðum og plægðum borðum, mikið af klæðn- ingar og síðuborðum, kiöppum, saum og múrsteini. Upp- boðið byrjar kl. 10 fyrir hádegi og skilmálar verða auglýstir við uppboðið. Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 3. apríl 1888. S. Tliórareusen. — Fjármark Sigurðar Guðmundssonar á Veigastöðum á Svalbarðsströnd: sneiðrifað fr. hægra, heilrifað og gagnbitað vinstra. Brennimark: S. G. S. jpp'" Nýlega tapaðist frá húsi Elínar Gunnarsen á Akureyri nýlegt vaðmálspils blátt. Finnandi gjöri svo vel að skila pvf gegn fundarlaunum.__________________________________ Ábyrgðarmadur og ritstjóri Páll JÓtlSSOn. Prentsmiðja: Björns Jónssonar

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.