Norðurljósið - 31.08.1891, Side 2

Norðurljósið - 31.08.1891, Side 2
62 NORÐURIJÓSIÐ. 1891. ungu dóttur til hinnar gömlu móður. J>ó hún kdlist nú köld og hrum, pekkir hún enn og þráir Jesú Krists heilögu kærleiksrödd. þegar hinn fyrsti postulanna hafði afneitað þrisvar, sneri Drottinu sér við og leit til Péturs Hvernig ? Hvað var pað sem aptur gjörði Pétur að lífsins og Ijóssins hetju ? Yar pað ekki ímynd Guðs veru og ljómi hans dýrðar — kærleikur Krists, sigur og sannleiki, máttur og megin kristinnar trúar og kristins heims? „Börn min. elskið hver annan!“ segir hin íslenzka kirkja, móðirin gamla, við dóttur sína í Ameríku — eins og kærleikspostulinn i elli sinni, Deilið ekki um lærdóminn Ijóta. sem svo voða- lega neitar Guðs vísdómi, almætti og gæzku! Sé nokkur kredda til. sem löngu er úrelt orðin og kristindóminum til tjóns og svívirðingar, er pað pessi. Og pó menn sakir prá- lyndis eða bjátrúar trúi ekki visindamönnunum, ættu menn pó að trúa hinum ágætustu guðsmönnum, sem nú lifa, og allir, eða nálega allir, fordæma lærdóminn um eilífa útskúfun! Að öðru leyti, pið sem einlæglega og samvizkusamlega starfið fyrir trú og kristindóm, óttist ekki pótt dogmurnar breytist eða falli; afleggið allt pröngsýni; sjáið hvilík skínandi Ijós koma upp í hverjum einasta alvarlegum trúar- flokki! Lesið, prófið; eíinn er óhjákvæmilegur; hann er meginpartur loptsins, sem vér öndum að oss. En tvennt má enginn kristinn efa: það er kærleiki Krists og dýrð Guðs! J>að er nóg. MaTTH. Jochumsson. Sálmar og kvœði eptir Hallgrím Pétursson L—II. Rvík 1887—lb90. XXXII + 388, VIII + 456 bls. Kostnaðarmaður Sigurður Kristjánsson. J>að er enn pá svo að segja nýtt í bókmenntasögu vor íslendinga, að rit vorra eldri höfunda séu gefin út i vönduð- um og áreiðanlegum útgáfum. Vjer erum í pvi sem öðru langt á eptir öðrum pjóðum, að pær hafa komið flestum rit- höfundum sfnum á prent i vönduðum útgáfum, og það flest- um í tvennum útgáfum: annari sem er dýr, og með öllum peirra ritransóknum með, og annari, sem er ódýr, textinn einn, og ætluð almenningi. Vér höfuin nú á seinni árum fengið brúkanlegar útgáfur af kvæðum peírra Jónasar og Bjarna, enda pótt peim sé í mörgu ábótavant, sem von er; pær eigum vér bókmenntatélaginu að pakka. Svo höfum vér og fengið útgáfu af kvæðum séra Stefáns i Vallanesi frá bók- menntafélaginu: heíir útget'andinn sýnilega lagt par fram ópreytandi kapp á, að vanda útgáfuna sem mest — enda stórmikið meira en kvæðí haus voru verð, pvf að það hlýtur hverjum skynberandi manni að Uggja í augum uppi, að hún hefir orðið stóruin ofdýr — já, svo dýr, að félagið hefir orðiö að selja hana svo dýrt, að nærfellt enginn kaupir hana. En um pað má lengi deila hvort útgefaudinn heflr farið rétta leið með útgáfuna — en víst er um pað að hann heflr vand- að útgáfu sína. En svo stanzaði bókmenntalélagið á miðri leið ; sumir hugðu að pað mundi balda áfram útgáfu á eldri tíðar höfundum ísiendinga, en pað varð ekki af pví. En pað var engi nýjung; pað hetir líka byrjað að gefa út Ilionskvæði, Hóraz, Stafrof náttúruvísindanna. Tölvisi, íslenzkar fornsögur og enda fleira og hætt svo við í miðju kafi. Orsakir pess vitum vér eigi. En nú heflr einn bóksala vorra komið á framfæri með tilstyrk eins vors helzta vísindamanns ágætri útgáfu af sálm- um og kvæðum síra Hallgríms Péturssonar. Eg hefi lengi beðið eptir pvi, að sunnanlöðin, „hvar sú meiri upplýsing uppljómar fólk,“ mundu eitthvað segja um hana meira en minna. En pað hefir ekki orðið af pví. 1 fyrra bindinu sem kom út fyrir fjórum árum, eru Passíusalmarnir og Sam- úelssálmar og Versasafn: candleg kveðja,“ með mynd og æfi- sögu höfundarins. Síðara bindið er að miklu leyti hið sama, og pað sem hefir opt verið gefið út og kallað Hallgrimskver, en pó vinsað úr það, sera mjög væri óvist að væri eptir síra Hallgrím, en allmörguin nýjum sálmum aukið inn í, og svo er par aukið við allmörgum veraldlegum kvæðum; eru pau ærið misjöfn eptir gæðuin, sem von er á peim tíma. Bokin er ágætlega vönduð að prentun og pappír, og stendur eigi á baki skrautútgáfum útlendra pjóða á höfunduin sínum, en liefir pað frain ytir pær, að hún er að tiltölu ákaflega ódýr, aðeins 10 aura örkin, Eg heti eigi nægan kunnugleika til pess, að dæma að fullu um meðferð á textanum í útgáfu þessari, en hefi ástæðu til pess að ætla, að hann sé svo vandaður, sem kostur er á. En inngangur og ætiatriði höfundarins. sem útgefandinn, Dr. Grímur Thomsen hetir sarnið, þori eg hiklaust að segja taki pví langt fram, sem í pá átt heiir en verið ritað á íslenzku pað er að sönnu ekki svo fátt, ef pað væri ekki eins fátæk- legt eða pá unggæðislegt, eins og pað er. Vér höfurn nóo af æfisögum og æliminningum, en af peim heti eg hingað til, af peim sem eg hef séð, ekki fundið að vel væru rítaðar nema æíi Bjarna landlæknis Pálssonar og Sveinbjarnar Egilssonar, En þessi tekur báðum fram, að svo miklu leyti að auðið er, J>að er ljóslega og með miklum lærdómi sett fram samband höfundarins við sinn tíma, bæði erlendis og innan lands, og síðan með æfisögu höfund.trins, sem er stutt, hrundið flestu pví af pjóðsagna- og tröllasögupvættingi peim, sem gengið hefir hér um iandið af síra Hallgrími, ekki sízt síðan páttur- inn eptir Gísla Konráðsson kom úti 5. ári Gests Vestfirðings, J>etta er allt ritað með vísiudalegrl festu og kærleika til efnis- ins, að pað hrífur hugi manna með sér. það er hvortveggja, að Hallgrímur Pétursson er sá maður, sem vor islenzka pjóð helir mest elskað og tilbeðið, enda hefir Dr. Gr. Th. reyst honum maklegan ininnisvarða með pessu riti sínu og útgáfu, enda er vonandi að hún verði víða til, enda þótt rit hans sé til í flestuin eða öllum húsum áður á landi hér. En að öllu verður nokkuð að tínna, og svo að pessari útgáfu. Mynd sú, sem fylgir að miunsta kosti mörgurn ein- tökum fyrra bindisins, er sama fígúran og Einar heitinn prentari gat út forðuin, og pótti pá hvergi góð. Hin er talsvert betri Svo er og nafnið undir myndinni með Ijótu letri, en pað hefði átt að vera handrit hötundarins, eins og pað steudur á titiíblaði eiginhandarrits hans af Passíusálmun- um. J>að væri óskandi að vér hefðum jafngóðar útgáfur af fleirum vorra eidri skálda, pó að pað væri enginn pörf á að leggja jafn mikið skraut í pær, að minnsta kosti af úrval kvæða þeirra. Eg vil að eins netna síra Guðmund Erlendsson í Felli, sira Jón Magnússon í Laufási. síra Olaf á Sönduin, síra Gunnar Pálsson, enda Sæmund gamla Hólm o. fl. J>að er ekki hægt að riðja pessu af I einu, heldur hafa pað í huga. J>að er vonandi að bóksalafélagið láti það ekki eptir sig liggja, að reyna ekki til í sameiningu, að koma á íram- færi góðum útgáfum og hentugum af höfunðum vorum. J>ó að peir hati ef til vill ekki pýðingu fyrir alheimsmenntunina, hafa peir það fyrir vora pjóð. Svo væri ekki síður pörf á að gefa út safn af Islenzkum kvæðum og rímutn frá kaþólsku öldunum fyrir siðabótina; í peim erfalið mikið ókunnugt efni til menntunarsögu vorrar. Dr Jón J>orkelsson yngri hetir þegar rutt mikið braut á peirri ieið með hinu ágæta riti sinu »um skáldskap á Islandi á 15 og 16 öld«. Ypsilon. Brot úr æfisögu Ásbjarnar ágjarna heitir dálítil bók, sem er nýkomin út á Akureyri. llöfundur hennar er hollenzk- ur eða öllu heldur flæmskur, og hét Hendrich Conscience, og erfrægastur rithöfundur Hollendinga á þessari öld, einkutn á sögur úr alpýðu- og heimalífi peirrar pjóðar. Saga pessi

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.