Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 2
50 NOHÐtJRLJÓSlfí 1891 hann pó, að Reykvikingar hafa ekki unað því vel, að láta sitja við fundarboðið tórat og fundarfallið, heldur álitið það skyldu sína að bæta úr pví á eptir með alraennum, fjölsótt- um og fjörugum fundi. Mælt er að eitt hið helzta er gjörðist á pesstim Reykjavíkurfundi haíi verið pað , að skora á alpingi að t;\ka ekki stjómarskrármáiið til úniræðu á pesstt pingi. En ekki vitum vér liverjar ástæður hafa verið færðar fyrir pessu, pví oss vantar glögga skýrslu fvá fundinura. En ekki er óliklegt, að alalástæðan hafi v.erið sú, að fundur- inn hafi verið hræddur ura, að málið mundi ekki í petta skipti fá heppilegan framgang gegnuin allt pingið, freraur en sú að tefja málið, eða hlífa pingmönnum nú við að gefa pað í ljós, hvaða skoðun peir fylgdu í pessu alsherjarmáli, svo kjósendum gæfist ekki kostur á pví fyrir næstu kosn- ingar að greina par svart frá hvitu. En hvernig sem stjórnarskrármálinu reiðir af á pessu pingi, pá er afar- nauðsynlegt að skoðanir pingmanna koini nú skýrt og íjósiega fram fyrir næstu kosriingar, pví eptir pvi munu pær fara mest. S y n o d ii s var tialdinn í Reykjavík 4. júlí. Séra Ólafur Ólafsson á Lundi prédikaði. Helzti atburður er par gjörðist var sá, að prestaskólakennari þórhallur Bjarnarson lofaði að hefja útgáfu á kirkjulegu tímariti. Hið íslenzka kennarafélag helt aðalfund sinn dagana 30. júní og 1. júlí. Skýrði forseti lélagsins frá pví, að á síðasta ári hefðu nokkrir málfundir verið baldnir i félaginu, og að pað liefði hlutast til um að kennarar peir, sejn föru á hinn 6. norræna kennarafund í KaUpmannahöfn síðasta suniar lietðu fengið linun í fargjaldi. Aðalumræðuefni íundarins var um samband sköla vorra; varð sú niðurstaða í prí raáli, að pess væri farið á leit, að alping styddi að pvír að tóm gagnfræðakennsla komist á í tveim neðstu bekkjum latínuskólans, og að piltum er staðizt hefðu próf á Möðruvaljaskóla. gæfist kost- ur á að ganga beint inn í priðja bekk latínuskólans án inn- tökuprófs, og sömuleiðis að peir, sem tekið hafa próf á gagnfræðaskóla, rettu kost k að ganga próflaust iuu á sér- skótana, t. d. sjómannaskólann. Ánnað umræðuefnið var um kennaramenntun, var par og sampykkt að fara pess á leit við alping að styðja pað mál sem bezt. J>á kom og fram á fundinum sú tillaga, að hafa sam- fara aðalfundi og sýningu á ýmsum skólamunum t d. haun- yrðum frá kvennaskólum, sömuleiðis stýlum, skrifbókum, teiknin'gum o. fl. frá skólum almennt. Skólastjóri Morten Hausen í Reykjavík gat pess að liann hefði til sýnis ýms skólaáhöld og bauð fundar mönn- um að nota tækifærið að sjá pau. Nokkrir nýir menn voru teknir i félagið. ferðamenn. Með Laura 12. júní komu til íslands 4 merkir útlend* iiigar; ó peirra voru pýzkir; pað voru lundgreifi af Hessen og 2 aðalsmenn: baron von Rappard og baron von Flutou, sá fjórði \ar danskur maður að kjrai, Grosserer Funck. Land- groilinn af Hessen er bróðnrsour drottningarinnar í Öaumörku og hefir opt verið í Danmörku og ialar dönsku. f>essir inenu hafa íerðast hér á landi nú í heilan mánuð. Fyrst fóru peir til þingvalla og paðan til Geysis og svo til Heklu, og svo il Reykjavíkur hinn neðri veg um Flóa og Ölfus og Hellis- heiði, / peiin ferð voru peir 13 daga. í Reykjavík voru peir 2 daga utii kýrt og fóru svo 3 af peim norður á Altur- eyri, en Grosserer Fimck varð eptir í Reykjavík og fór pat um horð í Laura; hann er maður gamall, kominn á átt- ræðisaldur. Hinir 3 fóru norður Kaldadal og Gríinstungu- heiði; komu hingað hinn 10. júlí og fóru héðan með Laura nóttina eptirá leið til útlanda. p>essir höfðingjar höfðu sér við hönd 2 pjóna frá f>ýzkalaudi og 7 íslenzka fylgdarmenn <>g yfir 40 hesta. Formaður fararinnar hér var herra forgrímuf Guðniundsen. þessum útleiulu aðalauiönnum pótti mjög skemtntilegt að ferðast hér, peim fannst mikið um uáttúrU Islands, þeim pótti hún stórkostleg og fögur, einna rnest fantist þeim um hina björtu og kyrru vornótt, hina fögru fjallasýn, jöklana og hrauuin, enda voru þeír mjög heppnir með veðrið, A ferð sinni gistu þeii' á liæjiun , þegar pví varð viðkomið, en aiinars í tjöldam, og bar öllum, sem kynntust peim, sam- an um, að peir hati verið meðal hinnu kurteysusta og beztu útlendinga, sem hingað hafa komið, bæði sakir lítillætis og örlætis, og komu peir frain í hvívetna eins og meuntúðum heiðursmönntun sæmir. Rad liggur í auguin uppi, að mikið gagn og heiður er fyrir Iand petta að fá slíka íerðamenn, það eru miklir pen- iugar, sem peir kotna með til landsins, tmkil atvinnn, sem peir veita. það ætti pví að g.jöra sem mest að hægt er til pess að hænu útlenda ferðamenit liingað, meira enn hefir verið gjört. £>að má ganga að pví vakandi, að förðamenn, setn hingad kætnu, fjölguðu stóriun, ef vegimir va ru betri en þeir eru, tleiri ár brúaðar, og pægilegir gistingastaðir, eða veitingahús með vegum fram meirá en nú er. [>ví að pó ö'll góð heimili gjöri allt sem pau geta til að taka slíkum mönn.- um sem bezt, pá er pó æönlega pægilegra fyrir útlenda menn að taka gistingu á veitiugahúsum, sérstaklega ef þau eru snið- in eptir peirra pörfum, heldur en á bæjum, sem æfinlega hljóta að vera misjal'nir. {>éð er t. d. leiðinlegt að ekkert veitingahús skuli vera við Geysi, ekkí svo inikið sem skýli Ifýrlr útlendinga, sein pangað koma svo tugum skiptir á hverju ári. Yæri par gott veitingahús um sumarthnann, mætti gauga að pví vakandi, að par héldu margir útlending- ar kyrru fvrir um lengri eða skemmri tínia á sumrin. í Nor- egi og Sviss hafa menn gjört mjög imkið til að gjöra iHlfend- ingum sem pægilegast og hægaat fyrir að ferðast, og lielir aðsólui útlendinga til peirra laiida ankizt stórkostlega síðain Rað er ronnndi. já afar-nauðsynlegt að menn hér á landi gjöri eifetlivað í pá átt, að hylla hér að ótlenda ferðamenn, pví pað hefir stórmikla pýðingu fyrir velmegun margra nianna og fyrir heiður pesssa lands. B æ k u r. íNordboernes Aandsliv.* Allir sem skilja dönsku, og efni hafa, ættu að kaupa petta merkilega ritverk dr. Rosenbergs sál. ]pví miður nær pað ekki nema fram undir 17J0. það er í prem bindum og kostar 10—12 kr. f>ar er ekki einungis bókmennta- og pjóðmenningarsaga Dana, Norðmanna og Svia, ágætlega fram* sett, heldut' og vor menntasaga, sem höfundurinu mat ntest og unni inest. Jeg pekki eugan höfund, sem komst í liálfkvisti við Rósenberg í peirri list að rita um íslenska bók- frreði. Sumstaðar (og víða) p ý ð i r höfundurinu íslenzk Ijöð eða erindi og venjulega m e i s t a ra 1 ega, enda gætir hann pá höfuðstafa og kenninga miklu betur en öðruin útlfendum suillingum lielir enn tekizt. Til dæmis skal geta pýðingar hatis á vísu Jóns biskups Arasonar, sem flestirmunu kunna; «Vonds!ega hefir oss Veröldin blekkt.“ Grumt har Verden i Garn os lagt, gækket os og i Vaande bragt om dnmmes jeg skal felter Daners Agt og Döden lide for Kongens Magt.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.