Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 15.07.1891, Blaðsíða 3
1891 ís ORÐUÍtL J ÖSIÐ. 51 Vísuna «Víkur hann sér í Viðeyjarklaustur-1 pýðir hann þannig: Vei han tog til Vidö brat; vide tror jeg pj.asked den Raske. Djærv niod Daner Gubben foer, drev dem ud med Fart paa Fjord, lod Voven deni vaske. 3. b. bls. 553. þjóðvinafélagsbækurnar eru bæði góðar og riflegar í ár, og bókagjörð lands vors til sóma. „Andvara" liófum vér að vísu ekki lesið, en bæði Almanakið fvrir næ;tk. ár, og Dýravinurínn eru fullt svo útgensilegt nú senr nokkru sinni áður. Herra ír. G. á sérstaklega pakkir skilið fyrir myndir pær (og uppdrætti), sem bækur iélagsins jfæra, pvi pær eru optast góðar og ritin pó svo ódýr; munu lélags- menn par mjög njóta milligöngu lians og kunnleika við tneim í Ivhöín. Lanahelztn ritið í ár er pó fyrri hluti hins fræga, nýja, franska alpýðufræðirits: «Hversvegna ? — þess- VegnaD , sem félagsmeun fá fyrir slikk íbeztu pýðing «g útgáfu. Síðari parturinn á að fylg.ja næsta ár. Hún er pýdd at G-uðm. Magnússyni, læknisefui og gálumanni úr Húnavatnssýslu, og mjög auðveld og greinileg, en pó kúfuð af fróðleik fyrir hvern mann o: mest stutt og Ijós svör úpp á öll möguleg spursinál um eðlislög efna, hluta, áhalda og aðferða. Er pítð kunnugt öllum greindum mönnum, að eng- inn kemst hjá pví daglega bæði að nota lögmál náttúruunar og hugvit og reynslu annara. En — hversveg n a ? og — pessvegnaí feunna enu sorglega fáir að segja, og •stendur fátt meira fyrir framförum og prifum. Oss ísleud- ingum frýja að sönnu fáir vitsmuna, en ineira erurn vér grunaðir um fákænsku í iðnaðar- og atvinnuefnum, pótt ó- liku sé saman að jafna við kunnáttuleysið á fyrri dögum, t. d. 17. öldinni. pegar tnenn kunriu betur „pá egyptsku speki" en að veita vatni á opinu engjablett. M. V e t r a r s a g a. (Niðurlag). I öðrum stað voru nokkrir sveinar að byggja sn.jðkerl- ingu ; peir gerðu nef á liana úr sfcórri frostkúlu og var hún pá heldur stórkostleg. Síðan grýttu peir hana aptur út af með snjókögglum, og héldu svo heiro. Síðan kotnu pau að stórum, spegiisléttuin ísutn; par var mjög ina/in- inarg um isana, og var pað allra handa fólk, allt á skautum. Veturliði tók nú Helgu úr sleðauum, og blístraði, og putn húnarnir pá undir eins á butt. Síðan spurði hann Helgu. hvort hún tnuudi ekki kafa gaman af að fljúga eins liart yfir ísana eins og petta fólk. „það væri ganian“, svaraði Helga. Veturliði tÓK pá upp aptur blístruna og blés í hana; komu pá undir eins tvennir undurfallegir skautar; pau bundu pegar á sig skautana. Veturhði tók í bönd Helgu og leiddi haua yfir ísana; flugu pau áfram með fleygiferð. Seinast fór að drífa, eg pótti Helgu pað heldur en ekki gam- nn. Hún minntist að sönnu hinna sígrænu blómlanda heuna hjá sér, eu hún sá ekkert eptir peim. Hiín var liug- langin af allrt peirri fegurð, sem tiún sá. þá greip Veturliði utan utu hendur hennar og sagðt nvjög bliðlega: „Er pað nú ekki skemmtilegt hérna t t ikinu bjá Vetri kongi ? Gerðu pað nú fyrir mig að hætta viá að fara heiiu aptur, en vertu kyr hérna hjá mér og stjóruaðu pessu ríki með mer; pað væri fullsæla fyrir nng“. Hann horfði í augu hennar og íaðmaði haua að sér nreð fagnaðarópi. Sujókornin dreifðust um pau og festust í hári peirr-a, og dönsuðu í kriuguin pau í frostgolunui eius og af foguuði „Hei. lítt’ ál“, sagði Vetur- íiði, „snjórimi Iteiir lagr.t í kóróuu mn tiöfuð pér — liann beíir pegar tekið pig fyrir dryttuiugu"'. Helga iétti liend- urnar út í drífuna, og sagði hlæjandi: „Eg pakka ykkur fyrir; eg skal verða ykkur góð drottning11. Nú var hún búin að steingieyma sólarlandinu fagra og foðurhúsunum heima fyrir. |>au héldu nú áfram heimleiðis og voru hin kátustn; pað fór að birta yfir, drífan hætti. og lopt varð heiðrikt. það fór að húma, og kastaði skuggum á fannirnar. En pá benti Veturliði Helgu í austurátt. Tunglið ratin par upp í fyllingu, og var líkast pví að pað væri knöttur úr skæru silfri, sem kastaði köldum glampa á snjóinn, en púsundir púsunda af skærum stjörnum glitruðu á himninum; Veturliðj benti Helgu á alla pessa dýrð, en pá var hún tekin að verða fálátari, pvi að hún halfkveið fyrir viðtökunum heima hjá peim foreldrum Veturliða. Rétt á eptir komu pau heim að höll Vetrar konungs. J>að var mikil bygging, gerð af gagnsæjum ísjökum, og brotnaði tunglsbiitan fagurlega á jakabrúnunum. Fagur- skornir hjarnstólpar voru beggja vegna við hliðin, en garður mikill inni fyrir, alsettur grenitrjám, og voru pau öll prýdd margvíslegum ísnálum. Hingað og pangað voru fagrir gos- brunnar, ocr Stóðu upp úr peim öllum stórar svellbungur. Veturliði leiddi nú Helgu inn í höllina; par sat Vetur kon- ungur í hásæti og Isnegg drottning hans; kongur var snjó- hvítur fyrir hærum, glaðleenr og góðmannlegur á svip, en drottning yar kuldaleg mjög og hreifðist hvergi. Hirðin sat par umhvertís í höllinni; var par mjög kyrt og hljótt, og hlustuðu allir á unga stúlku, sem var að tala. Helga spurði hver hún væri. Veturliði sagði henni að hún héti Saga. og væri hún par ætíð velkominn gestur. En í pessum svifunum tóku haliarbúar eptir pví, að gestir voru komnir í salinn; varð kongur fullur undrunar af pví að sjá par ó- kunnuga stúlku, og Isnegg drottning leit upp sein allra fljótast. Veturliði leiddi Helgu fram fyrir hásæ i föður síns, og sagði allt iiið ljósasta sem liann vissi uin Helgu, og gat pess um leið, að hún hefði gengið að pví, að vera par kyr og giptast sér. J>á stóð Vetur kongur upp úr hásæti sínu, faðmaði Helgu að sér ng nefndi hana dóttur sína, eti gat pess uin leið, að hún mundi aldrei fá að koma aptur til sumarheima, úr pví hún hefði ráðið af að vera par kyr. Droltningin kyssli hana og bað hana velkomna, og öll hiiðin á eptir. Var síðan slegið upp dýrðlegri veizlu og drukkið brullaup peirra Helgu og Veturliða með mildlli gleði. þegar Helga var búiu að vera par eitt miðseri íór að sækja á hana sama punglyndið og áður, og gat Veturliði ekki haft pað af lienni, hversu sein hann reýndi til. Einn dag stóð hún sem optar við gluggann í herbergi sinu. og horfði á hvernig mjölliri' dreif ófan með veggnum. Hún hafði gam- an af að horfa á pað um stund, en svo tók hana óyndi og megn prá eplir föður sinum. Augu liennar fylitust tárum, og henni varð að tauta hálllágt: „En hvað mig langar til að koma heim“. — „þetta var pað pá“, svaraði Veturliði, gekk til hennar og faðmaði hana að sér, „skelfing hlýtur pér að liaía leiðst, og hafa svo aldrei sagt mér petta; eu eg skal sjá til pess að pú fáir að sjá föður pinn'1. Með pað fór lianti til föður síns, og Uað hann leylis að fara með Helgu jtil sumarlanda, og lofa henni að vera tímakorn hjá föður sínum. Koligur var lengi tregur, en lét pó að síðustu til- leiðast fyrir prábeiðni sonar síns, og kvaðst pá mundu verða sumferða. Tók nú Helga aptur kæti sína, og var nú farið að búast til ferðar. Hausti riddari var seiulur til pess að segja Guðmari konungi að vou væri á dóttur hans, með hinu friðasta föruneyti áður en langt liði; hanu ætlaði ekki að trú'a því, en varð pó að sannfærast, pá er peir koinu erindrekar Vetrar og siðameistarur, Snjór og Frosti, og sftgðu að döttir hans væri í nánd. Enda leið ekki á löngu áður eu Norðri gumli kom með alla fylkinguna ineð sér lieim að höli kongs, og vat'ð pá ekki lítill fagnaðarfundur. Tátu peir Vetur par utn marga uiánu i í beztn ytirlæti. Að skilnaði varð pað gert að samniflgutii, aá Vetur skyldi sitja hjá Guð- iiiari feoogi um hálít árið, en fiinn helmiiigmn heiina hjá sér.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.