Norðurljósið - 18.01.1892, Page 2

Norðurljósið - 18.01.1892, Page 2
9 NORÐUKLJÓSIÐ. 1892 allar um hjálp pessa, sem hjálpar þyrftu, sumpart af því að þær vita, hve fáum hlotnast styrkurinn, en sumpart af öðrum sökuin, t. d. af líkn við aðrar enn aumari, eða af metnaði, enda mun það sannreynt, að ekkjur, einkum ekkjur atorku- og nefndarmanna (sem opt fara hvað helzt í sjó) sækja ekki um náðarbrauð fyr en í ítrustu neyð. Reyndar ætti nú styrkur af þessum sjóði ekki að heita náðarbrauð; en um hvað er að sækja? Um 5, kannske 10, og mest 15 krónnr! J>að sjá allir, að slíkt er hvorki verulegur né sæmilegur styrkur fyrir ekkju, þótt engan föðurleysingja hafi fram að færa, og forðar lienni ekki frá sveit. Slíkur styrkur má einungis heita g 1 a ð n i n g u r fyrir hina allra-smáþægustu aumingja. En úr þvi svo er, þá nær sjóðurinn ekki hálíuin tilgangi sínum, þeim að vera verulegur styrktarsjóður. f>að ber slæman vott um mannkærleik og félagsskap sýslubúa, að sjóður þessi skuli svo laugan tima, svo mörg góðæri, þrátt fyiir stórhöpp, stórkostleg aíiabrögð, margar tunnur gulls, sífellt standa i sömu sporum — fremur til minnkunar mannfélaginu en þeirri stétt þess til styrktar og huggunar, sem maklegust er liðsemdar og helzt vekur líknsemi allra dugandi manna — já, stundum hins lélegasta lólks. Og víst ekki mega þeir sjógarpar heita. framfara- menn og góðir drengir, sem nú á dögum koma hér að bryggjunum með góðan hlut, ganga glaðir á land, lesa á ekkixihirzlunni orð Jesú Krists: „Hungraður var eg og þér gáfuð mér að eta“, en ganga leiðar sinnar til veitingahússins — og gefa ekkert! Og þetta er þó þ e i r r a sjóður! M. J. Fréttirnar í selinu. (Upphaf af óprentaðri sögu). ( Framh.) «Jafnvel maðurinn þekkir ekki sinn vitjunartima, held- ur, eins og fiskarnir, festast á hinu háskalega neti, og eins 02 luglinn verður fanginn í snörunni, svo flækjast mannanna- börn í hinni voudu tið, þegar hún kemur snögglega yfir þau.» Eg vissi varla hvað eg átti að hugsa þegar þessi texti var lesiun 11 p]>. Mér fannst hanu eiga hetur við að hafa hann íyrir undirstöðu tyrir almennri hugleiðingu eða jafn- vel stólræðu, en líkræðu. Piesturinn byrjaði lika eins og hanu væri að byrja stólræðu Hann útlistaði það fyrst hvað heimuriun væri ó- venjulega vondur, hvað lílið hér i lieimi væri skelfilega liörmulegt, og það svo að það væri hverri maunssálu stór- kostlega þakkavert, að hún hefði aldrei verið til. Lílið væri eiuS'Og heíndargjöf handa manninum. þetta kæmi til af því að mennirnir væri svo vondir, spilltir og saurgaðir, að þeim gæti ekki anuað úthlutazt. en guðs reiði; ennfremur at því hvað þeir væri heimskir, að sjá ekki hvað til síns friðar heyrði, og leituðust ekki við að fræðast til fullnustu í því góða; og að síðustu af því, hvað þeir væru bliudir, að allt þeirra böl væri sjálfum þenu að kennu, þeir sæju ekki bjálkann I sínu eigin auga, en gerðu úlfalda úr mýflugunni, hvað lítið sem um væri að vera, önuðu út í syndir, heimsku- pör og afglöp, þar sem auðsjáanlegt væri, að allt annað væri réttara en það, seui gert hafði verið. Og þó væri til í heim- inuui og mannlifinu ótal vegir, ótal úrræði, ótal hjálparmeð- ul til þess, að gera lífið að sælu, þar sem væri guðrækni, trú og gott siðferði. En í stað þess að leita þessa, sem þeim þó væri prédikað ár epir ár, fengi menn hatur á lítinu og heiiuinuui. yrði gremjufullir. trúarlausir og tortryggir, og svo„ að síðustu hver öðrum til kvalar og byrði. Eg fylgdi vel með þessari undarlegu röksemdafærslu, og fannst eg ekki kunna við þannig lagaðan hugsunarhring, sein þannig kom öfugur í bakseglin, og hlaut að enda með hugsunarskipbroti, ef feti lengra væri larið. En hér var hinn almenni hluti ræðunnar á enda. Presturinn veik nú að hinum framliðna, en hafði fremur litið um hann að segja. Lif lians hofði verið þannig fyrir mannasjónum. að öll lians ógæfa hefði stafað frá einhverju hroðalegu heimsku- pari haus í æsku; en ólánið hefði ekki, samkvæmt guðs tilgangi, getað mýkt liann og sefað, heldur liefði það svipt hann allri mannelsku, gert hann harðgeðjaðan. kaldlyndan og þráan. Hann heíði aldrei neina sálu elskað, og engin sál heldur elskað hann; þess vegna hefði hann lika fráfælzt mennina, og leitað sér friður og huggunar í fánýtri reraldar- vizku og í því að safna saman auðæfum. sem þó gæti ekki stoðað hann nú. Að endingu varaði liann hina fáu tilheyrendur við þvi, að lenda á slíkuin villigötum mannlífsins, bað guð líknar og miskunnar fyrir hinum framliðna, og lauk svo ræðunni. Allir sem í kirkjunni voru, sátu, eins og verið væri að lesa blaðagrein, eða eitthvað, sem ekkert snerti þá. Helga ein hallaðist upp að líkkistunni, hélt klútnuin alltaf fyrir augu sér, og grét sáran þegar á leið ræðuna. Mér léll ekki þessi ræða. J>að var helzt á henni að heyra. að presti hefði verið kulkalt til Jóns í aðra röndina, en í liinu veifinu fannst það á, að hann vildi vera saunorð- ur, en var þá fanginn og þrælbundinn í sama álitinu á Jóni, sem kom fram hjá kerlingunni i selinu. |>að var undarlegt, að lianu minntist ekkert á þessa sorglegu æfi, að lifa öll sin ár sjálfuin sér og öðrum til byrði, og hið hörmulega slys, seiu því olli. Nei, slysið varð að sjálfskaparviti, illu glappáskoti, sem ekki bar eptir sig annað en í rauniuni makleg mála- gjöld. Svo byrjaði söngurinn aptur. Fjórir menn hófu upp kistuua, og báru hana til grafar; presturinn jós hana moldu; grafarmennirnir fylltu gröfina; svo var gengið í kirkju aptur; sálmurinn var sungiun til enda, og gengu söngliðirnir priðj- ungi tíðara á síðustu versunum en þeiin fyrstu. Jarðarförin var á enda. Svo var gengið til stofu. Helga ein gekk út að gröfinni aptur, og horfði á hana litla stund; það var eitthvað biturt i svipnum, en þó sorg- hlandið og sakuaðarfullt; hún hagræddi nokkrum smáhnausum, sein henni þóttu fara illa, reis upp aptur, vatt við höfðinu, svo að skúfurinn í húfuuni hennar skauzt aptur fyrir öxlina, og gekk siðan heim. J>að var kaffi á horðum og brennivínsflaska. Mér var boðið að vera með. og þáði eg það „J>að mun eiga að bjóða upp ruslið eptir hann á föstu- daginn“, sagði prestur, og sneri sér til þorbjarnar; „er það nokkuð sem heitjr?“ „Ænei nei, það var ofurlítið rusl af fötum, reiðtýgja- garmar, kúfort, skápur og skrifpúlt, og rækals mikið af bókarusli; svo er rúmið hans, allra bezta rúm------------“. ,,þ>að á ekki að bjóða það upp“, svaraði Helga. „Hvað á að verða utn það?“ spurði j>orbjörn, „það var þó það eina, sem ofuriítil eign var í“. „það verður líklega eitthvað um það eins og annnð í í erfðabréfinu lians — það var sent með það til sýsluinaans- ins rétt eptir að hann lagðist11. „Veit nokkur hvað í því er?“ spurði prestur. ,.Nei, fiann hefir víst látið fullgera það, 1 egar hann tór vestur fyrir hálsa í vor, því að hann var þá töluvert lengur burtu en hann var vanur *. „Á hann þar skyldfólk, eða hvernig er það með haim þessa önnu á Fossum, sem hann var alltaf að finna?“ „það veit held eg enginu almennilega. Hann byrjaði á þessu strax eptir að þau voru komin að Fossum fyrir 8 árum“.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.