Norðurljósið - 05.05.1888, Side 4

Norðurljósið - 05.05.1888, Side 4
fessi frýjurmrorð poldi Telsa eigi. Hún roðnaði afreiði, stóð upp frá vefnum og sagði: ,.Eigi ska 1 eg lengur undan skorast. Hin heilaga mær þekkir sakleysi mitt, og henni skal eg pjóna héðan af. Vertu sæll Ragnar', sagði hún og tók í hðnd honum. „f>etta er í síðasta skipti, er við tðkum höndum saman. 8eg pú satt um pað, hvort, ást vor var eigi ávallt hrein og saklaus“. Hinn ungi sveinn blés mæðilega, en játti þó spurning hennar. ,.Haf pá pökk fyrir ást pina og tryggð“, mælti hún. ,.Og hafið pið, virðulegu feður, fyrir nér eið pann, er mér byrjar að vinna“. Ragnari pótti sem hjarta sitt mundi bresta, og gekk snúðugt út, en tvð höfug tár hr.mdu af augum hins hvíthára öldungs, Hans Ulfssonar. Síðan tóku prestarnir eiðinu af henni, penna dýra og skelfilega eið, er hún roeð honum hét æfinlegu hreinlítí, og missti hina sætustu von í lííinu. Telsa Hansdóttir var nú orðin brúður guðs. Um kvöldið lagðist Telsa i sæng pá, er áður var ætluð tilpess að verða brúðarsæng hennar. Nú var útgjörtum pað, að •dskhugi hennar byggði nokkru sinni pá sæng með henni. Nú hreyfðu sðrar hugsanir hið saklausa hjarta hennar, eu nóttina forðum, pá er hún sleit sig úr faðmlögum unnusta síns, og hana drevmdi um unun pá er henni væri búin J»á gekk ástvinur hennar heim léttur á velli og kátnr í Jund, með koss hennar á vörunum. Nú gekk hann harm- prúnginn heim á leið. hægt og seint. Hin fegursta von hans var protin. Nú átti hann eigi annað eptir. en að svala harani sínum í fjandmannablóði. Vei peim, er verða á vegi lians, hins blóðpyrsta ljóns. IV. Ekki er hægt um pað að segja, hvort Friðrik hertogi áleit Kristinn Hólm vera landráðamann eða njósnarmann. En hitt er víst, að peir bræður fylgdu ráðum hans Héldu frá Vilstermark til Vindbjarga og paðan beina leið til Mel- porps. J>að var kátt, á hjalla. p>að var öngn líkara, en hinn útlendi her væri á t'erð til dansleiks. Og styrjöldin hyrjaði með dansleik, söng og hljúðfæraslætti. Elokkur sá, er fyrir bernum fór, kom óboðinn í veizlu í Vindbjörgum. Ur öllutn öðrum hinum suðlægari porpum var allt i'ólk flúið. En í Vindbjörgum sátu nokkrir ófyrirhyggnir porpsbúar brúðkaup eitt. Sagan segir, að foreldrar brúðhjónanna hafi eigi hirt um hernaðarfregmna, og eigi viljað fyrir pá sök iresta brúðkaup- inu, pótt flestir aðrir porpsbúar hefðu flutt burtu allar eigur sínar, er fluttar urðu og sent burtu börn sín. p>essi ofdirfð peirra kom peim sjálfum á kaldan kluka og öllum boðs- gestunum. |>að var komin nótt J>egar heröokkur sá, er fyrir liðínu fór, var kominn i nánd við porpið, pá heyrðu peir hljóðfæra- sláttinn. J>eir námu staðar og hlustuðu. |>ví næst héldn peir áfram, en sendu á undan sér njósnarmenn til porpsins. Brátt komu njósnarmennirnir aptur og sögðu svo frá, að öll hús í porpinu væru mannlaus, nema eitt. Var pá slegið hring um hús petta, par er veizlan stóð. Brúðkaupsgestirnir voru hinir kátustu og uggðu ekki að sér. En allt í einu var hurðinni hrundið upp, og fjand- mennirnir ruddust inn. Ekki rarð neiuni vörn við kosnið, né nokknrt skjól í að flýja. þarna drápu aðkomumenn alla pá karlmenn, er að boðinu voru, nema pá er á hljóðfærin íéku. J>eim hlífðu peir um sinn, og konuuum. J>ær stóðu sem steini lostnar er pær sáu menn sína og unnusta, frænd- ur og vini falla fyrir höggnm og lögum hermannanna og veltast í blóði sínu. J>að var pví líkast, sem víti hefði opn- azt og spúið ótölulegri mergð djöfla. J>annig voru aðfarirnar. Sorta dró íyrir augu kvennanna. J>ær vissu varla af sér fyrir ofboðinu, sem á þær kom. Og pó urðn pær að vakna við enn verri draum. J>egar manndrápunum var lok- ið, pá drógu sumir af pessum útlendu porpurum út líkin og skipuðn söngmönnunum að leika á hljóðfærin. Síðan prifu peir binar skjálfandi konur blóðstorknum höndum og pröngv- uðu peim til að dansa við sig. J>eir hringsnerust með pær á gólíinu, prátt fyrir vein peirra og óp. J>að tók undir í salnum af hljóðfæraslættinum, öskri og sköllum hermannanna og kveinstöíum kvennanna. Foringi pessara morðvarga var að vísu fríður sýn- um, en allskonar lestir höfðu markað svo andlit hans, að auðséð var. að hann var manna maklegastur til að ráða fyrir slíkum varmennum. Hann liafði tekið brúðurina og hring- snerist nú með hana á gólfinu. J>essi ólánssama kona hafði fyrir fáin augnablikum verið slitin úr faðmi ástvinar síns. — jþví fylltist hjarta hennar djörfung örvæntingar og liefndar- lýsn Hún sætti lagi, er foringinn hrasaði í blóðtjörninni á gólfinu, og hratt honum, svo að hann féll á bak aptur. Og um leið og hann féll, stökk hún til og greip eitt af spjótum peiin er aðkomutnenn höfðu lagt frá sér, og lagði til hans. Koin lagið í síðu hans og gekk spjótið langt inn í holið, en hann var pegar örendur, og voru síðustu orð hans bölbænir og blótsvrði. J>etta varð í svo skjótri svipan, að hún fékk orðið tveim- ur öðrum mönnum að bana, og eggjaði stallsystur sínar á, „að fylgja sér, liefna hinna föllnu, verjast eptir mætti og varðveita heiður sinn óskertan*. Eu er hermennirnir sáu fall foringja síns og tveggja fé- laga sinna, pá myrtu peir pegar allar konurnar, er peir ann- ars mundu hafa svívirt pær fyrst, og síðan að líkindum drep- ið pær enn háðulegri og kvalafyllri dauða. (Framh). Akureyri 4. maí 1888. Ycðrið hafir verið kalt og óstillt síðan sumarið byrjaðs og eius siðustu daga Totrarins, stöðugt næturfrost og opt svo kalt á daginn að varla hefir klökknað snjór urn hádag- inm önjókomur hafa rorið litlar. Isinn J>að er ómögulegt að vita hversu mikill ísinn er, pví engum fregntun ber saraan, en ekki er bann mjög pétt- ur bér á næstu fjörðum, o* Eyjafjörður hefir rerið nú um tíraa næstum auður. Aptur virðist se:n ísiun sé meiri aust- ar og vestar. Öíðast fegar fréttist var Húnafiói sagður ai- veg fullur. Afli er talsverður hér á firðinum, einkum iunarlega. Fjarska mikið befir opt að undanförnu afiast á handíseri hér á P'diinuin, sem enn liggur allur undir ís. 8agt er að suma dagana hafi verið tvö ti! prjú hundruð manna á isnum, mest héðan úr bænu n og nágrenninu, en sumir laugt ofan úr sveit. líeyleysi J>ótt ailvel heyjaðist í fyrra suroar og íé sé vrnju liemur fátt, eru sumir orðnir heylausir nú. En skepn- ur eru sagðar i heldur góðu lagi. „Lögherg11 heitir nýtt vikublað, er Islendingar í Winni- peg eru byrjaðir að g*-fa út. 4 fyrstu blpðin eru komin hingað. J>au eru frjáfslegi og eiuarðlega rítuð, og að engu ver úr garoi gjörð enn „Heimskringla“. — Nýlega h'fir einhver Jón Jónsson, sem líklega er einn úr iíokki hÍDna lægstu vinnudýra Thomsonslinunnar, geíið út sérprentað rit, og ræðst hann ofur tuddalega með skætiugi og skömmum, haladingli og klaufasparki, á Allan- línu agentinn á Akureyri, cn sleikir ósköp vinalega Anchor- !ínu agentinn par. Auglýsingar. Hérmeð skorum við á kjósenlar okkar í Eyjafjirðar- sýslu, að eiga fund með okkur á Akureyri mánudaginn 11. júní næstkomandí til að ræða um almenn landsraál, einkum stjórnarskipunarmálið. Héðinshöíða og Gantlöndum 25. apríl 18 8. B. Sveinsson. ión Sigurðsson. Fuglaegg kaupir enginn raeð bærra verði en FHIÐ- RIKKRISTJÁNSSON á Akureyri. J>eir sem vilja fá sör út nælt móskurðarland í Nausta- og Stóraeyrarlands- og Kotár landi verða að snúa sér til Guðmundar Árnason ir tilvoDandi ábúanda á Stórneyrar - landi, sem tekizt hefir á bendur útmælingu á pví og inn- heimtu á gjaldi eptir pað. Grafaistæðin verða seid eptir álnatali og greilist eptirgjaldið eptir pær um leið og út- mælingin fer fram. J. Halldórsson. jcg0 Sagan af óla Hálending verð 25 au. nýprentuð, fæst í Oddeyrarprentsiniðjunni. Ábyrgöarmadur og ritstjóri Páll lónsscn Prentsmiðja: Björns Jónssonar

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.