Óðinn - 01.07.1905, Side 7

Óðinn - 01.07.1905, Side 7
ÓÐINN. 31 Þitt Ijóð er — Pitt.ijóð er iðandi linda kliður, liinni Ijetti hreimur par ávalt býr, en ekki fossanna ógna-niður, nje andvörp djúpsins, nje brimsins gnýr. Pitt Ijóð er blœr, sem svo lángt sem eygir um laufgar sljettur og ekrur fer, en ekki stormur, sem stofna sveigir og stegpir öllu sem feyskið er. Pitt Ijóð er dregmandi lítill álfur með Ijetta hlátra og vœngjaskraut, en ekki risinn, sem rgður sjálfur með regin-afltökum sína braut. Pitt Ijóð er gleðjandi tœpitúnga, sem talar rósmál við blómin öll, en ekki fleygur með prumuþunga, sem þeylir neistum og klýfur fjöll. Pitt Ijóð er suðrœnt, með klökkvu kvaki, sem kveðjuóður úr hljóðum lund, en ekki norrœnt, með ísabraki og ofurkappi og vtkingslund. Pitt Ijóð er ástúðleg orðabendíng, þú allt vilt laða með vinarhönd; en hjer þarf löðrúng í hverri hending, þvi hjer er móksins og vanans strönd. ?■ A Mkir hrff írá Oádi Hjaltalín til Bjarna Thorarensens. ii.1 2 Grundarfirði þann 13da Febr. 1821. Harðnar á raóa; þurfa búki; hlýrnis ljóri þraut að steðjar; aungva bliðu geldur glæþa árns8) orum sendir glíks þér, Bjarni. 1) bað er þrentvilla á bls. 15 að bréf þessi væri keypt inn í Landsbókasafn 1894; þau voru keypt í fyrra (1904). Par er ennfrem- 11 r prentvilla; munn at fylla, fyrir: of fylla. 2) Svo frumritið, Hræsvelgs kjaptur bistur Óveðrin, sem öskra hér, beðju Fjölnis kríka. [ber á þér belli líkal Sæll vertu ætíð Bessi á Nesi Gufu, en aunga þökk get eg goldið þér fyrir svar þitt uppá mitt síð- asta bréf til þín, því það er enn nú ekki komið, og altsvo enn nú tilgóða. Fréttir héðan færir þér íjöðurstigur þessi úr amti vestra oru hér aungvar, kæri Bessi, utan sorgir, sult og grát, síkraumandi vellu, hunda, katta, hrafna át, harðindanna stellu. Aldrei gefur út á mar, eyddur nægta forði, af aungvu held eg eptir par, alt jetið aö sporði. Sjálfur ekki svelt eg þó, svo það lieita megi, allvel því mig undirbjó [orms á friðardegi1. Eitt mér þykir vanta víst, verður að þvi bagi, Annars er heila efnið bréfsins, að Stiptamtið hefir fallið upp á að hefja Hallbjarnareyrarhospital; eg veit ei fyrir annað en þess reikníngar eru í undirbalance vegna sljófrar inspect(i)onar. Nú er eg illa ánægður þar með og læt hospitalshaldar- ann sjálfan fara suður. Legðu honum orð í munn, ef þú getur, því mér þykir skömm, að eitt institut, sem kongurinn liefir stiptað af náð sinni, skuli eyðileggjast. Þú gerir hér í það þú kant fyrir mig. Heilsun frá mér og mínum til þín og Hildar þinnar. Pinn vin O. Hjaltalín. NB. Komstu eptir fyrir mig, hvort sú fregn sé sönn, er mér hefur borizt á skotspónum, að eg o: eigi að reisa í sumar með þeim astronom- iska og híngað væntanlega prófessor Schumacker til að mæla breiddargráðurnar l'rá Skaga syðra til Cap de Nord á Vestfjörðum, — en láttu samt hljótt út í frá. [Utanáskript]: Velbyrðugi herr assessor B. Thorarensen á Gufunesi. að aldrei til mín úr þér orð i neinu lagi. [skýzt Er min gáta einnig sú, eg þó væri linur, að einginn brýni eins vel nú á þér nefið vinur. Við livinnskumenn þóttyrð- er það lítil snilli, [ist á tekið geturðu tvo eða þrjá tanna þín á milli. Pá var borðum annað á er við hittumst forðum: hreyttum traustir til og frá tigulegum orðum. Pannig heimsins frægðin fer, fyrning undirgeingur. Asa víni út úr mér ekki spý eg leingur. 1) p. e. á sumritnu sem leið].

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.