Norðurljósið - 08.10.1888, Síða 1

Norðurljósið - 08.10.1888, Síða 1
 NORÐURLJÓSIÐ. Stærö: 20 arkir. Verö: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlím. 14. blað. Akureyri 8. október. 1888. 3.“ ÚT Hömöopatha meðul Til lyfjabúbarinnur á Akureyri komu með «Thy.ru» í september eptirfylgjandi mebul, og eru seld vib svo 1 á g u verði sem unnt er. 1. Innvorliá rneöul. Acid phosphoric: Cina Natrium múriaticum Aconitum Cocculus Nux vomica Arsenica Coffea Phosphorus Arnica Euphrasia Platiua Antimon crud: Ferrum muriatic: Púlsatilla — tartaric: Gelseminum Rhus toxicodendron Apis Glonoin becale cornuti Belladonna Graphites Sepia Bryonia Hepar sulphuris Silicea Calx carbon: Ignatia Spigelia Calx vegetab: Ipeccacuanha Spongia Causticum Lachesis búlphúr Chamomilla Lycopódium Veratrum album China Mercurius solubilis Zincum metallicum Hahnemanni II. Utvortia nieðul. Arnica Rhuss toxicodendron Euphrasia Symphytum Akureyri pann 5. okt 1888 0. C. Thorarensen. lleiðriiðu kaupendur „ííorðurljóssiiis“! Jafnóðum og pér borgið pennan árgang „Norðurljóss- ins“ verður yður send gefins mynd af dannebrogsmanni Ein- ari Ásmundssyni í Nesi. pó er óvíst að peir kaupendur geti fengið hana, sem ekki hafa borgað blaðið fyrir lok nóvembermánaðar. Af pví jeg imynda mér, að sumir út í frá geti haft gaman af að heyra eitthvað um fundinn í þingmúla, sem haldinn var fyrir skömmu, pá sendi jeg yður pessar línur í peirri von að pér, herra ritstjóri, takið pær í blað yðar. Upphaf málsins er, að kjósendur í Suðurmúlasýslu voru almennt mjög óánægðir með frammistöðu 2. pingmanns vors L. Halldórssonar á pingi i sumar sem leið, og par sem hann prátt fyrir loforð sín ekki hélt leiðarfund með oss, var pví skorað á hann að halda almennan fund með kjósendum sínum. þingmaðurinn varð svo við tilmælum kjósenda og kallaði til fundar 27. dag júnímánaðar p. á., meir en 9 mánuðum eptir að hann kom af ,pingi. A fund- inurn gjörði pingmaðurinn um síðir afsökun-kína fyrir, að liafa ekki haldið fund fyrri, og eins fyrir að mál, sem hann hafði til flutnings héðan, ekki hafði verið borið fram á pingi. Voru honum veittar æði harðar átölur, en vörn hans nægði hreint ekki til að réttlæta frammistöðu hans i stjörnarskrármálinu gagavart kjósendum; eptir pað hann fyrst talaði um ranghemi og ósannindi, sagðist hann síð- ast hafa gjört pað af drengskap sínum að gefafyrstvið atkvæðagreiðsluna atkvæði á móti frumvarpinu; eg veit ekki til að neinn hafi sannfærst við pað eða skilið pennan drengskap af manni, sem sat i nefndinni; að hann kallaði Benidikt Sveinsson og Jón Ólafsson spröitur pingsins og lýsti yfir að Benidikt Sveinsson væri fastur orðinn við stöðulögin, slíkt gat eðlilega elíki skýrt eða afsakað framffli- stöðu hans; en pegar hann bar pað fram, að flestir, sem hann hafði haft tal við, væru með ávarpinu, pá sýndi at- kvæðagreiðslan á fundinum út af pví, að ekki einn einasti var með pví. í ræðum hans kom pað fram, að pað er skoðun hans, að pað sé jafnóvíst eða ósennilegt að stjórn- arskrármálið nái framgangi pótt vinstri menn verði ráð- gjafar í Danmörku, pví pað geti verið að peim snúisthug- ur, pá peir eru orðnir ráðgjafar, og fari pá líkt og í Nor- egi; en ekki fannst mönnum petta ástæða til að halda ávarpsforminu. Sem skrítlu skal geta pess, að sumum fannst hann léti í veðri vaka, að pingmenn hjálpuðu hver öðrum umatkvæði sín til að koma málum sinum áframogpá sjálfsagt ekki af sannfæringu heldur af greiðasemi; enda hélt einn af fundarmönnum. að ef svo væri, pyrfti ekki að vanda ping- mannakosninguna, pað mundi hver meðalmaður kunna ^bá höndlun. Hvað sem 2. pingmanni vorum pykir sennilegt eða ósennilegt, pá sýnist ekki ósennilegt, að bezt færi að hann segði af sér pingmennsku strax, pví héðan af hefir hann ekki eða varla traust kjósendanna; að öðrum kosti ætti umdæmið að skora á hann að gjöra pað, pví pað get- ur ekki verið pekkt fyrir að hafa 2 pingmenn af gagn- stæðri skoðun, pað gæti líka hugsat að 1. pingmaður vor segði pá af sér, ef L. Halldórsson færi ekki frá. Eu pað pykist eg viss um að menn vilji ekki. Suðurmúlasýslu 7. ágúst 1888. Z. „Kvöldblaðið41 danska hefir nýlega minnst á þing- vallafundinn í sumar með sömu óhlutdrægni og velvild til vor íslendinga, eins og ritstjóri pess blaðs, H. P. Kors- gaard, hefir jafnan áður sýnt oss, bæði meðan hann var ritstjóri „Morgunblaðsins“, og eins siðan hann varð rit- stjóri Kvöldblaðsins. Hann er maður vel að sér og hefir fremur flestum núlifandi dönskum mönnum kynntsér stjórn- mál vor. Hann dæmir pví ekki um stjórnarbótakröfur vorar eptir ósönnum og illviljuðum fréttabréfum héðan, eða eptir vilja hægri manna í Danmörku, eins og sumir aðrir Danir hafa gert, heldur eptir eigin pekkingu- Hann hikar ekki við að tala sannleikann, heldur viðurkenn- ir jafnan skýrt og skorinort rétt vorn til sjálfstjórnar og pörf vora fyrir innlenda stjórn, með nægri pekkingu á málum vorum og, högum. íslendingarleiga ekki opt að venjast pvi nú að útlend- ingar, allra sist Danir, líti réttum augum á sjálfstjórnar- kröfur peirra. En peim fáu mönnum, sem peim eru hlynnt- ir, ættu peir að vera pakklátir, og reyna að halda vinfengi ■peirra. pað er meira vert fyrir pá en margur hyggur, að eiga góða talsmenn erlendis. J>ví fleiri góðir menn

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.