Norðurljósið - 19.11.1889, Síða 2
74
NORÐURL J ÓSIÐ.
1889
Ijöldamörgum bæjum eru tún enu þá kargaþýfð, mosavaxin,
flögótt og troðin. Túngarða vantar víðast, og traðir eru lík-
ari djúpum, óreglulegum skurðum en verulegum brautum.
Engjar eru enn þá minna ræktaðar og engja garðar eru óviða til.
Eg hefi áður tvisvar með fleirum löngum greinum i
Norðanfara útmáiað túnasléttunaraðferð pá, sem eg með-
fram eptir tilsögn séra Arnljóts fann upp. En mig furðar
á því, að par sem eg befi séð sléttur annara, pá hef eg ekki
getað séð, að peir hafi tekið upp pessa mína aðferð nema
pá að sumu leyti. Ekki heldur ber mikið á, að vorir
búfræðingar finni upp neina betri aðferð en hina gömlu, að
nndanteknu pví, að þeir brúka spaða í staðinn fyrir torfljá.
Mér sýnist pví ekki betur en að menn víðast livar brúki
gömlu aðferðina. Og pó er eg hér um bil viss um, að eg
með minni nýju aðferð hefi sléttað priðjungi. eðaað minnsta
kosti fjórðungi meira, enn með gömlu aðferðinni. Gagnpað,
sem túnasléttur gjöra, er svo almennt viðurkennt, að óparfi
er að tala um pað í petta sinn. Bæði eg og aðrir
hafa lika sýnt pað reikningslega i blöðum og tímaritum.
Hin önnur jarðabót, sem eg vil nefna, eru g arðarnir.
Optast kosta þeir meira og sjaldan borga peir sig eins fljótt
og túnasléttur og vatnsveitingar. En peir eru, séu peir úr
grjóti, hin varanlegasta og fyrir framtíð þjóðarinnar hin gagn-
legasta jarðabót. Sá, sem dregur mikið grjót heim til húsa
siuna og túns og byggir af pví, hann safnar peningum handa
eptirkomandi kynslóð og reisir sér ævarandi heiðursvarða.
Hin ódýrasta aðferð til að byggja grjótgarða er sú, að tína
pað saman í hrúgur haust og vor og draga pað svo heim
á vetrum og byggja úr pvi þegar hláka kemur eða pegar
vorar. Mikið verk er ekki hægt að gjöra að þessu á einuári, en
ekki parí sérlega mörg ár til að algirða tún pótt stórt sé ef
grjótið er nærri.
Setjum svo, að í kringum tún, sem er 12 dagsláttur á
stærð, séu 400 faðm., og setjum svo, að á ári séu hlaðnir
10 fðm. af grjótgarði, pá purfa 40 ár til að girða allt túnið.
Setjum nú ennfremar að hálft túnið sé greiðfært, en hálft
pýft og að á ári hverju sé sléttaðir 100 □ fðm., sem eru 10
dagsverk, pá þarf 54 ár til pess að slétta túnið allt.
Af pessu má sjá, að ekki parf mörg ár til að algirða og
alslétta túuin hér á landi. Og slétturnar verða ennpá gagn-
legri pegar búið er að algirða túuin. „En þetta kostar pen-
inga“, segja menn. Já reyndar, en pað kostar einkum föðlandsást
og pjóðrækni ogkærleik til afkomendanna, einnig iðni og prek.
J>að eru umfram allt óðalsbændurnir, sem eiga að byrja
á þessum jarðabótum. Næst þeim eiga að koma peir, sem
búa á Iandssjóðsjörðum. |>að er síður von til að leiguliðar,
sem ekki hufa lífstíðar ábúð og ekki heldur næga trygging
fyrir borgun fyrir jarðabæturnar/vinni mikið að þeira. Samt
pekki eg fátækan leiguliða neðarlega i Eyjafirði, sem
nýlega hlóð fjörutíu faðma grjótgarð. Ekki er held-
ur von að prestar, sem enga trygging hafa fyrir borg-
un þessari, og sjaldan geta búizt við, að afkomendur peirra
njóti jarðabótanna, séu öðrum fremri í að láta gjöra pær.
En hverjir eru pað við Evjafjörð, sem gjöra mestar jarða-
bæturnar? |>að eru prestarnir Arnljótur Ólafsson og Björn
Halldórsson. Séra Arnlj. hefir auk húsabvgginga og garða-
hleðslu og vatnsveitinga látið slétta 3850 □ fðm. í Bægisár
túni, 1030 □ fðm. í Garðshorni.
Séra Björn hefir reist fyrirtaks góða byggingu i Laufási
og girt mestan hluta túnsins og pað mest úr grjóti.
það er „ófrelsismaðuriun“ A. Óiafsson, sem hefir „byrj-
að frelsisstrið á móti þúfnahernunr'. Er pví vonandi að
„frelsismennirnir" verði „mo!drauðir“ púfnabanar og láti ekki
ófrelsismennina hafa heiðurinn af að sigra þær mest. Af
lændum við Eyjafjörð, sem helzt hafa gjört jarðabætur, má
nefna Pál beitinnSteinsson á Tjörnum fremsta bœ í Eyjafirði.
Ekki getura vér tekið vora miklu forfeður til eptirdæm-
is í mörgu, þegar vér viljum gjöra jarðabætur. Hefðu peir
verið eins duglegir að girða tún og byggja hús af grjóti eins
og að ganga á hólin og fara í víkingu, pá hefðu öll tún vor
verið algirt og hús vor haft nóg efni við bendina er pau
þarf að byggja. Með allri virðing fyrir hreysti og íþróttum,
óði og lögspeki og sögufróðleik, preki, dáð og dyggðum for-
feðra vorra, get eg ekki annað en orðið hissa á dáðleysi
peirra í að bæta jörðina og byggja. A vlkingaferðum og
skemmtitúrum sínum hefðu peir pó átt að geta séð, að Grikkir
og Itómverjar og aðrar Suðurlanda pjóðir kunnu að nota,
steinana til að byggja með. Og þetta hefðu peir getað lært
af pjóðum þessum meira en peir gjörðu. Merkjagarðar og
túngarðar þeir, sem peir hlóðu, voru ekki vandaðir.
Lítil eru mannvirkin hjá oss nú lifandi íslendingum
En eptir næstu ,.sex hundruð sumur“ sjást pó líklega einhver
ofurlítil merki af vegum og brúm þeirn, sem byggðir eru.
Eitthvað sést líklega af brúnum á Skjálfandafljóti og Laxá.
Eitthvað af þeim fáu grjótgarðsspottum, sem við höfum, sést
pó, og parf ekki að óttast fyrir að grjótið í peim fari í burtu.
Steinhúsin og steinkirkjurnar geta hrunið, en eitthvað mun
pá sjást af undirstöðum peirra, og - grjótið er kyrt eins
og geymdur fjársjóður handa peim, sem vilja reisa við forn-
ar rústir. Verða rústir pessar liklega ekki lítilfjörlegri en
minnismerkin á pingvelli!
Aður en eg sá pennan foruhelga stað, var eg hrifinn
af honum vegna sögunnar, vegna hinna dýrðlegu útmálana,
sem islenzk skáld og ferðamenn hafa ritað um hann. — Eg
vissi nú raunar, að pað var náttúran, sem mest var lofuð, en
eg bjóst við að eitthvað mundi stand* af leiíum mikilla
mannvirkja á slíkum stað. Eg kom pangað hrifinn — fór
þaðan blekktur. Náttúran pótti mér ekki nærri eins fögur og
stórkostleg og eg hugsaði, en á mannvirkjunum varð eg alveg
hissa, — í staðinn fyrir stórar og stæðilegar steinveggjaund-
irstöður ekki annað en — lágar rústir, likt og stöðlar eða
stekkir fátæklinga.
Vera má að raönnum pyki nóg um pcssi ónot víð
forfeðurna. En þeir hafa nógu lengi bæði afútlendum og
innlendum verið heiðraðir á kostnað okkar sona peirra.
Menn hafa málað okkur svarta til pess að þeir skuli sýn-
ast bjartari; menn hafa fellt okkur til jarðar til pess að
peir skuli sýnast hærri. Men hafa grýtt okkur með ann-
ari hendinni á meðan peir hafa lagt stein í heiðursvarða
peirra með hinni.
Ef eg ætti að reyna að taka nokkuð, sem við getum
lært af fornmönnum i jarðabótum — 1 öðrum búskapar-
störfum getum við lært nokkuð af þeim — pá er pað eitt:
Að sýna sama dugnað, prek og útsjón í að slétta tún,
girða tún, bvggja hús og brautir, og peir sýndu í að afla
sér fjár og frægðar með afreksverkum og ípróttum. Get-
um vér petta, pá er verklegri framförum vorum að mörgu
borgið.
Með pvi að eg hefi heyrt, að keppinautar Jóns Vída-
líns fyrir norðan hafi reynt að nota mál Jóns Jó.nssonar
frá Borgarnesi gegn honum, til að breiða út meðal manna
öhróður um bann, þykir mér ástæða til að skýra almenn-
ingi frá máli þessu, af pvi að eg þekki vel málavöxtu, en
Jón Vidalin er í útlöndum og á pví eigi hægt með að
taka i strenginn, eins og ef til vill er nauðsynlegt.
Kveldið áður en J. V. fór héðan, þegar hann var i
sem mestum önnum að búa sjálfao sig af stað og skip
Zölners, notaði Jón frá Borgarnesi færið til pess, að kæra
hann fyrir bæjarfógetanum hér i bænum. Bæjarfógetinn
brá þegar við, til pess að fá málið afgjört sem fyrst, og
bað J. V. að finna sig. J. V. gjörði þetta ^ samstundis og
gaf hann bæjarfógetanum pá þegar pá skýrslu, að hann
fann eigi ástæðu til að gjöra neitt frekar við málíð.
í raun réttri parf eigi að segja frekar um málið, til
pess að slá niður öllum lygapvættingi, en pað er pó bezt,
að skýra frá málvöxtura, eins og peir eru.