Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 1
Stærft 24 arldr Verðí 2 krónur. Borgist fyrir lok júli. NORÐURLJÓSIÐ. Vo'-A auglýsinga. 15 aura línan eða 90a.hver þml.dálks. 13 bl.ið. Akurcyri 15. júli 1891. 6. ár. Reykjavik 2. júli. A 1 þ i n g i var sett í gœr. Séra Jens Pálsson prédikaði í dómkirkj- unni. Allir pingmenu komnir, nema Ólafur Pálsson, ping- maður Yestur-Skaptfellinga; hann meiddi sig á leiðinni til pings og lá sjúkur austur í Olfusi. Embættismenn pingsins voru kosnir: í sameinuðu pingi forseti, Eirikur Briem; varaforseti, E. Th. Jónas- sen; skrifarar, þorleifur Jónsson og Sigurður Stefánsson. í efri deild var kosinn foiseti Benedikt Kristjáusson; varaforseti Arnljótur Ólafsson; skrifarar Jón Hjaltalín og Korleifur Jónnsson. í neðri deild varð Jxirarinn Böðvarsson forseti; varaforseti Benedikt Sveinsson ; slcrif- arar Páll Ólafsson og Sigurður Jóusson. Eimm nýir pingmenu eru á pingi í petta sinn. Skúli Thoroddsen fyrir Eyjafjarðarsýslu í stað Jóns heitins Sigurðssonar; séra Sigurður Gunnarsson fyrir Suður-Múla- sýslu í stað Jóns Ólaíssonar; séra Jeus Pálsson fyrir Dalasýslu í stað séra Jakobs heitins (iuðinundssouar; Indriði Einarsson endurskoðari fyrir Yestmannaeyjar i stað þorsteins læknis Jónssonar, og séra Ólafur Óiafsson fyrir Kangárvaliasýslu i stað J>orvaldar Björnssonar. Tvo pingmenn varð að kjósa til efri deildar í stað peirra Jakobs (luðmundssonar og Jóns Ólafssouar; íyrir peirri kosningu urðu peir dr. Grímur Thomsen og J>orleif- ur Jónsson. 21 stjórnarfrumvörp hafa verið lögð fyrir pingið; má par fyrst telja frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1892 og 1893; par er gjört ráð fyrir rúmum 100,000 króna tekju- afgangi. B.áð er gjört fýrir að kaffi- og sykurtollurinn niuni verða 120,000 krónur hvert árið; tollur af áfengum drykkjum 95,000 króuur og tóbakstollurinn 40,000 króuur. 2. og 3. frumvarpið eru frumvörp til fjáraukalaga fyrir árin 1888—91. 4. frumvarp til laga um sampykkt á landsreiknignum 1888-89 5. frumvarp um sölu silfurnámanna í Helgustaðafjalli. 6. og 7. frumvörp um sölu og skipti á pjóðjörðum. 8. frumvarp um lækkun á fjárreiðslum peim, sem kvila á Höskuldstaðaprestakalli. 9. frumvarp um breyting á skipun prestakalla. 10. frumvarp um breyting á safnaðarstjórnarlöggjöf- inni. Farið fram á að safnaðarfundir séu haldnir í maí- mánuði, en héraðsfundir i júní, og að í sóknum, sem hafa yfir 1000 íbúa skuli vera 5 menn i sóknarnefnd. 11. frumvarp um breyting á lögum um kirkjugjald af luisum. 12. frumvarp um viðauka við útfiutningslögin. 13. frumvarp um að islenzk lög verði eptirleiðis að e i n s gefin á íslenzku. 14. frumvarp um skipun dýralækna á Islandi. Ætlast til að peir séu tveir með 1200 króna launum hvor, annar i Norður- og Austuramtinu, en Iiinn i Suður- og Vestur- amtinu. 15. frumvarp um póknun handa peim, sem bera vitni í opinberum málum. 16. frnmvarp um skaðabætur til peirra, er að ósekju lmfa verið hafðir í gæzluvarðhaldi eða sætt hegningu eptir dómi, svo og um málskostnað í sumum opinberum málum. 17. frumvarp um nokkrar ákvarðanir, er snerta opin- ber lögreglumái. 18. frumvarp um almannafrið á helgidögum pjóðkirkj- unnar, fer fram á að friða sérstaklega miðbik helgidagsins frá kl. 9—4 19. frumvarp um iðnaðarnám; par eru ákvarðanir um samband milli iðnnemanda og iðnkennara. 20. frumvarp um bann gegn eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða. 21. frumvarp um líkskoðun. Ekkert lík má jarðsetja né loka kistu yfir líki áður en líkskoðun hefir farið fram. Sé löggiltur lælcnir búsettur eigi lengra en Y, mílu í burtu, skal hann fremja líkskoðunina, ella gjöri tveir skipaðir líkskoðunarmenn pað, nema vandamenn hins látna vilji heldur kalla lækni til, eða íögreglustjóri slcipi að svo sé gjört. Reykjavík, 4. júlí. I gær var kosið í fjárlaganefnd, meirihluti hennar eru menn, sem ekki hafa áður setið í fjárlaganefnd. I nefnd- ina voru kosnir pessir menn: Eiríkur Briem, Sigurður Jensson, Indriði Einarsson, Sigurður Gunnarsson, Skúli Thoroddsen, Jón Jónsson frá Sleðbrjót og Jón J>órariusson. F u n (I i r. Jdngvallafundur varð ekki haldinn, af pví svo fá kjör- dæmi kusu menn til að sækja hann. Miðlunarblöðin sunn- lenzku, sem upphafiega mæltu á móti fundarhaldinu, pykjast hafa orðið sannspá að málalokum. En vér ætlum að fund- arfall petta verði málstað peirra að litlu gagni. Enda virðist pað nú komið fram, að einmitt J>ingvallafundar- boðunin hafi vakið hreifingar meðal landsmanna og örfað pá til að hugsa. rækilega um landsmál og búa pau undir ping, og pað einmitt í sömu stefnu og Júngvallafundurinn mundi hafa gjört. J>ett,a sýna skýrslur af fundum úr fiestum ef ekki öllum kjördæmum landsins, sem sjaldan hafa verið eins fjörugir og jafnvel samtaka sem nú í aðalmáluin lands- ins; og vist er um pað, að ekki hefir efri deildar miðlun- in frá 1889 átt upp á pallborðið hjá landsmönnum, pótt J>ingvallafundur fjallaði ekki um hana. Yér ætlum pví að J>ingvallafundarboðið hatí verið heppilegt, og hafi að miklu leyti náð tilgangi sínum, pótt ekki gæti orðið af beinum fundi á J>ingvelli í petta sinn. Og ekki álítum vér að pað hafi verið af pví, að landsmenn hafi í nokkru lítilsvirt fundarboðið, pó peir ekki í petta ski, ti kostuðu til að senda fulltrúa pangað, heldur tækju pað ráð að undirbúa ping- málin rækilega heima í héruðum. En pað er ekkióhugsandi að einmitt fundarfali petta geti orðið til að hvetja landsmenn til að efla af alhuga til fundar fyrir næstu pingmanna- kosningar, ekki síður en pingmálafundarfall Reykvíkinga 26. júní varð orsök til pess að peir „dubhuðu upp“ fjö-r- ugan og fjölsóttan fund á eptir, par sem konur enda tóku til máls í pólitiskum málum, sem mun pó sjaldgæft hér á landi eða jafnvel dæmalaust. J>ó að fundur pessi hafi eí til vill ekki haft mikla pýðingu að sumu leyti, pá sýnri

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.