Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 4
16 NOKÐURLJÓSIÐ. 1891 Amtsráðskosning. í Norður- og Austuramtinu féil patmig, pegar atkvæði voru talin saman 23. þ. m., að alpm. og umboðshaldari Ólafur Briem á Alfgeirsvöllum i Skagaíirði var kosinn amtsraðsmaður, en varamaður hans umboðsm. Benedikt dbr. Blöndal i Hvammi, sem síðast var amtsráðsmaður. Yaramaður amtsráðsmanns E. Asmundssonar í Nesi var kosinn sér Einar Jónsson á Kirkjubæ. J»ó kosning pessara manna sé miðuð við 6 ára timabil, pá verður ekki starfstimi peirra lengri en par til búið er að skipta Norður- og Austaramtinu i tvennt, og leggja pað undir tvö amtsráð. Kosning til hinna nýju amtsráða mun eiga að fara fram á sýslunefndafundum í vetur. Skonort «Anna», sem koma átti til Akureyrar i haust, lagði af stað frá Christianssand p. 27. sept. siðastliðinn með trjáviðarfarm til Carl Höepfners verzlunar hér. Yiku eptir að skipið lagði út fra Noregi hreppti pað vonzku norðvestan hríðarbil, riinuðu pá segl og slitnaði reiði svo skipið hrakti til baka og varð að taka höfn við Mandal; fékk pað par aðgjörð á segluin og reiða og öðru pvi er bilað hafði og lagði af stað paðan aptur !3. oktbr. — Eptir pað lékk „Anna“ einlæga mótvinda og stórbylji ogfékk hvert áfatlið á fætur öðru, missti alla dekkslestina um 100 tré svo og vatnsámurnar og tieira, er lauslegt var á dekkinu. Eptir 40 daga útivist og aliau pennan hrakn- ing náði hún loks höfn íChristianssand aptur 22. nóvbr. og kemur væntanlega snemma í vor. — Baldvin L. Baldvinsson sem fór með pósti í janúar, fór suður um land að austan til Beykjavíkur og kemur eigi hér fyr enn í surnar íneð úttlutningsskipi. Frá útlöndum. Tiðarfar var mjög kalt og snjóasamt í flestum löndum Norðurálfunnar um allan desember og fram yfir miðjan janúar. ísalög tepptu mjög skipaíerðir um Eyrarsund. Járnbrautaferðir stöðvuðust og á ýmsum stöðum sakir frosts og snjóa. Mjög stórkostlegt verkfall var á Skotlandi. 40000 járn- brauta og kolanáma fólks hafa hætt vinnu og krafizt betri kosta. Kússneskur herforingi var myrtur í vetur í París af, nihilista. Morðinginn komst undan með aðstoð blaðamanna. Friður er í Norðurálfunni. En í Ameríku hafa Indí- ánar gjört uppreist í Dakota. Bardagi hafði orðið milli peirra og stjórnarhersins. Indíánum pykja lög hafa verið brotin á sér. Sagt er að peir berjist af mestu grimmd. Enn er ófriðurinn, að sagt er, all-langt frá byggðum ís- lendinga í Dakota. Islendingur í Ameríku, Skapti Brynjólfsson, ættaður úr Húnavatnssýslu, heíir verið kosinn pingmaður á löggjafarping fylkisins Norður-Dakota. D á i n u. 4. janúar lézt í Kaupmannahöfn hinn ágæti fræðimaður, landi vor Konráð Gislason, 82 ára gam- all, einn hinn merkasti íslenzkur málfræðingur Eigur sínar, um 20 púsund krónur, gaf hann eptir sinn dag Árna- Magnússonar-sjóðnum í Kaupmannahöfn. Frú Jenny Jansen prests í Gjentoft i Danmörku andaðist 15. janúar. Hún var dóttir hinna góðkunnu hjóna Johnsens og frú Hildar frá Húsavik, — Með auglýsingu pessari banna eg öllum að skjóta rjúpur í landareign ábýlisjarðar minnar Úlfár, nema með mínu leyfi. Sigtryggur Sigurðsson. /kSKILAFÉ selt í Skriðuhrepp haustið 1890: ” 1. hvít lambgimbur. Mark: stýft og bragð liægra, stúfnfað biti aptap vipstra,. 2. Hvitur lambhrútur. Mark: sýlt vinstra. 3. Hvítur lambgeldingur með sama marki. Hrauni 6. desember 1890. íramai ÁIIan-Línan er sú eina lína, sem scndir gufuskip hingab til lands eiuungis til að sækja vesturfara. Lað hefir línan gurt nú í mörg ár, hvort sem margir eða fáir hafa farið og þau ein skip, sem hún sendir, eru útbúin til að flytja fólk samkvæmt útflutningslögunum, Eins og að uudan- förnu mun Allan-Línan senda. skip um miðjan Júní næstkomandi til að sækja þá, er vilja flytja með henni, og tekur þá á vanalegum höfnum, svo framarlega sem ís eða aðrar ófyrirsjáanlegar hindranir ekki banna. Dað er mjög áríðandi, að allir, sem til Yesturheims ætla að flytja á næsta surnij og taka sór farmeðAllan- Líuunni, gefi sig fram og panti far hjá mér eða agent- um mínum svo tímanlega, að eg fái að vita tölu þeirra ekki síðar enn í síðasta lagi með fyrsta strandferða- skipi í vor komaudi, 1891, svo eg geti pantað hæíilége stórt skip í tíma. llr. Baldvin Baldvinsson, agent stjóriarinnar í Kauada, verður túlkur og yfir-umsjóuarmaöur með því folki, sem fer með líuunni í júuímánuði, eða aðalhópu- um á næsta sumri, og fylgir því alla leið til Winni- peg, og er því bezt fyrir alla, sem ætla að fara, að sæta því tækifæri að njóta lians leiðsagnar. Einnig mun eg eins og að undanförnu flytja með dönsku póstskipunum þá, sem heldur vilja taka sér far með þeim, svo framarlega sein þau framvegis flytja nokkra vesturfara, Sigfíís Eyniuiidsson. útflutningsstjóri. : N I M A R i á Svðstabæ i Hrísey: J 1) M (x F JÁRMARKI BRENNIMA J. DúaBenediktssonar | hins sama á Oddoyri : Miðhlutað í stúf hægra, hamarskorið vinstra. R K D ú i Fjármark Sigurðar Guðmundssonar á Eyvindarstöðum í Sölva- dal: hamarskorið hægra, hamarskorið biti framan vinstra — Ingibjargar Pálsdóttur samastaðar: stýft biti aptan h, sýlt biti framan vinstra. — Rósu Sveinsdóttur samastaðar: sneið'riíað aptan hægra, stýft Ijöður aptan vinstra. Norðurljósið 1890 borgað af: D. Jósep^syni Fjalli, Rögnvaldi Sigríðarstöðum, Beni- dikt Vöglum, Guðm. Hjaltasyni, Séra Sigurði Vigur, Jóhanni Ytra-Alandi, Pétri Eggerz, Jóni Norðmann, Katli Kotvogi, Jóni Hjörleifss. Efriskógi, Helga Birt- ingaholti, Gísla Hjarðarholti, Jöni Jónssvni Keflavík, Sighv. alpm. Arnasyni. Sig. Bjarnasyni Súðayík. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steínsson. Prentsmiðja B. Júrssonar. J. Jónatansson.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.