Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 4
52 NORÐURLJÓSIÐ. 1891 J>að eru mör<r, mörg púsund ár síðan þetta var; en allaí er eins hagað með veru ’peirra konunganna; Yetur konungur kann svo vel við sig hjá Guðmari kongi, að hann fer opt ekki fyr en í seinustu lög á vorin, og snýr iafnvel stundum aptur, pó að hann sé farinn af stað; fer liann pá um landið og er hiun kátasti, pangað til íólkið i sumar- landinu rekur hann heim til sin. Dáinn er læknir Einar Guðjohnsen á Vopnafirði. 6. júuí s. I. lézt Helgi Magnússon í Birtingaholti einhver merkasti bóndi á Suðurlandi. Hann var kominn undir sjötugt og hafði búið 40 ár í Birtingaholti með mikl- um skörungskap, enda var hann hinn mesti fraintaks og framfara maður í hvlvetna. Kona lians var Guðrún Guð- mundsdóttir frá Birtingaholti, sem litír hann. 8 börn peirra lifa og eru öll efuileg. Svnir peirra eru peir séra Guðmund- ur prófastur í Bevkholti, séra Magnús á Torfastöðum, séra Kjartan í Hvannni í Dölum og Agúst bókbiudari í Gelti í Grímsnesi. Settur sýsiumaður í Eyjafjarðarsýslu frá 1. sept. kand. juris Klemeus Jónsson. Fólkstala á íslandi eptir fólkstöluskýrslunum 1. nóv. síðastl er 70,240, en var fyrir 10 árum 72,445. Goðfiski hefir að undanförnu verið utan til á Eyjafirði rnn hjá Hrísey og á Ólafsíirði. Fiskurinn venju íremur vænn eptir pví sem hér gjörist. 4—6 nótabátar hér frá firðinum hafa nú á 2. mánuðum verið við fisk við Gríuisey og hafa afiað nokkuð af porski og lieilagfiski — Timbur-lausakanpmaður frá Mandal, skipst. T h o m a s e n, skon. G a z e 11 e n kom hingað í dag, og selur liér fyrst um sinn frá skipi alls konar timbur, svo sem: málsborð, skífur, prestaborð, tommu- borð, planka og battinga; hefluð og plægð borð og skífur í gólf. lopt, piljur og klæðningu, tré af ymsum lengdum. o. fl. Kánari upplýsingar íást bjá cousul J. V. Havsteeu Oddeyri. Fjármark Jóhauuesar Jöruudssouar HRÍSEV: Stýft hægra biti aptan, stýft vinstra fjöður aptan. Brenni- mark: J Jör Fjármark Helga Jóhannessonar Gautstöðum: sýit, gagnbit- að bægra, miðhlutað vinstra. Brennimark : H J. Fjármark Jakobs J. Jóhannessonar á Svinárnesi er: stýft fjöður a. hægra, sýlt gagnb. v. Brenniniark: J J J S. Erfðafjármark mitt, sem eg nota nú er: sýlt hægra, tveir bitar aptan. .Tónas Jónasson Hrafnagili. — J>au orð, sem eg undirskrifaður hafði í gærkvöldi við verzlunarstjóra C. ,1. Grönvold á Siglufirði í vótta- viðurvist, „a ð mér væri hægtaðsanna, að liann hefði drepið sauði úr hor“, ásaint fieiri móðgunar- orðum, tek eg hér með aptur, og lýsi pau ineð öllu á- stæðulaus og ómerk. Siglufjarðareyri, 6. maí 1891. Bjarni Daníelsson (handsalað.) KVEjNNASKÓLI. Stúlkur pær, er ætla að vera á kvennaskólanum á Laugalandi næstk. vetur (1891—92), verða að liafa sótt um inntöku á hann, til forstöðukonu skólans, frú Valgerð- ar Jxirsteinsdóttur á Laugalandi, fyrir næstk. 15. septem- her, og verða pær jafnframt að láta hana vita, hvort pær ætla að kaupa fæði að henni, eða fæða sig sjálfar; pær, sem síðar sækja, geta ekki búizt við að fá inntöku á skólann, ef of margar sækja. Kennslan stendur yfir frá 1. okt. til 14. mai, og er henni skipt í tvö timabii: liið íýrra til 24. deseniher, hið síðara frá 1. janúar til 14. mai, og geta stúlkur pví sótt um að vera einungis annað tímabilið. — Einungis pær stúlkur, sem eru lieilt tímahil, og taka pátt í iiestöllum hinum ákveðnu nánisgreinum, sem kenndar eru, geta átt von á fjárstyrk. Rifkelsstöðum 10. júni 1891. Hallgr. Hallgrímsson. Hver sem getur gefið upplýsingar um, hvort hjónin Gunnlaugur Jönsson og Ragnhildur Jónsdóttir, er bjuggu í Klausturseli á Jökuldal í Norður-Múlasýslu, par tii pau fóru til Aiueríku 1876, eru á lili, eða um verustað peirra nú, eða barna peirra, gjöri svo vel að gefa ritstjóra Norðurljóssins pað til kyuna eða E. Gunnlögssyni, Lille Torvegade 32, 4. Sal Kjöbenhavn Iv. NÝÍvO.MNAK BÆKUB í bókaverzlun Frb. Steinssonar: Hannyrðahók. Islands lýsing. Sundreglur 0,50. Heljarslöðarorusta 2. útg. 0,80. Lítið rit um svívirðing eyðileggingarinnar í Utah, eptir Eirík Ólafsson frá Brún- um 0,50. Afhendingsbækur lianda kaupmönnum, strykaðar með prentuðum fyrirsögnum. Lyklaliringlll* með 9 lyklum á befur fuudizt. Rit- stjórinn vísar á. PeniiigalHKÍda íundin með peningum i. — Ritstjörinn visar á finnanda. Tapazt hefur nýsilfurbúin kvennsvipa á veginum frá Akureyri að Steðjabökkum. Einnandi beðinn að skila til ritstjóra pessa blaðs. — Tapazt hefur á Oddeyri nýsilfurbúinn pískur nýr með premur bólkum. Einnandi skili til Jóns söðlasmiðs á Oddeyri. XORÐURLJÓSIÐ bafa borgað: Benidikt Hálsi, Sigurður Halldörsstöðum, Sigurjón Birningsst., séra Guðtnundur Reykbolti, mad. Margrét Halldórsdi'ittir, Helgi Litla-Eyrarlandi, Guðmundur Hafliðason, Eggert Tjörn- um, Sigurgeir Veisu, Halldór Pétursson Akureyri, Arni Mel- gerði, Páll Möðrutelli. Sigurður Borg, Jón Helgastöðum, Friðrik Bnkka, Emar Leifsstöðum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.