Norðurljósið - 27.06.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 27.06.1891, Blaðsíða 4
48 NORÐURLJÓSIÐ. 1891 Mestur i heimi heitir snoturt sniárit, nýprentað í ísa- foldarprentsmiðju. {>að er kveðjuræða til ungra kristniboða eptir prófessorHenry Drummond, nafnkunnan klerk og lærdóms- mann á Englandi. f>ó eg pekki ekki frumritið, sé eg að pað muni vera dável íslenzkað, pví pýðingin er bæði lipur og lögur. Próf. Drummond er talinn einn af <feðrum framtíðar- iunar kennimanna», líkt og Unítararnir Channing, Preeman Clarke og Dr. Maitineau; eða peir Stopford Brook og Earrar. Og pó er Drummond talinn af sumum í flokki enskra forn- trúarmanna og biflíudýrkenda. En guð á sér viða góða, og petta rit sýuir frjálsan trúinann, en ekki bundinn, euda er höf. frægur visindamaður, og slika biflíuskýring er vekjandi að lesa, sem pessa. Efnið er að skýra kærleikann í auda Krists og Páls postula, eiukum lofsöng kærleikans í 1. Kor.br. 13. £að er s á kærleikur, sem er mestur í heimi. í niðurlaginu segir höf.: „Efsti dómurinn verður eigi uppkveðinn yíir trúnni, lieldur yfir kærleikanum“. — — Og hann endar á pessum orðum: „Hver er kristinn? Hver sem elskar, pvi hann er fædd'.ir af Guði“. M. Nýkomnar bækur I bókaverzlun Frb. Steinssonar ti Akureyri. Kvennafræðarinn. eptir keunslukonu E. Briem. 2. útg. þórðarsaga Geirmundssonar, „færð í letur eptir sjálfs hans fyrirsögn og nú nákvæmlega gefin úl eptir peim beztu handritum, er fengizt gátu, af B. GröndaV1. — Nokkur eintök af I., II., III., IV. árg. Norðurljóssins eru enn til sölu. f Helga Friðriksdóttir. Kædd 11. sept 1888. Dáin 17. nóv. 1890. yndishýra, hreina; liugfóst var min trú sú, að lifa mundi mær hjá mér — dauðinn dapur kom! — dó hún frá mér skær. Systur pína sérðu sólarhæðura á; framar eigi færðu fall af dauðans ljá. Eilíflega ertu sæl; pað er trú mín — vissuvon — verður lundin dæl. Ótal sinnum betra áttu par en hér; par ei prengir vetra prútinn voðaher. Eilift vor og eilíft ljós gleður alla engla guðs eins og barnið rós. Farðu vel mín fríða, foldarmötli klædd ! stillt eg parf að stríða stundarbið, pó mædd sé eg orðin, samt eg bið. Seinna hittumst heilar við, Helga, fögur, blíð! Móðirin. I»jöð \ inafélagsbækuriiar pessa árs, Andvari, Almanakið, Dýravinurinn IV. hepti og „Hvers vegna? |>essvegna“ ágæt bók. Meðmæli iylgja með bók pessari í útlendum og innlendum blöðum. fæst keypt sérstök. Frb. Steinsson. IVvlrrkTllí A fil verzlunar minnar góð og ódýr ullar- Á’ J Jk'UIlI^1U sjöl, herðaklútar m. fl. Falleg tvististau á 35 aura alinin. J. Y. Havsteen. saltað, gott fæst hjá JlOll Ullgd^jJlli Friðbirni Steinsyni. Eins og fögur fjóla fagra uin sumarstund skrevtir holt og hóla hraun og dalagrund, sveipuð geislum sí og æ — pannig varst pú mæra mær mesta skart í bæ ! Nú pig hnausar hylja — hoyfin mér að sýn. þú varst lífs míns lilja Ijómaskreytt og fín. Hugði eg, að hjá mér pig ætti’ eg að haia æfileið! — Augrið kvelur mig! Helga ! Helga blíða ! heims ei poldir pú veturinn stranga, stríða, stirnað klakabú. Deyðir jelið dýra rós; — deyddi frostið dapra pitt dýrast augnaljós. Blaðakaupendur, er ekki hafa euu greitt and- virði blaða, eru beðnir að muna pað, að gjalddaginn er 15. júlí. Frb. Steinsson. Lifan(1 i valsunga undir pað ileyga kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Oddeyri 19. júní 1891. J. V. Havsteen. Fjármark ióhannesar Jörundssonar Hrisey: stýft h. biti apt., stýft v. fjöður apt. Brennim : J Jör —„— Sigurðar Jónssonar á Bjarnastöðum í Ljósavatns- hreppi: stýft hægra, heilhamrað v. Brennimark: S Json. — „— Tómasar Friðfinnssonar Litluvöllum í Ljósavatns- hreppi: sneitt aptan h. biti fr, stýíður helming- ur aptan vinstra. Norðurljósið hafa borgað: Gunnlaugur Fjósatungu, Pétur {>orgrímsson, Sigurður Blá- teig, tsölvi Grímsstöðum, Jón Magnússon Upsum, Björn á Atlastöðum, Vigtús Jónsson Bægisá, Ólatur vert Jónsson, Friðrik Guðjónsson., síra Tlieódór Bægisá. Á tti eg dóttur eina áður enn fæddist pú, Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.