Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 3
1891 NóRÐURLJÓSIÐ. 59 „Oddur“ heitir gúfubátur, er stórlcaupmaður Lefolii á Éyrarbakka liefir keypt og sent panpað, að stærð um 24 srná- lestir. Ætlar hann að nota hann til vöruflutninga, og jafn- íramt til að draga vöruskip sin inn og út sundið. Brýr. Búið er að leggja trébrú á Hvítá í Borgarfirði. Fyrir pví verki hetír staðið Einar búndi Gudtnundsson ú Hraun- um í Fijótum. Síðustu fréttir segja. að búið sé að koma brúarstrengjun- Um yfir Ölfusá. Er mælt að verkstjórunum pyki verlcið örð- ugt, og talsvert verra viðfangs eu peir bjuggust við. Fundin póstbréf- Frá póstskipinu ,,Thyra“, 30. maí, lcomu hér í land tvö póstkofort, ásamt öðruin vörum, til af- greiðslumanns skipsins, að sögn stýrimanns komin frá Seyðisfirði tilvísunarbréfslaus; peint var pví ekki veitt neitt sérstakt at- hygli, pví pau voru álitin tóm, annað en póstafgreiðanda var sagt til peirra, sem gaf pví pá Íitinn gaum. En fyrir atvik var farið að róta við kofortum pessum 3. p. m.. lcorn pað pá í ljós, að í öðru peirra voru allmörg póstbréf bæði frá útlöud- um ug af Austurlandi. Flest voru bréfin rituð í mai, og nokkur voru bæði einbættisbréf og biéf með vöruskrám ug Verðlistum til kaupmanna, er peir áttu að fá með vörum sínum með póstskipinu. til að vita um verð á peim, svo peir gætu selt pær, en sem peir urðu að vera án par til nú, að brétin fundust. Eiðaskölinn. A skóiann fóru í vor 6 piltar, einn af peiro naut Undirbúningskennslu á skólanum í vetur, 4 piltar voru íyrir á skólanum, s o námspiltar urðu 10. Eptir 3 vikur sóitti einn piltur um lausn af skólanum sökutn óyndis og var iionum veitt hún. Námspiltar eru pví aðeins 9, par af einn sem ætlar að vera 3 ár á skólanum, uefnilega, að nokkru við fjárgeynislu íyrsta veturinn. Piltar skiptast pví í 2 deildir paimigl Eldri deild. 1. f>órarinn Benediktsson írá Höfða á Völlum í Suðurmúla- sýslu , Aðaleinkunn á vorpróti 4.83 •2. Jón Jónsson frá Sauðhaga á Völlum í Suðurmúlasýslu . .--------- -- — 4.-s 3. Pétur Stefánsson fr.i Geitagerði í Fljótsdal i Norðurmúlasýslu---------— — 4,30 4. Erlingur Filippusson frá Kálfa- fellskoti I Fljótshverfi íSkapta- fellssýslu . . . .-------— — 4,l0 Y n g ri de ild. 1 Friðrik Jónsson frá Sauðhaga á Völlum í Suðunnúlasýslu. 2. Gunnar Hemitigsson frá Hvammi á Völluin ---------------- 3. Nfels Sigmundsson frá Vaði í Skriðdal ----- 4. Stefán þórarinsson fvá samabæ. 5. Sigurður Jónsson frá Hlíð í Lóni í Skaptafellssýslu. Með eptirliti skólastjóra stýra piltar verlcum sína vilcuna hver. Vitnjsburðir eða einkunnir eru gefnar fyrir verldeg störf á vikna fresti í pessum greinum: a. vanaleg heima- störf, b. jarðræktarstörf, c. heyvinnustörf, d. hirðing lcvik- • fénaðar, e. yðjuseini, bóldeg og verkleg, f, reglusemi. Erá pví vorið 1888 hefir sund verið kennt við skólann af slcólastjóra sjálfum, pannig að hann hefir látíð pápilta, sem fljótastir haia veiið að iæra pessa pörfu íprótt, kenna hinuni. ÍNú í sumar kennir náuispiltur Pétur Stefánsson sund á skól' unum, og fevst honum pað vel úr hendi. Bú skóians hefir helrlur aulcizt pessi undanfarandi góðu ár, og útlit fyrir að skólinn verði vel sóttur eptirleiðis, eink- um pegar Norður-fuugeyingat hafa nú gengið í Austuramts- félagið, og búast má við, að piltar paðau sæki um skólaun, •einnig að peir styrki skólann á annan hátt. Til pess að búnaðarslcólinn á Eiðum geti náð peiin prif- um, sem hann parf að ná, iná nefna meðal annars eitt aðal- skilyrði, pað er að nægilega margir vel undirbúnir piltar lconii á skólann. J>ér bændur í skólimmdæmi Eiðaskólans, sem eigið efuilega «g góða sytii, sem búskap ætla að stunda eptir yður, sendið pá hingað á skólann, yður mun eklci iðra pess. Síðan Eiðaslcólinn var stofnaður vorið 1683, hetír Skaptafells- sýsla einkum, utan slcólaumdæmisins, heiðrað skólann með nokkrum efnilegum og námfúsutn piltum, sumum afbragðsvel gefnum. Upphaflega ætluðu Skaptfellingar að vera með í slcólalélaginu, en hafa enn ekici fengið pað öðruvísi eu óbein- linis. f>eir vilja einnig. einkuni Austurslcaptafellssýsla vera með í amtsíélagi voru, Austuramtinu, og hefir hinn góðfrægi prófastur séra Jón Jónsson á Stafafelli optar en. einu sinni ritað um góðar og gildar ástæður fyrir pví, hversvegna peir vilja pað. J. E. Ymislegt frá útlöndum. Influenza hefir gengið allvíða um Norðurálfuna í sumar. I sumum stórborgum hafa dáið úr henni um 35 af púsund hverri. þyngst hefir hún lagst á gamalt fólk. Kristnir menn eru stöðngt ofsóttir í Kína. Ætla Frakkar og Bandaríkjamenn að skerast í leikinn, senda herfiota til Nanlcin og skjóta á borgina, ef Kína stjórn bætir ekki fyrir spellvirkin. Lesseps, hinn heimsfrægi stórvirkjasmiður, sá er gróf Súesskurðinn og nú um undanfarin ár hefir unnið að pví að grafa sundur Panamaeiðið, hefir nú verið kærðnr, ásamt syni sínurn, fyrir fjárpretti við Pannmafélagið. Ó- víst hvort kæran er sönn. — Mjög hæpið pykir nú að Panamaskurðurinn verði nokkurn tíma fullgjörður. Ógrynni fjár vantar enn til pess að pví verlci verði lokið. þríríkjasamb; ndið. Sáttmáiinn um samband Lýzka- lands Austurríkis og Ítalíu hefir verið lengdur um 6 á,r. Danakonungur með drottningu sinni hefir í sumar haft baðvist í Wiesbaden. Er nú kominn aptur heim. Gladstone hetír verið hættulega veikur, getur hana pví lítið gefið sig við störfum sínum. Björnstjerne Björnson hefir lýst pví yfir, að hann héreptir hætti að gefa sig við pólitik, pví að pau mál, sem hann ásamt öðrum hafi barizt fyrir, sé komin á pann rekspöl að hann geti rólegur látið aðra um pau fram vegis Morðinginn Philipsen, sá er i fyrra myrti manninn í Kaupmannahöfn og seudi likið í kalktunnu til Ameriku, og var siðan dæmdur til dauða af hæstarétti, er nú náð- aður af konungi. Strandkönnunarskip, »Hekla« að nafni, lagði af stað frá Danmörku til austurstrandar Grænlands 7. júní s. 1. Foringinn heitir Ryder; með honum eru nokkrir náttúru- fræðingar. Gert er ráð fy rir veturvist á 69. mælist. n. br. jþaðan á að ganga á skíðum upp á jöklana, en að sumri verður ströndin könnuð norðureptir á bátum. Merkilegar fornleifar fundust í marzmánuði i vetur í móskurðarmýri eklci alllangt frá Hobro á Jótlandi. J>að var fórnarskál úr silfri og 9 silfurpynnur, með upp- hleyptum manna, dýra og goðamyndum. Allt saman vóg um 20 pund. Ætlað er að skálin sé upprunalega frá Gallíu og smíðið frá öldiuni fyrir fæðing Krists. Fimleiks- og' íþrattamenn frá öllum Norðurlöndum héklu funcl í Stokkhólmi í maímánuði Ein íprótt, er par var sýnd, var sú, að stölckva bæði fram og aptur ytír söðlaðan hest ineð fimm sessum ofan á. — Hestar par eru miklu hærri en liestar hér. Jarðskjálftar og eltígos. í maí í vor urðu jarð- slgálftar á Italíu, er spilltu byggingum og urðu fóllci að baua. þar á eptir fylgdi eldgos úr Yesúvíus. Slys. I júní brast sundur fijótsbrú í Sviss undir

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.