Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 1
StíprA 24 arbir Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlí. Verð' auglýsing'a: 15 aura línan' eða ðOa.hver þml.dálks. Akuroyri 26. febrúar 1.S91. 6. ár. 4. bhið. Hálfyrði um almennmál. (Framhald frá 10. blaði Norðurljóssins 1890.) II. Enn um stjórnarskrármálib. I>essar fáu línnur eru til framhalds grein minni i 10. tölublaði „Norðurljóssins“ 1890, með undirskriptinni „Rang- œingur>. |>að er eptirtektavert þegar maður heyrir talað um stjórnarskrármálið, síðan hinir svo nefndu «miðlunarmenn“ komu upp úr kafinu á síðasta pingi, að þeir sem miðlun- inni fylgja bera pað fyrir sig, „að peir vilji feta sig fram í stjórnarskrármálinu, svo eitthvað fáist, en hinir vilji heimta allt í einu, sem ekki fáist“. J>etta gæti nú verið gott og blessað ef allt væri hreinum hreint; pað geta verið hygg- indi, sem í hag koma pegar við ramman reip er að draga, að smá færa sig upp á skaptið, eða feta sig fram, sem raenn segja. en pó pví að eins að stefnunni sé haldið í rétta átt við hvert fótmál. sem farið er, en ekki með pví að fara í öfuga átt og pvi síður aptur á bak, pvi pá má búast við að maður leiði sjálfan sig út á hálan ís eða setji sjálfum sér stólinn fyrir dyrnar til að komast einu fetinu lengra að takmarkinu. , Menn efast ekki um pað, að meining „miðlunarmanna11 sé sú, að poka áfram stjórnarskrármálinu, en pví miður er hætt við að peir misskilji stefnu sína og að peir með henni. eða frumvarpi sínu ef pví yrði framgengt, mundu leiða landsmenn út á hálan ís , og setja peim par með stólinn fyrir dyrnar í framsókn stjórnarskrármálsins framvegis, pví, með pví að leggja oss marflata undir auglýsinguna frá 2. nóv. 1885, eins og miðlunarstefnan gjörir, fengi ráðgjafastjórn Dana 'pað sem hún vill og hefir lengi práð í stjörnarskrárbaráttunni, nefnilega pað, að Islending- ar játist undir og sampykki fyrir sitt leyti pá skoðun stjórn- arinnar, að hin dönsku grundvallarlög og par með hin valdboðnu stöðulög frá 2. janúar 1871 séu skuldbindandi og gildandi stjórnarskipunarlög fyrir Island, prátt fyrir pað, pótt íslendingar hafi alls engan hlut átt að tilbúningi pess- ara laga, sem siinnur og réttur hlutaðeigandi, og prátrtfyrir pað, pó ekki hafi enn í dag verið fullnægt heityrði því, sem íslendingum var veitt með konungsbréfi frá 23. sept. 1848 um jafnrétti í stjórnarsökum móts við Dani. Aminnst skoðun stjórnarinnar gengur ljósum logum í gegnnm nefnda auglýsingu frá 2. nóv. 1885, og par á meðal stendur petta: „En slikt fyrirkomulag (o: stjórnar- skrárfrumvarp alpingis 1885J mundi koma í bága við hina núgildandi sfjórnarskipun ríkisins, og gæti ekki samrýmst stöðu Islands í ríkinu, sem óaðskiljanlegum hluta Dana- veldis, sem gjörir pað að verkum, að æðsta stjórn hinna íslenzku mála, og allra mála ríkisins til samans, verður að vera í höfuðstað vorum, eins og líka er gengið út frá í lögum 2. jan. 1871, 6. gr.“ Inn undir allt petta og annað í auglýsingunni gengur „miðlunarstefnan" í fruravarpi efri deildar frá síðasta pingi. Fasthcddni stjórnarinnar við pessa skoðun er hinn aðaljegi óleysti hnútur í stjórnarbaráttu vorri, sem allt málið strandar á, pví, hveruig geta menn hugsað sér al- innlenda píngrmðisstjórn hjá oss, nema pvi að eins að Danastjórn sleppi pví taki, að halda vonim sjerstökumálum föstum undir ríkisráð og ráðgjafastjórn Dana, eins og hún hefir gjört hingað tíl og sjá má af áminnstri auglýsingu hennar. I>að virðist vera rétt skilið mál, að par sem grund- vallarlög Dana frá 5. júní 1849 urðu til eptir heitorði pyi, sem Dönum var veitt í áminnstu konungsbréfi frá 23. sept 1848, til að semja stjórnarskipunarlög um peirra eigin landsstjórn, að pau lög hafi ekki hið minnsta gildi fyrir íslands sérstöku mál, par sem íslendingum var jafnfram^ i sama konungsbréfi hið sama heitorð veitt um stjórn sinna eigin mála til jafnréttís við Dani, sem átti par á eptir að fullnægja með pjóðfundinum 1851, pó pað færi á annan veg, pví pá var komið annað hljóð í strokkinn. Af pessu er auðsætt að íslendingar hafa í fyllsta máta rétt til pess, að mega sjálfir semja og sampykkja stjórnarskipunarlög um sína eigin landsstjórn, enda hafa forvígismenn pessa máls frá byrjun og pjóðin sjálf haldið fast við pessa réttlátu jafnréttiskröfú og ekki á neinn hátt sampykkt eða játast undir pau stjórnarskipunarlög, sem síðan hafa komið út (o. stöðulögin 1871 og stjórnarskráin 1874), sem Islendingar enn sem komið er eru neyddir til að búa undir. Ef Islendingar sleppa pessu taki í stjórnarbaráttunni, og í pess stað beygja sig undir álit stjórnarinnar í áminnstri auglýsingu um stjórnarskipuu landsins og stöðu pess í rík- inu, eins og miðlunarstefnan miðar til, pá er hætt við að peir par með mundu játast undir löggjafar og stjórnarráð Dana og hafi sleppt úr greipum sér áminnstri jafnréttis- kröfu og fyrirfarið fyrir alda og óborna öllum kröfum sínum um alinnlenda yfirstjórn sinna eigin mála, og væri pá sannarlega ver farið en heima setið. A meðan Danastjórn sleppir eigi peirri einvaldskreddu, er hún otar ávallt fram, að stjórnarbótarkröfur vorar raski ríkiseiningunni eða heldur pvi blýfóstu að æðsta stjórn hinna íslenzku mála sé I Kaupmannahöfn, skyldi enginn liugsa að ráðgjafastjórn hér í landi, pó hún væri skipuð undir pessu tangarhaldi samkvæmt frumvarpi »miðlunarmanna«, yrði annað en nyt fyrir utan kjarna og ský fyrir utan regn, sem geta má nærri, par sem Islending- ar ættu eptir sem áður, að eiga yfirstjórn sína undir geð- pekkni og gömlu náðinni, ekki konungs vors eins og áður var, heldur pess i stað ráðgjafastjórnar Dana. J>ó stjórnarbótakröfúr vorar eigi örðugt uppróðra enn sem komið er, pá verum ekki um of bráðlátir, b í ð u m heldur betri tíma en binda oss nýjum bönd- u m, stefna títnans bendir ápað, að eigi muni langir tímar líða pangað til birtir yfir pessu allsherjarmáli voru. (Framh. síðar). Sighv. Árnason. Póstáætlunin. __c . o__ O". o í síðasta blaði minntumst vér á póstgufuskipaferðirnar; en pað mun ekki síðnr pörf á pví að tala um landpóst- ferðirnar, pví peim sýnist ekki að vera svo vel hagað sem verða mætti og vera ætti. J>að mætti pó ætia, að hægt

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.