Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 26.02.1891, Blaðsíða 3
1891 NORÐTjRLJÓSIÐ 15 líminn eru 2 ár, og pótt meðgjöfin sé eigi meiri en 50 kr. livert ár, mun þó margur gáíaður en efnalítill piltur ekki geta gengið á skólann, pvi ÍÖO kr. eru miklir peningar fyrir pann sem naumast á fötin til að klæðast í. I)«mi munu einnig vera til þess, að peir piltar, sem eru efnaðir eða eiga tika aðntandendur, leita siður menntunar ápeim búnaðarskóla) þar seni peir purfa að leggia með sér. Auðvitað er, að peim mun rifari fjárframlög purfa tit að styrkja skólann, pví ó- hugsandi er, að bú peirra geti staðizt, hversu góðir fram- kvæmdarmenn og búmenn sem bústjórar skölanna væru. Tit pess er sumarið of stutt hér á landi, og jarðabætur allar lengi að borga sig. J»að er ekki einusinni erlendis, par sem eg pekki tii, að búnaðarskótar geti staðizt af búskap einum saman. nema pá á miklum jarðeignum, enda er ótíku saman að jafna, afurðum af landbúnaði hér á landi eða t. d. á Eng- landi, Svípjóð o. v. Eg tek pað sérstaklega fram, að það má Vera meir eu í meðallagi búnaðarskólajörð, hér á landi, að öllum kostum. sem framfærir nægilegt bú fyrir t. d. 10—15 nemendur, og annað vinnufólk, sem hafa parf. J>að hefir verið meining margra peirra bænda, sem hafa verið og eru í sýslunefndum Mútasýslna, að Eiðaskóli hlyti að geta staðizt. «f pví hann fengi vinnumenn (o: námssveinar) fyrir ekki n e i 11. Nú er pað víst enginn sýslunefndartnaður, sem hefir pessa meiningu, peir sjá að pað kostar töluvert, að purfa að hafa vinnumeunina meiri hlutann af árinu inni, við lærdóm, eða pá við pau jarðabótastörf, sem purfa mörg ár til að borga sig. Mikið leogra niætti rita um petta, búnaðarskólum við- víkjandi. Vonandi er að pað fari minnkandi að menn Lati, sem kaltað err „horn í síðu-1 búnaðarskólanna. Allir ættu hetdar, einkanlega bændastéttin, að styðja að pví, að sem hezt lag gæti orðið á pessum skólura, svo peir geti náð til- gangi sínum, en pessi tilgangur er sá að m e n n t a og a u ð g a bændastéttina. |»ar eð nú bændastéttin er sú stétt sem mest gjaldpol er fólgið hjá, hjá flestum pjóðum, pá mun enginn geta neitað pví, að tilgangur búnaðarskólanna er góður, og að peir með réttu eiga sæti meða) hinna pörfustu stofnana hvers íands. Skrifað á gamlaársdag 1890 Jónas Eiríksson. Á Hólaskótaeru 14 piltar við búfræðisnám. Um Skót&nn sækja fleiri en fá inngönga, meðfram vegna ónógra húsakynna. í ráði er að bæta úr þvi, með pví að byggja par stórt timburhús, og er vonandi að skólastjórnin leggi allt kapp á, að koma pv( sem fyrst í verk, svo mönnum gefist kostur á að nota skótann meðan vel lætur í ári. — Jafnvel pó petta m«ni nú pvkja nægir vinnukraptar og skólinn með pessum piltafjölda gjöri pað gagn sem væntandi er af ungri ítofnun, pá er pess pó að gæta, að bæði er pað, að almenn- ingur hefir meiri áhuga og betri efni að nota skólann meðan góðærið er «g skólabúið hefur meiri not af miklum vinnu- kröptum í góðu ári en hörðu. F r é t t i r. Es&bættismenn. í Hofteigsprestakalli hefir prestaskóla- kandidat Einar þórðarson verið kosinn prestur. Sýslumannsemhættið i Arnessýslu er veitt Signrði Úlafssyni sýslutUanni i Skaptafeltssýslu. Sýslumannsera'bættið i Dalasýslu Veltt kand. jur. Birni Bjafna.rsynk Stefáni Th orarettsen i^ýslumanni og basjarfógeta á Akui-cyri, Var veitt lausn frá embætti 3 f. m. Aagaar d sýsluinanni í Vestmaöttaeyjum er Veitthér- áðsfógetaemhætti í Eanö í Danmörku. Kennari við stýrimattoaskólann í Roytyavik er skipaður frá L wiarz skipstjóri Markús Bjarnason í Reykjavik. Eyjafjarðar- Skaptafells- og Vestmannaeyja- sýslur eru lausar nú. Umsóknarbréf um pær eiga að vera komin til ráðgjafans 24. mai í vor. Fjárveitingar Stefáni Stefánssyni kennara á Möðru- völlum hafa verið veittar 500 kr. af Carlbergssjóðnutn í Kaupm.h., til grasafræðislegra rannsókna á næsta sumri. Bogi Th. Melsted kand. mag. hefir og fengið 50<> kr. frá Hjelmstjerne-Rosencronesku stofnuninni í K höfn til pess að rita veizlunarsögu Islands. cfslenzkir rithöfundar á 19. öld» heitir ný bök. sem Bogi Th. Melsted kand. mag. er að gefa út í Kaupnihöfn. 0lvesárbrúin. í siðastl. mánuði var bfiið að flytja öll brúarstykkin að brúarstæðinu. Gekk aksturinn ágætlega. Elest brúarstykkin eru sögð 160—600 pund,- nema streng- irnir sem eru 6000—7000 pund. Gufubatsmál ísfirðinga. ísfirðingnr hafa í ráði að veita 800 krónur af sýslusjóði til gufubátsferða um Isafjarð- ardjúp og Vestfirði frá 20. marz til 31. okt. p á. og enn- fremur að leita til pessa fyrirtækis 3000 kr. styrks úr landsjóði. Ferðaáætlun gufubátsins, (samin af nefnd er sett var 1 petta mál) er birt i f>jöðviljanum 31. desember. Málssóskn. Sýslumaður Skúli Thoroddsen auglýsir i cþ’jóðviljanum* 31. des., að hann ætli að höfða mál gegn kennara H. Briem á Möðruvöllum út af grein í 96. tbl. „ísafoldar,< f. á. Blysför héldu skólapiltar og stúdentar í Reykjavík á Austurvelli næsta kvöld eptir prettánda. Dönsuðu peir hringdans líkt og tíðkaðist á vikivökum í fyrri daga, og sungu kvæði, er ort hafði Sæm. Eyjólfsson en Helgi Helga- son hafði samið lag við. Sauðapjófnaður stórkostlegur hefir komizt upp undir Eyjafjöllum í vetur. „5—6 bændur voru orðnir uppvísir að pjófnaði er seinast fréttist; pó er víst eitthvað eptir, pví að tvennt var í haldi rétt fyrir nýárið“, segir J>jóð- ólfur 16. f. m. Tiðarfar sagt fremur óstöðugt á Suðurlandi en pó blítt. Afiabrögð fremur góð i syðri veiðistöðum við Faxaflóa. Bráðafár í sauðfénaði mun hafa gjört með meira mót vart við sig víða um land í vetur. PÓsturinn, sem gengur mílli Grímsstaða og Akureyrar kom hingað 16. p. m. með póstsendingar frá aukapóstinum frá Raufarhöfn og tveimur bréfhirðingastöðum á aðalpóst- ieiðinni. En aðalpóstfiutningurinn varð í ógáti eptir á Grenjaðarstað, og kom ekki hingað fyr en preni dögum síðar. Sunnanpóstur kom að kvöldi ltins 21. p m. Kighóstinn er nú að mestu um garð geuginn hér i bænum. 8 ungbörn hafa dáið. Austur á Hólsfjöllum er hann um petta leyti sagður einna skæðastur. I sumar af- skekktar sveitir er hóstinn lítið kominn enn. Barnadauði hefir verið mjög mikill í Fljötsdalshéraði í vetur. Siys. Maður, sem vur að draga sig yfir 'a kláfnum á Jökulsá á Brú, féll aptur á bak úr kláfnum af pví drag- reipið slitnaði. Maðurinn slasaðist mjög, en er pó lífsvon. Eldsvoði. A Fossvöllum branu í vetur baðstofa og mestallt sem í henni var. Veðrátta öranalega mild en opt talsvert óstöðug hér nyrðra að undanförnu. Eitt hið mesta frost, sem komið hefir í vetur, var 11. p. m. (14° R.) En daginn eptir var kominn 8° hiti. 16. þ. m. var hér ofsa suðvestan veður. Safnaðahreífingar. Nokkur hluti af Dratlastaðasafnaði í Hálsprestakalli befir kvartað yfir embættisfærslu sóknar- prestsins við héraðsprófastinn. Prófastur hefir talað á milli prests og safnaðar, en ekki gekk saman til sátta í pað skipti. Talsverður hluti safnaðanna í Laufásprestakalli hefur skorað á söknarprest sinn, að taka sér aðstoðarprest, segja af sér eða sækja burtu.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.