Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 08.08.1891, Blaðsíða 2
58 ftORÐUÍlíJÓ&fSí Í89Í/ 1., að sampykkja frumvarpið óhreytt og 2., að bætt verði aptan við 17. gr. sem annari og priðju nmlsgrein svohljóðandi ákvæði: tBráðabyrgðarffárlög má pó áldrei gefa út. Nú he'fur áípingi -ekki sampykkt fjárlög eða pau hafa eícki náð staðfestingu, og gilda pá fjárlög pau, er pingið hefur síðast sampykktí. Alpingí, 20. júlímán. 1891. B. Sveinsson Ól. Óla fsson, íáigurður Jensson, form. og framsögum , Skúli Thoroddsen, Sig. Stefánsson Jens Páisson, Sig. Gunitarssony skrifari. 23. júíi var stjórnarskrármálinu visað umræðulaust að kalía til annarar umræ'ðú, með atkvæði allra sem á fundi vorn. frar pá álit nefndarinnar komið fyrir pingið. Breytinga tillögur voru pá og framkomnar, tvenöár: frá Páli Briem, lfkar pvi sem neðri deild fór fram á 1889 („aípingismenn i efri deildinni skftíu kosnir af sýslunefnd- úm, 3 í hverju amti“); hinar írá peim Indr. Einarssyni og Látnsi Halldórssyni, pess efnis, að alpingi sé óskipt p. e. e in m á 1 sto fa. 27. júli hófst öftnur úmtíöða 1 stjórnarskfSrfnáliml. Benódikt Sveinsson var framsögumaður í pvi máli, og lié'lt hann langa tölu og snjalla, sem honúm er lagið, á aðra klukknstund. Hann tók frarn pá pýðingú, sem mál petta hefði fýrir landið, og fór nokkrum örðum tím klofning pann, sem varð í tíiálin'u á síðasta pingi, sveigði hann par alltnjög að þingmanni Snæfellinga, og taldi hann með sundrungar- túönnufn 1 pví máli, hann tók fram hver hætta væri búin landinú, ef síjórnarskrárfrumvarp miðlunarmanna yrði að lög- lim; nokkrum ötðúm fór hann einnig úm breytingartillögur pær, seni komið hofðú frá Lárusi Halldórssyni og Indriða, og var hann peim ekki hlynntur. íjöldi manna hafði safnaz* saman á álieyrendapallana til að hlusta á pessar umræður og voru miklir troðningar. Yið og við greip pingmaður Snæ- íellinga fram í fyrir Benedikt, og pótti þá suntum ætla að hvessa hjá gamla mantiinúm. Margir fieiri töluðu í pessu máli, pvi fundurinn mun hafa staðið í 6*/^ tima, bæði fyrri og siðari fundur til sam- ans. Páll Brient lielt langa tölu, varði hann mjög frumvarp miðluúarmanna, sem von var, taldi hann lögbrot franvið á síðasta pingi, pegar nokkrir pingmentt ekki komu á íund. pegar fullnaðaratkvæði átti að greiða tim pað mál. Forseti bað Lann sanna petta, og raddir lieyrðust i deildinni frá ein- hverjum pingmönnum, að peir færu út úr pingsalnum, ef Páll færði ekki sattúanir, ög færði þá Páll pær sannanir sem liann hafði til, en allir sátu pingmenn kyrrir. Páll hélt enn langa tölu um stjórnarskrá sína og ágæti hennar, og drjúgan skerí fengtt mótstöðunienn hans, og var ekki trútt um að sumum pótti nokkuð persónulegt, var pað einkum mælt til Benedikts og Skúla* j>essari tölu svaraði aptur Benedikt Sveinssoú, og pá var áheyrendum skemmt. Skúli Thorodd- sen, Sigurður Stefánsson, Jónarnir frá Reykjum og Sleðbrjót, Ólafur Briem, Indriði, séra Jens og fleiri töluðu i ntálinu, og pótti mörgum mælast mikið; átti Páll Briem par við mikið ofurefli að ráða, pví í peirri deildinni eru nú miðlunarinenn í minni bluta. |>ann dag var ekki lokið annari um- tæðu. Daginn eptir byrjaði fundur kl 11, hófust pá heitar tittt- ræður. j>ingmenn höfðu sótt í sig veð'ið um nóttina og húið sig undir daginn. Skúli Tlioroddsen hélt lang;i tölu, reií hann niður miðlunarfrumvarpið, sýndi mönnunt hvernig pað ntál ltefði gengið á síðasta pingi og á milli pínea, hverj*- um meðulunt heíði verið beitt af foruiæleudum pess* lékk par Páll Briem og sá flokkur ,,álöll“ stói'i pví að maðurinn mælti skörulega og vel og kunni pó vel ttð stylla s'8' og pótti ærið puugur mótstöðumönnum sínum, svo peir áttu erhtt uppdráttar, enda var pá svo farið að liitna í peiiu, uð íorseti varð hvað eptir annað uð pagga niður í peitn hrópin. f>eir séra Sigúfður Stefánsson Og Jón á Reykjum áttust svo mikið við og var pað löng og hörð viðureign. Landshöfðingi' tók lítinn páftt i uniræðurtúm, talaði aðeins ei'rtú sinn'i, gaf hann pað í gkyn, að eigi' rnúndi fjarri sanni, að sá pingmað- ur. sem binú fyrri daginrt sagðí. að á pingirt'ú væri spilað „kotnediuspiP f þessu máli hefði haft á réttú að standa. pví að vitanlegt væri, að stj'órnarskrárfnnnvarp petta kæmist ekki i petta siún ge'gnum pingið. pað víéri auðséð, ttð pad lélli í efri deild, pá væri pað í raun og Vetu líkfc „kómediuspili“, að vera að eyða tíma og kröptuin pingsins tif þess máls, settfc öllum væri Vilanlegt að ekki væri til neins,- le'ist honutn því ráðlegast úð eyða ekki tneiri titna til pess. j>egar svo fúnd'- ur litifði staðið allengi, og svo leit ut fyrir, að margir þing- tnenn ættú enn nVargt ósagt bæði í stjórrtarskrármálinu og" hver um annan, pé bitr forseti pað undir atkvæði deildar- innar, hvort ekki skyldi vera lo'kið annari tmtræðu, og vai' pað sampykkt með fleiti atkvæðum. Aheyre'ndur hölðu hina mestu skemmtun, peir höfðu fengið ýmislegt að heyrá um gaug þessa tnáls, sem' peirn var ókunnugt utn áður. Alpirtgismaður Indriði Ernarsson hefir borið upp frutnvarp á pingina utn innlent bruúabótafélag fyrir öll kauptúú landsins með eigi minna en 50,000 kr. virði í húseignum, með ábyrgð landsjóðs fyrst um sinn, allt að 300,000 kf., er minnki unt 30.000 kr. á hveíjnm 10 ánirn í ÍOO1 ár. Frumvarpið er mikið tnál í rúmútn 30 greiú'uin. Fjárlaganefnditi hefir lagt til, að miklu meira fé væri lagt fram tit ýmíslegs, en ákveðið Var í frúmvarpi pví, sem lagt var fyrir pif/gið, einkunv til samgangfta á sjó o'g landi. Mesti fjöldi stnárra og stórra fjárbæúa erú kontnar til pingsins. Övíst enn livernig p'eitn reiðir af. Frittií Dáinn 3. júli Stefán sýslumaðnr Bjarnarson' síðast sýslu-1 maöur í Arnessýslu, hálfsjötugur að afdri. Honurn var veitt Isáfjarðarsýsla 1859, en Arnessýsla 1878, og bjó síðan á Qerðiskoti við Eyrarbakka til dauðadags. Með konu sinni er Eoren heitir, og er dönsk að ætt, átti hann 8 börn. Elzti sonur hans er Björn sýslumaður í Ilalasýslu og annar Sigfús konsúll á ísalirði. Ein af dætrum hans, Katnilla, stundar læðnisfræði við Kaupmannahafnar liáskóla og önnur, forbjörg, er gipt Klemeusi Jóussyni settum sýslutnanni í Evjafjarðar- sýslu. Veitt embætti. Yestmanneyjasýsla kand. jur. Jóni Magnússyni frá Laufási. Skaptafellssýsla settum sýslumaiini par Guðlaugi Guðmundssyni. — Málaflutningsmaður við ylir- réttinn er settur kartd jur. Lárus Bjarnason í stað Guðlögs Guðmuudssonar. Assistent í íslenzku stjóruardeildiiini í Kltöfn verður kand. jur. Jóhannes Jóhannesson í stað Kletn- ensar Jónssonar. Fra Staniey hefir kaupmaður þorlákur Ó. Johnson í Reykjavík, fengið einkar vinsamlegt bréf, dagsett í London 20* júní síðast liðinn, með pakklæti fyrir enska pýðingu af kvæð- inu utn lianti tneð laginu „fyrir fólkið'1, skrautritað á búkfell með nótum af Beuedikt Gröndal af mikilli snilld. Verðlaunarit. Verðlaun af gjöí Jóns Sigurðssottar, 450 krónur, heflr prestaskólakandidat Hannes þorsteiusson (tiá Biú) fengið fyrir rit um íslenzka guðfræðinga, er prof ltafa tekið við Katlpinannahafnar háskóla. Gufubáturinn «Faxi», eign Sigfúsar Eymundssonar og Sigurðar Jónssonar, geugur nú um Fakaflóa og er töJuvert uotaður par. Eptir að hann kotn frá útlöndum var gjört mikið við hann, og líkar mönnum vel Við hann síðan. Báturinn er hraðskreiður, og vélin sterk. Hyggja menn gott til pess, að hanu muni létta tnjög samgöngur og fiutninga umfLann. Munu ullir par vet'a eigendum „Eaxa“ ntjög pakklátir fyrir petta fyrirtækt peifra, sem rná heita stórfyrirtæki hérálandi.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.