Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 1
■Stærð 24 arliir’ Verð: 2 krónur Borgist fyrir lok júlí. s Verð auglýsinga • 15 aura línan eða 90a.h.ver þml. dálks. 15. hlnð. Akurejri 8. ágúst l»9l. «. ár. A 1 þ i II g i. Reykjavík 28. júlí 1891. Frá þeim, sem kosnir voru í nefnd í neðri deild í stjórnarskrármálinu 13. júli kom petta Nefndarálit í stjórnarskrármálinu. Hin heiðraða neðri deild alpiugis hefur lcosið oss undirskrifaða í nefnd til pess, að kveða upp álit vort og tillögur um frumvarp til stjórnarskipunarlaga uiu hin sérstaklegu málefni Islands. Nú er vér höfum átt fundi með oss til að athuga og ræða petta mál, er álit vort og tillögur um pað á pessa leið. Frumvarp pað, sem nefndin fékk til íhugunar, er alveg samhljóða hinni endurskoðuðu stjórnarskrá frá 1885 og 18^6, að peim smábreytingum, mestmegnis orðabreytingum, undanskildum, sem neðri deild alpingis 1887 sampykkti með allmiklum atkvæðatjölda, og sem teknar eru upp í petta frumvarp. J>ó er 2. málsgrein í 33. gr. sleppt, og hljóðar hún svo: »Enga skatta eða tolla má innheimta, íyr en fjárlög fyrir pað tímabil eru sampykkt af alpingi, og haia öðlast staðfestingu«. (irandgæfileg íhugun pessa máls yfir höfuð og í ein- stöku greinum hefur nú leitt nefndina til peirrar sannfær- ingar, að yfirgnæfandi ástæður mæli með pví, eptir pvi sem málið horfir nú við, bæði gagnvart pjóðinni og stjórn- inni í Danmörku, að alpingi sampykki svona lagað fruui- varp. J>að er hvorttveggja, að saga endurskoðunannálsins her pað með sér, að hin endurskoðaða stjórnarskrá 1885 og 1886 er hið eina frumvarp til stjórnarskipunarlaga fyrir ísland, sem alpingið í heild sinni hefur samið ug sampykkt á stjórnskipulegan hátt, og sem pannig frá sögu- legu og formlegu sjónarmiði hefur náð pinglegri festu, enda præðir hún að ætlun nefndarinnar, einnig að efni og innihaldi pá leið, hvað aðalatriðin í málinu snertir, sem nefndin er sannfærð um, að hljóti að ryðja sér til rúms, sem eðlileg, réttlát og hagkvæm skipun á löggjöf og stjórn hinna sérstaklegu málefna landsins, svo íramar- lega sem eigi brestur eindrægni og staðfestu frá hálfu piugs og pjóðar. Nefndin byggir öruggt á pví, að eins og sjálfstjórnar- krafa sú íslandi til handa, sem frumrarpið fer fram á. ekki fer eina hársbreidd fram yfir pað, sem hið almenna löggjafarvald Danmerkurríkis hefur sjálfkrafa viðurkennt sem sérstök landsréttindi íslands í 3. gr. stöðulaganna 2. jan. 1871 sbr. 1. og 2. gr., pannig getur pað ekki orðið umtalsmál, að neitt sé slakað til frá pessari kröfu frá Í ílands hálfu, með pví hún einnig hefur sjálfstæðan grund- völl við að styðjast, sein jöfnum liöndum leiðir af sögu- legum rétti lands og pjóðar, og peirri sjálfstjórnarnauðsyn, sem bæði sprettur af af'stöðu landsins á hnettinum í sam- bandi við öll einkenni pess frá náttúrunnar hendi, sér í lagi með tiiliti til allra atvinnuvega, og af samsvarandi sérstöku og sjálfstæðu pjóðerni og tungumáli voru, með öllu pví, er að pessu lýtur, enda bera hin mörgu ávörp og áskoranir frá pjóðarinnar hálfu til alpingis að pessu sinni, engu síður en að undanförnu, ljósastan vottínn uin pað, að ekkert er fjær skapi hennar og vilja, en að gefa upp kröfuna um fulla sjálfstjórn í sínum eigin málefnum. A hinn bóginn pykist nefndin geta haldið pví fram með fullkominni vissu, að sjálfstjórn íslands, pað er að segja innlendri löggjöf og stjórn með fullri ábyrgð fyrir alpingi, sé borgið með pví grundvallarákvæði frumvarpsins, sem andmælendur hinnar endurskoðuðu stjórnarskrár hafa sér- staklega fært á rangan veg, að konungur eða landstjóri staðfesti lögin, pvi petta ákvæði miðar að eins og getur að eins miðað til pess, nð viðurkenna í fullum mæli tignarréttindi konungsins sjálfs með sem ótvíræðustum orðum, án pess að rýra i minnsta máta samvinnu hinnar innlendu landstjórnar við alpingi, eða ábyrgð hennar gagn- vart pví, hvort sem um ábyrgð íyrir staðfestingarsynjun á lögum eða annað er að ræða, með pví að hlutur land* stjórnarinnar verður allur hinn sami, hvort sem konungur- inn sjálfur staðfestir lögin, eða pá landstjórinn í nafni hans og umboði. pví að pað leiðir af ákvæðum frumvarps- ins, sbr. 7. og 8. gr., að hvort sem um hluttekuiug kon- ungs eða landstjóra í löggjafar- eða stjórnmálum er að ræða, pá getur engin löggjafar- né stjórnarathöfn fram farið, nema með samverknaði og ábyrgð hinna inulendu ráðgjafa. Að öðru leyti pykist nefndin mega treysta pví, að petta ákvæði sé einkar-vel fallið til pess að bera órækt vitni um pað, að pað er ekki tilgangur pjóðarinnar á ís- landi, að losast við hið núverandi stjórnarsamband við Danmörku, nema að svo miklu leyti sem pað er ósam- rýmanlegt við pað, að landið fái í raun og veru innleuda löggjöf og stjórn í eigin málum, sem viðurkennt er með stöðulögunum, að liggi fyrir utan hluttöku liins almenna löggjafarvalds rikisins. Líti nefndin pessu næst á afstöðu pessa máls gagn- vart stjórninni, pá verður nefndin að leggja yfirgnæfandi áherzlu á pað, að hin konunglega auglýsing 2. nóvbr. 1885 er hið eina andsvar, sem stjórnin hefur gefið viðvíkjandi endurskoðuðuni stjórnarskipunarlögum fynr Island, og með pví pað fer svo fjarri, að nokkur bending verði dregin út úr pessari auglýsingu í pá átt, að stjórnin sé tilleiðanleg til að ganga til samkomulags við alpingi um petta mál, að hún miklu fremur tekur pað fram, að hiu núgildandi stjórnarskrá sé endileg og óhaggandi skipun á pví máli, svo að e n g r a breytinga á henni sé að vænta, pá fær nefndin heldur ekki séð neina ástæðu til breytinga frá pessu sjónarmiði. Að síðustu tekur nefndin pað fram, að henni hefur að eins' pótt réttara að leggja pað til, að ákvæði yrði bætt aptan við 17. gr., sem girði fyrir pað, að bráðabyrgðar- fjárlög verði nokkru sinni gefin út, með pví fullyrða má, að pjóðin á íslandi beri sérstaklega kvfðboga fyrir pessu atriði. Af ástæðum peim, sem nú eru taldar, og meðfram einnig með hliðsjöu af pví, að hin endurskoðaða stjórnar- skrá frá 1885 og 1886 með peim brevtingum, sem petta frumvarp hefur inni að lialda, náði ekki endilegum álitum og úrslitum i efri deild alpingis 1887, pá leyfir nefndin sér að ráða hinni heiðruðu deild til pess:

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.